Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1974 ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA . CAR RE-NTAL T? 21190 21188 LOFTLE/ÐIR cNDUM 18 27060 HEpöliTE Stimplar-Slrfar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4,6,8 strokka Dodge frá '55—'70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—'70 Taunus, allargerðir Zephyr, 4—6 str., '56—'70 Transit V-4 '65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 str. Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, ben sín og disilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir bensín og dísilhreyflar Þ.Jónsson & Co. Skeifan 1 7. Símar: 8451 5 — 1 6. Makalaus málflutningur Fulltrúar minnihlutaflokk- anna I borgarstjðrn Reykjavfk- ur gera sjálfa sig oft og einatt broslega með lélegum mál- flutningi. Þannig er þeim eink- ar lagið að halda langar og yfir- gripsmiklar ræður um smáatr- iði rétt eins og um örlagamál lands og þjóðar væri að tefla. Fulltrúar Framsóknarflokks- ins eru að allra dómi bezt til þess fallnir að halda uppi mál- flutningi af þessu tagi, enda virðast þeir helzt ekki tala á annan veg. Á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag tók Adda Bára Sig- fúsdóttir upp á þvf að spila á þessa framsóknarstrengi. Hún hóf enn að kyrja þann söng, að embættismenn Reykjavfkur- borgar misnotuðu aðstöðu sfna I þágu Sjálfstæðisflokksins. Og að venju var látið að þvf liggja, að Sjálfstæðisflokkurinn og forystumenn hans litu á Reykjavfkurborg sem hluta af flokknum. Venjulega láta menn þessar órökstuddu dylgjur eins og vind um eyru þjóta. En á þess- um fundi krafðist Albert Guð- mundsson þess, að Adda Bára legði fram sannanir fyrir þeim þungu ásökunum, sem hún bar á embættismenn borgarinnar. Jafnframt bauð hann henni hæfilegan tfma til þess að afla þeirra gagna, sem hún teldi nauðsynlegt að leggja fram f þessu skyni. Adda Bára taldi á hinn bóg- inn ekki þörf á að hagnýta frestinn. Hún taldi sig geta sannað þegar f stað þá fullyrð- ingu sfna, að embættismenn borgarinnar misnotuðu stöðu sfna Sjálfstæðisflokknum til framdráttar. Sönnunin var sú, að einn af starfsmönnum Reykjavfkurborgar hafði kom- ið fram f sjónvarpskynningu Sjálfstæðisflokksins fyrir al- þingiskosningarnar. Ef taka ætti mark á orðum þess fulltrúa kommúnista f borgarstjórn, verða þau ekki skilin á annan veg en þann, að kommúnistar vilji meina borg- arstarfsmönnum að láta opin- berlega f ljós stjórnmálaskoð- anir sfnar. Hvernig má það vera í lýðfrjálsu landi, að opin- berir starfsmenn megi ekki taka þátt f starfsemi stjórn- nálaflokka? Hitt er sennilega sanni nær, að þessi yfirlýsing öddu Báru hafi verið hrein markleysa eins og flest annað, sem frá fulltrú- um minnihlutaflokkanna kem- ur varðandi ásakanir af þessu tagi. AUtént verður þvf ekki trúað að óreyndu, að borgar- fulltrúar kommúnista þori að viðurkenna það opinberlega, að þeir vilji meina opinberum starfsmönnum að láta f Ijósi stjórnmálaskoðanir sfnar. En ef þetta er skoðun kommúnista, er það þá ekki misnotkun að- stöðu, þegar útvarpsþulur og starfsmaður f heilbrigðis- og tryggingarráðuneyti koma fram f sjónvarpskynninu Al- þýðubandalags? Uti eða inni Eftir hrakfarir öddu Báru vildi Kristján Benediktsson bæta úr skák. Nefndi hann sem dæmi um það, að sjálfstæðis- menn litu á eignir Reykjavfk- urborgar sem eignir Sjálfstæð- isflokksins, að einn af gestum Sundhallarinnar hefði