Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULI 1974 FIMM ÓÞOKKAR TÓNABÍÓ S'nrii 31182. HVAR ER PABBI? HENRY SILVA KEENAN WYNN MICHELE CAREY Spennandi ný, bandarísk lit- mynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sumargaman Leikfélagsins (slendingaspjall revía eftir Jónatan Rollingstone Geirfugl 1. sýning í kvöld kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 3. sýning föstudag kl. 20.30 4. sýning laugardag kl. 20.3Ö Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op- infrðkl. 14. Simi 16620. Umslög „Where's Poppa?" Óvenjulega skemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd. Afar vel gerð og leikin. kvikmynd i sér- flokki. Aðalhlutverk: George Segal, Ruth Gordon, (lék i „Rosmary's baby") og Ron Leibman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Allra sfðasta sinn Leið hinna dæmdu $1DNEY "■ HARRY POmERBEiAFONTE Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd. Myndin ger- ist i lok þrælastríðsins í Banda- rikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Allra síðasta sinn |Hor0jiní»Iíiíii^ '^ I mnRCFRLDHR mÖDULEIKR VÐRR # ÞJOÐHATIÐ VESTFIRÐINGA Þjóðhátíðarnefnd Vestfirðinga hefur látið gera 5 mismunandi tegundir umslaga fyrir þjóðhátíð- ina sem haldin verður í Vatnsfirði 13. og 14. júlí. Upplag er 2500 stk. af hverri gerð, og verða 1000 stk. seld í Reykjavík, hjá Frímerkja- miðstöðinni Skólavörðustíg 21 a, og Frímerkja- húsinu Laekjargötu 6a. Hin umslögin verða seld á Þjóðhátíðinni. Verð á umslagasettinu er kr. 1 25.-. Stangaveiðifélag Rangæinga auglýsir: Veiðitímabil Rangánna hefst 15. júlí n.k. Veiðileyfi verða seld í söluskálum Kf. Rangæ- inga, Hvolsvelli og Kf. Þórs á Hellu. Stjórnin. Myndin, sem slær allt út SKYTTURNAR Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur í mynd- inni, sem hvarvetna hefur hlotið glfurlegar vinsældir og aðsókn. Meðal leikara eru Oliver Reed, Michael York, Raquel Welch, Charlton Heston, Garaldine Chaplin o.m.fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI « Framúrskarandi vel spennandi, ný bandarlsk kvik- mynd I litum, er fjallar um bar- áttu indíána I Bandarikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 oq 9. Síðasta sinn. Laxveiði Tilboð óskast í Langá á Mýrum sumarið 1 975. Tilboðum sé skilað til undirritaðs sem gefur nánari upplýsingar fyrir 1 5. ágúst n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fyrir hönd stjórnar veiðifélags Langár og Urriðaár, Jóhannes Guðmundsson, Ánabrekku, sími um Borgarnes. Gagnfræðaskóli Húsavíkur starfrækir næstkomandi vetur framhaldsdeild, 5. bekk, í þriðja sinn. Nokkrir nemendur geta bæst í deildina. Umsóknir sendist til formanns fræðsluráðs Einars Njálssonar eða skólastjóra Sigurjóns Jóhannessonar, sem jafnframt veita nánari upplýsingar. Fræðsluráð Húsavíkur. FENNER kýlrelmar fleygrelmar relmsklfur ásteno VALD. POULSEN! KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024- 15235 SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520-31142 (slenzkur texti. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy McDowall Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Eiginkona undir eftirliti Frábær bandarlsk gamanmynd I litum með islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvik- myndahátíðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og To- pol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félaqslif Frlkirkjusöfnuðurinn í Reykjavik Sumarferðin verður farin, 14. júli, frá Frikirkjunni kl. 8 f.h. Farið verður um Landssveit að Þóris- vatni og til baka um Þjórsárdal. Farmiðar I Verzl. Brynju, til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar i sima 23944 — 15520 — 30729. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagn- aðarerindisins I kvöld miðvikudag, kl. 8. »_____________________________ Kristniboðssambandið Samkoma verður í kristniboðshús- inu Betania, Laufásvegi 1 3 i kvöld kl. 20.30. Menharid Hansen frá Færeyjum og Jóhannes Sigurðsson, prentari tala. Allir eru velkomnir. 13. — 14. júlí I. Ferð í Jökulborgir I Langjökli. II. Ferð i Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni alla daga frá kl. 1 — 5, og á kvöldin frá 8 — 10. Simi 24950. Farfuglar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.