Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1974 Sjálfstæðishús sjálfboðaliðar Mætum í kvöld Iðnaður — Lagerhúsnæði Til leigu er 280 fm rúmgott húsnæði í Vestur- borginni. Innkeyrsla fyrir bifreiðir. Bifreiðastöð Steindórs s.f., sími 11588, kvöldsími 13127. Einbýlishús á Selfossi Til sölu er húseignin Engjavegur 5 á Selfossi. Einbýlishús, sem er 90 fm hæð og ris, bílskúr og stór garður í góðu standi. Upplýsingar gefnar í síma 22804 og 17048 í Reykjavík. Sjðlfboðaliða vantar til ýmissa verkefna I nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 5 og fram eftir kvöldi (miðvikudagskvöld). Vinsamlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til sjðlfboðavinnu. Sjáffstæðismenn: VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS. _ ... Byggmgarnefndm. Æfingastöðin að Háaleitisbraut 13 er lokuð vegna sumarleyfa á tímabilinu 10. júlí — 12. ágúst. Stjórn Styrktarfé/ags lamaðra og fatlaðra íslandsmótið 1. deild. í kvöld kl. 20 leika á Laugardalsvellinum ÉT Fram og I.B.K. Knattspyrnudeild Fram. Til leigu við Síðumúla ca. 160 fm húsnæði á 2. hæð. Uppl. í síma 35722 frá kl. 9—12 í dag og næstu daga. * Ibúð óskast Óska eftir að taka íbúð á leigu helzt 3ja — 4ra herb. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heit- ið. Upplýsingar í síma 40099. Raðhús— í smíðum Höfum til sölu 3 raðhús I smíðum I Seljahverfi I Breiðholti II. í hverju húsi eru 5 svefnherb., sjðnvarpsherb., eldhús, baðherbergi. Húsin seljast fokheld, pússuð að utan. Teikningar til sýnis ð skrifstofunni. Fast verð. HÍBÝLI & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR Gisli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnusson 51970 Akurnesingar Hótel Akranes óskar eftir að leigja herbergi á Akranesi í sumar fyrir ferðamenn. Allar nánari upplýsingar veitir Hótelstjórinn. Hótel Akranes. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar „Oregon pine" — ofnþurrkuð Stærðir: 2x6 V.G. kr. 118 — pr. fet. 2x8 V.G. kr. 1 39 — pr. fet. 3,5 M.G. kr. 165 — pr. fet. 4x5’/4 M.G. kr. 249 pr. fet. Tim burverzlun Árna Jónssonar & Co. hf., sími 11333 og 11420 óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÚTHVERFI Skipholt 35 — 55, Langholtsve 1—69. HLÍÐAR Bogahlíð, Drápuhlíð, Grænu- hlíð, Úthlíð, Háahlíð. Upplýsingar í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Uppl. hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi. Uppl. í síma 10100. 16-5-16 2ja herb. um 55 fm íbúð á 3. hæð við Grettisgötu. Verð 2 millj. Útb. 1.4 millj. 2ja herb. um 65 fm ibúð á 1. hæð við Efstaland, mjög góð ibúð. Verð 3.5 millj. Útb. 2,6 millj. 3ja herb. um 95 fm Ibúð á 2. hæð við Gaukshóla. Laus strax. Verð 3,9 millj. Útb. aðeins 2,4 millj. 3ja herb. um 118 fm kjallaraibúð við Kvisthaga. Útb. 3,3 millj. 3ja herb. um 92 fm ibúð á 2. hæð við Snorrabraut. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 3,9 millj. Útb. 2,9 millj. 3ja herb. um 80 fm kjallaraibúð i parhúsi við Sörlaskjól. Verð 2,8 millj. Útb. 1,8 millj. 4ra herb. um 85 fm ibúð i tvibýlishúsi við Háagerði. Verð 4,4 millj. Útb. 3.2 millj. 4ra herb. um 95 fm íbúð á 3. hæð við Kóngsbakka. Vönduð ibúð. Verð 4.4 millj. Útb. 3,3 millj. 4ra herb. um 107 fm ibúð á 2. hæð i tvibýlishúsi við Móabarð, Hafnarfirði. Verð 4,7 millj. Útb. 3.6 millj. 4ra herb. um 113 fm ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi við Rauðalæk. Verð 4,9 millj. Útb. 3,5 millj. 5 herb. um 1 30 fm góð ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi við Búðargerði. Verð 6,2 millj. Útb. 4,0 millj. 5 herb. um 145 fm ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi við Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. Verð 6,9 millj. Útb. 4.5 millj. Parhús Vandað parhús, 2 hæðir og kjallari á bezta stað i Kópavogi. Hitaveita kemur i ágúst. Verð 7,8 millj. Útb. 5,3 millj. Parhús 5 herb. ibúð, sem er 100 fm og ris f góðu múrhúðuðu timbur- húsi við Miðtún. Verð 4,3 millj. Útb. 2,8 millj. HÚS & EIGNIR BANKASTHÆTI 6 __S|mar 16516 og 28622. Kvöldsimi 71 320. Til sölu 2ja herb. íbúð á -7. hæð við Asparfell. 2ja herb. ibúð á 3ju hæð við Asparfell. 2ja herb. ibúð á jarðhæð, að öllu leyti sér, við Melabraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Gaukshóla 3ja herb. ibúð á 3ju hæð við Melgerði 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Ránargötu. 4ra herb. ibúð á jarðhæð að öllu leiti sér, við Lindarbraut. 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Vesturberg. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Hraun- tungu Einbýlishús við Starhaga Raðhús við Engjasel fokhelt en pússað að utan. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson' sölustjóri'sími 27766. Heimasimi 18965. ÍBðÐA- SALAN Cegnt Gamla Biói sími 121 ao

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.