Morgunblaðið - 21.07.1974, Page 6

Morgunblaðið - 21.07.1974, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULl 1974 DAGBÓK I dag er sunnudagur 21. júlf, sem er 202. dagur ársins 1974, og f dag er Skálholtshátfð. Ardegisflóð er f Reykjavfk kl. 7.33, en sfðdegisflóð kl. 19.55 og þá er stórstreymi. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 3.57 og sólarlag kl. 23.08. A Akureyri er sólarupprás kl. 3.17 og sólarlag kl. 23.17. (Ur Almanaki fyrir tsland). Og ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan huggara, til þess að hann sé hjá yður eilfflega, anda sannleikans, hann, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, af þvf að hann sér hann ekki og þekkir hann ekki heldur; þér þekkið hann af þvf að hann dvelur hjá yður og er f yður. Yogameistarinn Sri Chinmoy. Fyrirlestur um yoga Indverskur yogameistari, Sri Chrinmoy, heldur opinberan fyrirlestur nk. sunnudagskvöld 21. júlf kl. 20.30 f stofu 201 f Arnagarði Háskóla tslands. Sri Chinmoy er fæddur f Bengal á Indlandi 1931. Hann hefur ferðazt vfða um heim og flutt fyrir- lestra um hugleiðslu og andlega þjálfun og vfðs vegar komið á fót andlcgum setrum. Sri Chinmoy hugleiðsluhópur hefur verið starfandi f Reykjavfk sfðan f desember 1973, er tveir lærisveinar meistarans komu hingað. ÁRINIAO MEILLA 80 ára er í dag Guðný Jónsdótt- ir, Skjólbraut 4, Kópavogi, kona Haralds Gunnlaugssonar fyrrum sfldarmatsmanns á Siglufirði. Hún verður f dag stödd á heimili Unnar dóttur sinnar og manns hennar að Asenda 5, Reykjavík. 24. júlí verður Ölafur Guðmundsson trésmíðameistari 80ára. 17. júní voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóhanni Hlíðar ungfrú Jónína Ingólfsdóttir og Árna Sigursveinsson. Heimili þeirra er að Höfn, Seltjarnarnesi (Studio Guðmundar). Upplýsingar um Vestur- Islendinga Upplýsingastöð Þjóðræknis- félagsins er f Hljómskálanum við Sóleyjar- götu. Sími 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1—5 nema laugardaga og sunnudaga. Vestur- íslendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofuna og láta vita af sér. Vikuna 19—25. júlí verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta apóteka í Apóteki Austurbæjar, en auk þess er Borgarapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vakta- vikunnar nema sunnu- daga. | SÁ NÆSTBESTI Júlíus var kunnur að þvf að greiða skuldir sfnar seint eða aldrei. Á uppboði einu f héraðinu gerir hann boð í einhvern hlut. Hann býður fyrst 9 krónur. Upp- boðshaldarinn slær honum dýrgripinn og segir um leið, að allt, sem fari fyrir 10 krónur eða minna verði að greiða á staðnum. — Þá hækka ég boðið upp f 11 krónur, hrópaði Júlfus. | iviiimimimgarspjQld 1 Minningarspjöld Hallgrims- kirkju á Hvalfjarðarströnd fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavík, Bókaverzlun Andrésar Níelssonar, Akranesi, og hjá séra Jóni Einarssyni, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd. | SÖFIMIIM j Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasaf nið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Ameríska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. I—7 alia virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga kl. 13.30—16.00. Að- gangur er ókeypis. