Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 17
— Caracas Framhald af bls. 15. leiðslu og dreifingu og loks hvernig arðinum skuli skipt á milli þjóðanna Þar er gert ráð fyrir, að lönd þriðja heimsins fái rlflegan skerf I sinn hlut og ekki verður f þessum efnum miðað við strandrlki ein, þvl að löndin sem hvergi eiga aðgang að sjó, vilja einnig fá sinn skerf af fjársjóðum úthafanna Þau eru ekki sérlega hrifin af þvl, að sett verði lög um 200 mllna efnahagslögsögu, m.a. vegna þess, að nær allar ollu- lindir, sem vitað er um eða vls- bending hefur fundizt um, lenda þá innan lögsögu strandrlkjanna og fjórir fimmtu hlutar af fiskveiði I heiminum yrðu háðir strandrlkjum. Þessum löndum er þvl hagur I, að alþjóðahafsbotnssvæðið verði sem stærst og munu óspart beita þeirri kröfu I samningaviðræðunum. Llk- legt er, að þjóðirnar sættist á, að alþjóðahafsbotnssvæðið verði sett undir stjórn alþjóðlegrar stofnunar. óvlst er hins vegar, hvort samkomu- lag næst um starfshætti sllkrar stofnunar og skipulag. Þar koma upp ýmis vandamál. Á hún t.d. að selja einstökum rlkjum eða fyrirtækj- um leyfi til frjálsra rannsókna og nýtinga auðlinda á tilteknum svæð- um. eða á hún sjálf að hafa slfka starfsemi I slnum höndum. Eiga sömu aðilar og fá rannsóknarrétt að fá nýtingarrétt? Hvert á vald sllkrar stofnunar að vera og hvernig á að framfylgja þvl, ef ágreiningur rls? Hvernig á að haga eftirliti með mengun I sambandi við rannsóknir og nýtingu? Þessar spurningar eru aðeins örfáar af ótal mörgum, sem fulltrúarnir I Caracas þurfa að svara. Þegar öll vandamálin eru saman tekin virðast þau einn heljarmikil Gordionshnútur, — slðasta spurningin verður kannski sú. hvort mannkynið er það langt á veg komið I þroska og þekkingu, að þvl takist að leysa hann að þessu sinni. — mbj. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚLl 1974 1 7 Ryðvörn — Ryðvörn EIG.UM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónustan, Súðavogi 34, sími 85090. Þ. Jónsson & Co tilkynnir Vélaverkstæði okkar verður lokað vegna sumar- leyfa frá 1 5. júlí — 1 2. ágúst. Þ. Jónsson & Co, Skeifunni 1 7. Frá Veiðifélagi Fjarðará í Borgarfirði Eystra Tilboð óskast í veiði á vatnasvæði árinnar. Tilboð berist fyrir 15. júlí n.k. til Magnúsar Þorsteinssonar, Höfn, sem einnig veitir nánari uppl. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stórnin. Verksmiðjusala Peysur á börn og fullorðna í miklu úrvali. Vesti dömugolftreyjur og margt fleira. Verksmiðjuverð. Opið kl. 9 — 6, föstudaga til kl. 1 0. Prjónastofa Kristínar, Nýtendugötu 10. Lokað vegna sumarleyfa frá 1 5. júlí til 12. ágúst Agnar Ludvigson hf., Nýlendugötu 2 1, sími 12134. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 1 5. júlí—1 2. ágúst. Bílaryðvörn h.f. Skeifunni 1 7. Sími 81390 Ungur, duglegur Sölumaður, sem er vanur vörusölu til matvöruverzl- anna óskast til að selja heimilisvörur, snyrtivörur o.fl. Farið verður með um- sóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir send- ist Mbl. fyrir 1 6. júlí merktar „Snyrtivörur — 1216". Trésmiðir óskast í mótauppslátt skóla í Krísuvík. Upplýs- ingar í síma 51 205 eftir kl. 7 á kvöldin. Fóstrur. Óskum að ráða fóstru til starfa við barna- heimilið Króasel, Hábæ 28. Uppl. í síma 83307 eftir hádegi. Fóstra óskast að Dagheimilinu Hörðuvöllum, Hafnar- firði frá og með 12. ágúst. (allan daginn eða frá kl. 11—4.) Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 50721. Matsveinn og netamann vantar strax, á 1 80 tonna trollbát Upplýs- ingar í síma 92-8336. Bolkesjö Turisthotel Telemark í ágúst óskum við eftir að ráða: eldhússtúlkur, stúlkur í buffet, stofustúlkur, framreiðslustúlkur. Snúið yður skriflega til: 3654 Bolkesjö, Norege. Járniðnaðarmenn óskast. Óska eftir að ráða vélvirkja, plötusmiði og rafsuðumenn. Mikil vinna og gott kaup er í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma 42398. Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til símavörslu og stúlkur til almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld, 12. júlí, merkt: Framtíðarstarf. — 1048". Atvinna Karlmenn vantar í frystihúsavinnu nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 1 104 og 2095. Hraðfrystihús Keflavíkur h. f. Kvöldvinna Viljum ráða mann til starfa á herrasnyrt- ingu og einnig konu til starfa í eldhúsi. Upplýsingar í síma 35355 og á staðnum milli kl. 1 1 og 1 2 Veitingahúsið Borgartúni 32. Bílstjórar með meirapróf eða gamla skírteinið óskast á grjótflutningavagna strax. Þórisós h. f., véladeild, simi 322 70. Vanan Stýrimann vantar á humarbát. Upplýsing í síma 50418. Húsasmiður óskast í stórt verk úti á landi. Mælingarvinna. Einnig tímavinna. Upplýsingar í hádeginu og á kvöldin næstu daga í síma 93-6295.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.