Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JULl 1974 ást er ... ... að vera ástœðan fyrir því, að hún er hamingjusöm DMGBÓK t dag er miðvikudagur 10. júlf, sem er 191 dagur ársins 1974. Árdegisflóð I Reykjavfk kl. 09.53 sfðdegisflóð kl. 22.05. I Reykjavfk er sólarupprás kl. 03.25, sólarlag kl. 23.59. Sólarupprás á Akureyri er kl. 02.33 og sólarlag kl. 23.59. (Almanak fyrir Island 1974) Jesús sagði þvf við þá 12: Viljið þér einnig fara burt? Sfmon Pétur svaraði honum: Herra til hvers ættum við að fara? Þú hefur orð eilffs lffs. ÁRIMAÐ HEIL.LA TM Reg. U.S. Pat Off —All rlghtv reserved (• • 1974 by lo* Anqelet Time* 20. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Grími Grímssyni Margrét Hafsteinsdóttir og Vil- helm Einarsson. Heimili þeirra verður að Hagamel 45. Vikuna 5.—11. júlí verður kvöld- helgar- og næturþjðnusta apóteka f Reykjavfk f Holtsapóteki, en auk þess verður Lauga- vegsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tfma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-íslendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- Islendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Gud þarfnast þinna handa! G/RÓ 20.000 HMLP iRSTOFMJN ~fú KIRKJUNNAR [( | BRIDC3E~ 80 ára er í dag, 10. júlf, frú Dagbjört Vilhjálmsdóttir, Austur- götu 33, Hafnarfirði. Hún verður að heiman. Eftirfarandi spil er frá leik milli Bandaríkjanna og Hollands í Olympíumóti fyrir nokkrum ár- um. Norður S 9-8-6 H Á-8-4-3 T K-G-7-3 LK-6 t gær urðu leið myndabrengl f Mbl. Sagt var, að mynd af vestur-fslenzku hjónunum Jarjorie og Theodore Árnason væri af Helgu og Jóhanni Sigurðsson. Mbl. biðst velvirðingar á þessum mistökum og birtir hér mynd af þeim Helgu og Jóhanni, sem tekin var þegar Mbl. átti við þau samtal sl. föstudag. Vestur SD-4 H D-10 T Á-9-8-6-5-2 L D-10-8 Austur SG-2 H 9-7-6 T 10-4 L Á-G-7-5-4-2 SÁ NÆST BEZTI TAPAOFUIMDIO PEIMIMAVIIMIR — Þjónn, það stendur kavfar á matseðlinum, hvað er það? — Það eru egg styrjunn- ar. — Gott, gæti ég fengið tvö, linsoðin. Stúlka af Akranesi, sem stund- aði nám við Húsmæðraskólann á Laugarvatni sl. vetur, tapaði um mánaðamótin maf — júní, er hún kom til Reykjavfkur að austan, kassa með öllum hannyrðunum frá skólastarfinu. Hvorki kassi né handavinna mun hafa verið merkt. Hún er búin að leita mikið að kassanum án árangurs. Skilvís finnandi er beðinn að gera lög- reglunni viðvart eða hringja í sfma 32060. Einstæð, tveggja barna móðir innan við tvítugt vill skrifast á við menn á aldrinum 20—30 ára, sem hafa áhuga á sem flestu. Mynd verður að fylgja. Nafn og heimil- isfang er: Guðrún Benediktsdótt- ir, Hraunbæ 188, Reykjavík. Tvítugur fangi á Litla-Hruani ósk- ar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á aldrinum 17—23 ára. Áhugamál hans eru margvís- leg. Þær stúlkur, sem kunna að hafa áhuga, biður hann að senda SÖFIMIIM Landsbókasafnið er opið kl 9—7 mánudaga — föstud Laugard. 9—12. Borgarbókasaf nið: Aðalsafnið er opið mánud. —. föstud. kl. 9—22, laugard. kl.. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Arbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Isienzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Kinars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasaín tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alladaga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Heimsóknatímar sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spítalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30—19.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðjngarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud.—laugard. kl. 18-30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barna- deild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. sér bréf um helztu áhugamál og helzt þarf mynd að fylgja. Utan- áskriftin er: 7477, Litla-Hrauni, Eyrarbakka, Arnessýslu. Stúlka, sem hefur áhuga á poppmúsik, dansi, hundum, frjálsum íþróttum og hasargæjum og býr f Reykjavík en verður á Eskifirði f sumar, óskar eftir pennavinum utan af landi. Utanáskriftin er: Sóley Einars- dóttir, Byggðarholti, Eskifirði. Suður S Á-K-10-7-5-3 H K-G-5-2 T D L 9-3 Bandarísku spilararnir sátu N-S og þar opnaði suður á 1 spaða, norður sagði 2 spaða og lokasögn- in varð 4 spaðar, sem suður sagði. Spilið vannst auðveldlega. Við hitt borðið sátu hollenzku spilararnir N-S og þar opnaði suð- ur á 1 hjarta, norður sagði 3 hjörtu og lokasögnin varð 4 hjörtu. Vestur lét út lauf, drepið var í borði með kóngi, austur drap með ási og lét út spaða gosa. Sagnhafi drap heima, lét út hjarta 2, drap í borði með ási, lét út hjarta 3, svínaði gosanum og vestur fékk slaginn á drottningu og það varð til þess, að sagnhafi vann spilið, því að hann losnaði við laufin í borði f spaðann heima. FRÉTTIR I happdrætti Geðverndarfélags- ins eru ósóttir vinningar er féllu á númer 45914 og 26384. CENGISSKRANING Nr. 125 - 9. júlí 1974 SkráB frá Elning Kl. 12. 00 Kaup Sala 25/6 1974 1 lianda rfkjarlollar 94, 60 9 5, 00 9/7 - 1 Str rlinp; spund 22 5, 5 5 226, 75 + 1/7 - 1 Kanadadollar 97, 25 97. 75 9/7 - 100 Danskar krónur 1585, 40 1 59 1, 80 * 3/7 100 Nornkar krónur 1 747, 00 1757, 1 0 9/7 - 100 Sar'nskar krónur 2 1 24, 75 21 i5, 95 * 8/7 - 100 FinnBk mörk 2561,61) 2575, 20 9/7 - 100 Frannklr frankar 1961, 00 19 7 1,40 * - - 100 Bolg. frank.ar 248, 45 249, 75 * - - 100 Svissn. frankar 3 167, 20 3 1 84, 00 * - - 100 Gylllnl 1554, 85 357 3, 66 * - - 100 V. - Þýr.k mörk 3700, 95 3720, 56 + 3/7 - 100 Lfrur 14, 65 1 4, 7 3 9/7 - 100 AuBturr. Sch. 5 19, 9 0 522, 70 * - - 100 Escudos 376,60 3 7 8, 00 * 5/7 - 100 Pesetar 1 65, 55 166, 4 6 9/7 - 100 Yen 32, 79 3 2, 9 7 * 15/2 1973 100 Relkningskrónur- Vörusklptalönd 99, 86 100, 14 25/6 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 94. 60 95, 00 * Breyting frá BÍ8u«tu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.