rekið augun f áróðursspjald frá Sjálf- stæðisflokknum f Sundhöll- inni. Borgarfulltrúanum var þá bent á, að Framsóknarflokkur- inn hefði Ifmt sams konar spjöld á öll strætisvagnaskýli f eigu Reykjavfkurborgar fyrir kosningarnar. Kristján hafði svar á reiðum höndum rétt eins og Adda Bára. Sagði hann, að megin- máli skipti, hvort spjöidin væru Ifmd innan á eða utan á veggi f eigu borgarinnar. Ef spjaldið frá Sjálfstæðisflokkn- um hefði verið lfmt á útvegg Sundhallarinnar, hefði ekki verið um misnotkun að ræða! Segja má, að umræður full- trúa minnihlutaflokkanna f borgarstjórn séu að mestu leyti f þessum dúr. Hér hefur þó f engu verið getið málflutnings Alfreðs Þorsteinssonar. 1 sjálfu sér er réttast að leiða málflutn- ing af þessu tagi hjá sér. Reyk- vfkingar þurfa þó að gera sér grein fyrir þvf, hvernig fulltrú- ar þeirra vinna f borgarstjórn. Þau vinnubrögð, sem hér hafa verið gerð að umtalsefni, eru ekki til annars en að brosa að. Það alvarlega við þessa stað- reynd er það, að málflutningur minnihlutafulltrúanna er sjaldan rismeiri en þessi dæmi sýna. HAPPDRÆTTI D. A. S. Vinningar í 3. flokki 1974 - 1975 ÍBÚÐ eftir vali kr. 1.500.000.OO 19235 Bifreið Bifreið BifreiA Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. 500 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. /957« 4939 8973 17943 18740 45170 46496 63361 Utanferð kr. 100 þús. 33871 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 7731 31994 Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 10968 17268 18851 26116 49765 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 226 61!)!) 12272 20801 302!) 1 37326 11351 52920 59453 309 6527 12453 20890 3030!) 37338 44551 52991 59733 334 6544 12601 21017 30964 37686 14589 53128 59901 763 6660 13185 21278 31194 37727 44760 54164 60071 837 6784 13545 21443 31211 38048 4501!) 54247 60195 816 6818 13565 21577 31515 38073 45200 54424 60313 856 6884 13707 22165 31591 38298 45501 54477 60439 973 6945 14473 22567 31938 38300 45783 54491 60667 1093 6981 14178 22596 32003 38370 4582!) 54761 60816 1151 717!) 1474!) 22797 32474 38508 16064 54872 60988 1340 742!) 1 1867 23185 32587 38850 46226 55012 61003 1385 7431 15002 2324!) 32712 39182 16520 55171 61093 1663 7525 15268 23453 32970 39292 46551 55490 61107 1702 7616 15098 24060 33170 3939!) 46731 55875 61236 1871 7683 15752 2 1088 33285 39427 47330 56135 61305 1934 7973 15768 21577 33301 39643 17501 56434 61495 2297 805!) 15980 24867 33445 39975 47684 56600 61581 2979 8114 16181 25452 33473 1025!) 17964 56730 61582 3069 8646 16255 25515 33507 40391 17974 56998 61618 3183 8824 16866 25528 33655 10113 48234 57041 61721 3193 !)116 17170 25568 33785 1082!) 48391 57088 61786 3246 9124 17331 25838 3384!) 41375 48401 57102 61978 37!)!) 9221 17555 25987 33901 41436 48522 57181 62175 3960 9587 17853 26003 33968 41442 48640 57834 62354 4065 9616 18270 26135 3397!) 41668 48856 57924 62414 4228 9632 18284 26322 3400!) 41796 49117 58160 62651 4281 9947 18370 26346 34044 41850 49344 58233 62805 4372 1033!) 18396 26397 34200 41885 49360 58250 6308!) 1644 10373 18664 26490 34420 41928 49371 58381 63323 4701 1041!) 18825 2650!) 34490 12013 50069 58450 63501 4774 10508 18942 26721 34547 42152 50254 58460 63505 4865 10566 18978 26926 34747 42213 50454 58585 63643 4982 10654 19102 27107 34778 42230 51237 58605 63685 5192 10674 19250 28312 34792 42856 51259 58612 6390!) 