Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 1974 3 „Viltu kött Hannes”? Islendingaspjöll, revía Jónatans Livingstone Geirfugls, komin á fjalirnar í Iðnó en allt er þó ð uppleiS með verð- bólgunni. fslendingaspjöll byrja i þvt, aB nýja þjóðsöngnum er stoliS og taka leynilögreglumenn þjóSarínn- ar þð til sinna rð8a og ferSast meSal annars um landiS f þjóS- hðttSar kömrunum frægu. Þð er kvikmyndun Njðlu og bandarfskir kvikmyndatökumenn þjóta um landiS meS fslenzka leikara. Ástarhjal heitir obbolftill kafli, en maður fær nú ekki aS sjð allt. Svo kemur aS opnun hring- vegaríns. sem mikiS stapp verSur f kring um þvf framsóknarmenn berjast heiftúSlega ð móti þvf aS vegurinn verSi lokaSur f bðSa enda meS opnun. ÞjónaverfcfalliS er tekiS fyrir og fslenzki hesturinn, þ.e. þarfasti og óþarfasti þjóninn, jómfrú Ragn- heiSur rfSur f hlaS og úr þvf aS þaS er ð annaS borS fariS aS bakka f íslandssögunni. þð munar ekkert um aS skreppa ð Þingvöll ðriS 1000 og fylgjast meS Þorgeiri LjósvetningagoSa undir feldinum. Loksins er þaS Ijóst hvaS hann var a8 gera undir feldinum. fslendingaspjöll heitir nýja revfan, sem Leikfðlag Reykjavfkur hefur nú æft upp sem sumar- gaman fyrir leikhúsgesti f Iðnó, en eftir aS hafa séS æfingu ð verkinu þð er Ijóst, aS þar verSur einnig um vetrargaman aS ræSa. Margir töldu. að tfmi revfunnar væri út- runninn, en höfundurinn Jóna- tan Livingstone Geirfugl hefur sannaS. aS svo er ekki. Einhvers staðar hefur einhver lumaS ð geir- fuglseggi og vonandi eiga af- kvæmin eftir a8 verSa fleiri. ÞaS eru feikn góSir sprettir f íslendingaspjöllum eins og vera ber f skemmtilegum revfum. Alls fer leikurinn fram f 29 samtvinn- uðum atriBum gamanþðtta og söngva og að sjðlfsögSu er hent óspart grfn að okkar ðstkæru, merkilegu þjóð. einkennum þjóBarsðlarínnar. stjórnmðla- mönnum og öðrum geirfuglum og einn og einn andans maSur er hengdur upp ð snaga. Revfan fjallar um Island I dag og f gær, þessa hjaraþjóS. sem er búin að spreSa öllu úr sfnum vös- um og allt er að fara fjandans til. Gunnar og Njðll taka smð syrpu og fjallað er um framsóknarsam- starfið. en „ það mðl verður sko8- a8". eins og forsætisrðSherra hef- ur svo sjaldan sagt. Á eftir þvf er a8 sjðlfsögSu uppboS ð þjóSarsðl- inni, en sfSan leysir löggan Iffsgðt- una. Ennþð em kvikmyndatöku- mennimir a8 flandra upp um heiS- ar, en margir velta þvf fyrir sðr f íslendingaspjöllum af hverju þeir völdu ekki Pðl HeiSar. Ekki förum vi8 varhluta af spek- ingum i sjónvarpssal. þvf þar hlýS- um vi8 ð fróSlegan og skemmti- legan spurningaþðtt. SfSan hlust- um vi8 og sjðum Óla Jó hríngja f Heath forsætisrðSherra Bretlands og undir þvf spjalli ætlaSi allt vit laust a8 verSa f gamla l8nó. þvf loksins fðkk fólk a8 vita hvemig þetta gekk allt fyrir sig f raun og veru. „You ask if we will cut." segir formaSur Ólaffu, „nó. nó. I dont vant cut. but I shall ask Hannes. Hannes vantar þig kött." Eins og vera ber ð þjóBhðtfSar- ðri þð endar revfan ð þvf a8 þaS er 17. júnfskemmtun f Cltivfk og þar er kaupfðlagsstjórinn, nóg af fs- pinnum og pulsum auk tfgulegra fslendinga og þama koma fram listamenn hðraSsins. skðld og allt, sem hægt er a8 tjalda til, en einn og einn tjaldhæll er laus, svo vi8 getum kfkt inn f þjóSarsðlina. stolt fslands. TekiS er fram f handríti. a8 öll nöfn f leiknum, sem virSast eiga stoS f raunvemleikanum. eigi stoB f raunvemleikanum. Alls leika 13 leikarar f revfunni. en þeir koma þar fram f 79 gervum. Þeir em: Pðtur Einarsson. Jón Hjartarson, Randver Þorlðksson, Kjartan Ragnarsson, Ásdfs Skúladóttir. Karf GuSmundsson. Auróra Halldórsdóttir, GuSmundur Pðls- son, Sofffa Jaokobsdóttir, Þómnn SigurSardóttir, SigrfSur Hagalfn. GuSmundur GuSmundsson, Margrðt Ólafsdóttir og Magnús Pðtursson. en hann leikur undir ð pfanó þegar fslendingamir taka Iagi8. GuSrún Ásmundsdóttir er leikstjóri. en Magnús Pðlsson hef- ur gert leiktjöldin. Þa8 er skemmtileg nýbreytni og þakkarverS. a8 Leikfðlag Reykja- vfkur hefur nú tekiS upp slfkt sum- argaman, en a8 þessu sinni verSur leikhúsiS opiS fram f ðgúst. fólki til gamans. -ð.j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.