Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 1974 21 fólk í fréttum Flestar myndir, sem birzt hafa af Nixon Bandaríkjaforseta í Moskvuferðinni, hafa sýnt hann brosandi út að eyrum af kæti, enda virðist þar allt hafa gengið vel og notalega. Á þessari mynd hefur brosið gleymzt og eru þð bæði Brezhnev og Podgorny nærstaddir til að skála við. Þessi unga stúlka heitir Laura Jo Watkins, dóttir bandarlska flotaforingjans James Watkins. Myndin er tekin er hún yfirgaf iávarðadeildina brezku, þar sem ungfrúin hiýddi á Charles Bretaprins flytja jómfrúar- ræðu sína nú fyrir skömmu. Sögur herma að ungfrú Wat- kins sé nýja stúlkan f lffi prins- ins. Audrey aftur á hvíta tjaldið Það hefur þótt tfðindum sæta, að Audrey Hepburn, leikkonan vinsæla, hefur nú fallizt á að taka að sér hlutverk f kvik- myndinni „Dauði Hróa hattar." Leikur hún á móti Poul New- mann. Þetta verður fyrsta kvik- myndin, sem Audrey leikur f f átta ár. Sögusagnir herma, að hjónaband hennar og ftalska læknisins Andrea Dotti sé farið f vaskinn, en ekki treystum við okkur til að selja það dýrar en keypt er. TJtvarp Reykjavík ★ MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdfs Norðfjörð heldur áfram að lesa sögu sfna „Ævintýri á annarri stjörnu“ (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli llða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Morguntónleikar kl. 11.00: John Wilbraham og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert eft* ir Telemann/Kenneth McKellar syng- ur gömul skozk þjóðlög við ljóð eftir Burns/Ulrich Grehling, August Wenzinger og Fritz Neumeyer leika Sónötu f D-moll fyrir fiðlu, selló og sembal op 5 eftir Corelli/Alessandro Pitrelli og I Solisti Veneti leika Konsert f F-dúr fyrir mandólfn og strengjasveit eftir Gabbellone. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt um. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tílkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Undirtólf Berglind Bjamadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn undir tólf ára aldri. 17.40 Það er leikur að læra Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Andrés Davfðsson kennari talar um Látrabjarg. 20.00 Einsöngur: Guðmunda Elfasdóttir syngur fslenzk lög ; Magnús Blöndal Jóhannsson leikur á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. Hans Wium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson les annan hluta frá- sögu Agnars Hallgrfmssonar cand. mag. b. Ljóðaþýðingar eftir Magnús Asgeirs- son Valdimar Lárusson les. c. Seyðisfjörður um aldamótin Vilborg Dagbjartsdóttir les annan hluta greinar eftir Þorstein Erlings- son. d. Kórsöngur Liljukórinn syngur undir stjóm Jóns Asgeirssonar. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar“ eft- ir Sven Delblanc Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson hefja lestur sögu frá Suður- mannalandi f þýðingu Heimis Pálsson- ar. Fyrst les Hjörtur Pálsson bréf til hiustenda frá þýðandanum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bein Ifna Matthfas Johannessen og Indriði G. Þorsteinsson svara spurningum hlust- enda. Umsjónarmenn: Einar Karl Haraldsson og Kári Jónasson. 23.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 11. JULI 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heið- dfs Norðfjörð endar lestur sögu sinnar „Ævintýris frá annarri stjörnu“ (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Pál Andrésson kaup- félagsstjóra á Þingeyri. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tilkynníngar. Tónleik- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Sveinn Asgeirsson les þýðingu sfna (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Konunglega hljómsveitin f Kaup- mannahöfn leikur Sinfónfu nr. 8 op. 56 „Sinfonia Boreale“ eftir Vagn Holmboe; Jerzy Semkov stj. Emil Talányi og Victor Schíöler leika Són- ötu f A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 9 eftir Carl Nielsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lá- varðar Þýðandinn, Hersteinn Pálsson, les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 A fimmtudagskvöldi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.15 Gestur f útvarpssal: Bandarfski harmonikuleikarinn Victor Jackovich leikur þjóðlög og önnur lög. 20.40 „Dægurvfsa“ Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundurinn bjó til leikflutnings f út- varp ásamt Brfetí Héðinsdóttur, sem er leikstjóri Annar þáttur: Sfðdegi. Persónur og leikendur: Svava.......Margrét Guðmundsdóttir Ingi, sonur hennar og Jóns ........ .....-.........Þórður Jón Þórðarson Ingimundur, faðir Jóns ............ ............Þorsteinn ö. Stephensen Asa, vinnukona hjá Svövu og Jóni .. ............Steinunn Jóhannesdóttir Kennslukona .......Helga Bachmann Pilturinn .........Sigurður Skúlason Séra Björnólfur .....Valur Gfslason Hilmar, listmálari.Pétur Einarsson Bóndinn að austan .. Gfsli Halldórsson Stúlkan f sfmanum ..........Þórunn Sigurðardóttir Sögumaður .........Sigrfður Hagalfn 21.20 Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók Fflharmónfusveitin f Munchen leikur á tónleikum f aprfl. (Frá útvarpinu f Bayem). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Jeremfas f Kötlum“ eftir Guðmund G. Hagalfn Höfundur les sögulok (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Höfum fengið aftur þessa geysi vinsælu skó PÓSTSENDUM Litur brúnn úr mjúku leðri með hrágúmmísóla með götum á rist VERÐ 2280 Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17, Framnesveg 2. Hin aldurhnigna kvikmyndaleikkona Mae West, sem er komin á niræðisaldur og hefur ekki leikið f kvikmynd áratugum saman, reynir enn að vekja á sér athygli og velur til þess flestar leiðir. Hún lætur að jafnaði gera á sér andlitslyftingu tvisvar, þrisvar á ári, klæðist ungpfulega og notar fagurgula hárkollu í stað þeirrra gráu tjása, sem illar tungur segja að leynist undir hárinu. Hún segist njóta aðdáunar ungra manna og hér lætur hún mynda sig með nokkrum ungum bandarfskum stúdentum til að sanna mál sitt. Kvikmynda- og sjónvarps- stjörnur f HoIIywood hafa fundið sér nýtt dundursefni, en það er að velja sérkennileg skrásetningarnúmer á bfla sfna, en þar eru bflar skráðir bæði með bók- og tölustöfum. Sem dæmi um uppfinninga- semi stjarnanna má nefna að leikarinn Ernest Borgnine hef- ur skrásetningarnúmerið „Borg 9“, og hljómsveitarstjór- inn Lawrence Wélk hefur núm- erið „A1 An A2“. Söngvarinn Dean Martin hefur löngum ver- ið bendlaður við áfengi, og hann ber ekki á móti þvf að sopinn sé góður. Skrásetningin á hans bfl er „Drunky“. Söngv- arinn Richard Carpenter f söngflokknum The Carpenters, hefur númerið „Song 4 U“, og leikarinn Lyle Waggoner, sem talinn er njóta mikillar kven- hylli, hefur „Mr. CooI“. Ekki má svo gleyma grfnistanum Flip Wilson, sem valdi sér „Killer“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.