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. PEIMNAVIIMIR 17 ára sænsk stúlka sem skrifað getur ensku auk sænskunnar, vill eignast pennavini á Islandi. Ahugamál hennar eru lestur bóka, popptónlist, ferðalög og söfnun póstkorta, minjagripa og brúða í þjóðbúningum: Karin Ahlein, S-51100 Kinna, Sweden. Tékknesk stúlka vill eignast pennavini af yngri kynslóðinni á Islandi. Hún getur skrifað á ensku: Karel Kozusnik ml., tr. Svornosti 36, 772200 Olomouc, Czechoslovakia. 22 ára Japani vill eignast íslenzkan pennavin, sem skrifað getur á ensku: 1-8-10 Kamine-cho, Hitachi-shi, Ibaragi-ken, 317 JAPAN. Gift kona á Nýja-Sjálandi vill eignast pennavini a Islandi með skipti á frímerkjum og brúðum í þjóðbúningum fyrir augum: Mrs. Jeanne Egginton, 4 Pine Ridge Tce, Takapuna, Auckland 9, New Zealand. 30 ára gamall Norðmaður vill eignast bréfavin hérlendis: Karl Elfassen, 4560 Vanse, Norge. 32 ára gömul hollenzk hús- móðir, sem skrifar á ensku og þýzku, vill eignast pennavini á Islandi: Rita Schipper, Nooitge- dacht 9, Muiden, Holland. 24 ára bandarísk stúlka vill eignast pennavini á tslandi: Linda Brown, 606 Marshall no. 1, Houston, Texas 770Ö6, USA. Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30 — 19.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30 — 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16ogkl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19 —19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftali: Mánud,—laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. | BRIDC3E ~~1 Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Frakklands og Banda- ríkjanna í heimsmeistarakeppn- inni, sem fram fór í Feneyjum fyrir nokkrum vikum. Norður. S. D-7-4 H. K-D-10-5 T. 8-7 L. 10-8-6-2 Vestur. S. 10-8-3 H. 8-7-4 2 T. A-K-G-6-3 L. A Suður. S. K-G-9-5 H. 9 T. 10-5-4 L. D-G-9-5-3 Spilið er óvenjulegt að því leyti, að bandarísku spilararnir sögðu 4 hjörtu við annað borðið og unnu þá sögn, en við hitt borðið sögðu frönsku spilararnir einnig 4 hjörtu, en urðu 6 niður. Við skul- um nú athuga hvernig þetta fór fram. Bandaríski spilarinn Hamman var sagnhafi og sat í austri. Suður lét út lauf, drepið var með ási, hjarta látið út, norður gaf, sagn- hafi drap með ási, lauf var látið út, trompað í borði, enn var hjarta látið út og norður drap með drottningu og suður lét lauf (hann átti eftir að sjá eftir því síðar í spilinu). Norður lét næst út lauf, sagnhafi drap með kóngi, lét út tígul, drap í borði með ási og lét út sfðasta trompið úr borði. Norður drap með kóngi, lét út lauf, en það skipti ekki máli, því sagnhafi gaf spaða í og nú áttu N-SS ekki fleiri Iauf.iNæst kom spaði, sagnhafi drap með ási, tók tromp gosann og átti afganginn á tígul. Við hitt borðið lét suður út spaða, sagnhafi drap með ási, lét út lauf, drap með ási, lét út hjarta, norður gaf, drepið var með ási, laufa kóngur tekinn og spaða kastað úr borði. Nú lét sagnhafi út tromp frá eigin hendi, í von um að trompin féllu hjá and- stæðingunum, en sú von brást og norður tók trompin af sagnhafa, lét síðan út lauf og N—S áttu afganginn. 6 niður, því sagnhafi fékk aðeins 5 slagi, þ.e. á ásana og laufa kóng. Austur. S. A-6-2 H. A-G-6-3 T. D-9-2 L. K-7-4 PEIMIMAVIIMIR 30 ára Þjóðverji, sem skrifar aðeins á þýzku, vill eignast bréfa- vini á Islandi. Ahugamálin eru margvísleg t.d. frímerkjasöfnun, kvikmyndir, ljósmyndun: Horst Ertl, 7 Stuttgart 50, Wiesbadener Str. 39, Deutschland. Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJ/iLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.