5222 11045 19591 28317 35307 42955 51501 58750 64047 5338 11117 19900 28791 35438 42988 51537 58834 64162 5384 11247 20095 28853 35752 43193 51865 58955 64242 5503 1133!) 20143 29233 35841 43320 51933 59078 64264 5590 11531 20207 29314 36281 43416 52078 59154 64422 5761 1170!) 20216 29485 36462 43440 52282 59178 61612 6397 11786 20225 29514 36805 43505 52456 59185 64751 6455 12073 20244 29558 36973 43558 52492 6465 12201 20407 30277 37222 4388!) 52638 Verður loðnuflotinn bundinn við bryggju næsta vetur? EF EKKERT verður að gert, getur svo farið, að loðnuveiðar við Islandsstrendur verði engar á næsta vetri. Ástæðan er sú, að heimsmarkaðsverð á mjöli er nú svo lágt, að stórtap er á fiskmjöls- verksmiðjunum og loðnuverð til skipa yrði það lágt, að enginn útgerðarmaður gæti sent skip sitt til loðnuveiða. — Á aðalfundi Félags fsl. fiskmjölsframleiðenda, sem haldinn var í lok júní- mánaðar, kom m.a. fram, að margar fiskmjölsverksmiðjurnar eru svo illa staddar, að þær hafa ekki bolmagn til þess að mæta þeim skuldum, sem á þeim hvíla. Það er þvf Ijóst, að með óbreyttu ástandi getur svo farið, að allur íslenzki loðnuskipaflotinn, um 100 skip, verði bundinn við bryggju næsta vetur. Astandið er því orðið nokkuð öðru vísi, en þegar loðnuverðið var ákveðið í byrjun sfðustu loðnuvertíðar, en fram til þess tíma höfðu orðið gífurlegar hækkanir á fiskmjöli. „Orsakir þessara gífurlegu hækkana á fiskmjöli og lýsi voru tvfþættar, þ.e. aflabresturinn á ansjóvetuveiðunum í Perú, sam- fara uppskerubresti á hveiti, öðrum kornvörum, mafs, jarð- hnetum og annarri uppskeru hjá risaveldunum, Sovétrfkjunum og Kína. Sala á matvælum og fóðurvör- um frá Bandaríkjunum til Sovét- rfkjanna nam frá júní 1972 til miðsumars 1973 um 30 milljónum tonna, eða sem svarar matvælum fyrir 130—140 milljónir manna í heilt ár,“ sagði Sveinn Benedikts- son formaður Félags fsl. fisk- mjölsframleiðenda á aðalfundi félagsins. Ennfremur sagði hann: „Notkun á fiskmjöli og lýsi dróst saman vegna minnkandi fram- boðs og hins háa verðs, svo og að fóðurblöndunarstöðvar drógu mjög úr eða hættu íblöndun fisk- mjöls í fóðurblöndur sínar og hefur þetta ástand haldist til þessa dags. Hækkun á verði þessara vara fyrrihluta sumars 1973 hafði vakið vonir um gullöld f þessari framleiðslugrein hér á landi, svo margir þóttust hafa himin höndum tekið, svo að nú yrði að láta hendur standa fram úr erm- um til þess að skipta hagnaðinum sem víðast, enda veitti ekki af, vegna ört vaxandi dýrtíðar í land- inu. Þess var ekki gætt, að það magn, sem tekizt hafði að selja fyrirfram af fiskmjöli, nam að- eins nokkur þúsund tonnum og nú var verðið fallið. Framvinda verðlags var þvf í mikilli óvissu. Öskhyggjan vísaði leiðina. Gamla sagan, að vilja segja góðar fréttir og gera sem mest úr verð- hækkunum á útflutningsvör- unum en þegja um verðlækkanir, endurtók sig enn einu sinni.“ „Er svo komið, að margar verk- smiðjanna hafa ekki bolmagn til þess að mæta þeim skuldum, sem á þeim hvíla, m.a. vegna þess, að loðnuverðið var ákveðið alltof hátt, miðað við verð á fiskmjöli og vegna stóraukins tilkostnaðar við framleiðsluna. Vegna verðfalls fiskmjölsins virðist grundvöllur fyrir loðnu- veiðum til bræðslu og annarra nota vera brostinn á næstu loðnu- vertíð við sömu aðstæður og nú eru,“ sagði Sveinn undir lok ræðu sinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.