Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.07.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULI 1974 Skrifstofuhúsnæði á leigu. Gott skrifstofuhúsnæði í hjarta miðbæjarins býðst til leigu: Fjögur stór herbergi alls um 1 00 fm að stærð, auk gangs og snyrtiaðstöðu. Allt nýmálað og með nýjum teppum. Leigist út allt í senn eða í smærri einingum. Þeir sem kunna að hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir að senda viðeigandi upplýsingar um sig til Morgun- blaðsins merktar „531 2". Styrkur til náms í þýska alþýðulýðveldinu Austur-þýska Alþýðusambandið — FDGB — hefur boðið Albvðusambandi íslands námsstyrk. Miðað er við að námið hefjist 1. september 1974. Um er að ræða 3—4 ára nám á fjölbrautaskóla- eða tækniskóla- stigi, einkum á sviði verzlunar-, viðskipta- og hag- fræði, félagsfræði, tæknifræði og vélfræði hvers kon- ar. Fleiri greinar koma til álita. Styrkurinn nemur 280.— mörkum á mánuði og ferðakostnaður fram og til baka er greiddur. Áskilið er að umsækjendur hafi fullnægj- andi þekkingu á þýskri tungu og nægilega undirbún- ingsmenntun til náms í tækni- eða fjölbrautaskóla. Umsóknir berist skrifstofu ASÍ, Laugavegi 18 fyrir 1. ágúst Meðlimir aðildarfélaga ASÍ munu að öðru jöfnu sitja fyrir við veitingu styrksins. Alþýðusamband íslands OPIÐ í KVÖLD! Dansað til kl. 1.00 Matur framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir frá kl. 16.00 í síma: 52502 Borðum eigi haldið lengur en til kl. 21.00 Veitingahúsiö SKIPHOLL Strandgötu 1 - Hafnarfiröi - ® 52502 i Fyrsta flokks HAMPIÐJU-heybindigarn er framleitt í tveim sverleikum 'Jfcw blátt (9ranr|t) og gult (svert) Fæst hjá Kaupfélögum, Kristjáni Ó. Skagfjörð h.f. og Glóbus h.f. GOTT HEYBINDIGARN EYKUR REKSTRARÖRYGGI VÉLANNA. STAKKHOLTI 4 Reykjavik Þjóðhátíð í Revkiavík 1974 LEIKHÚS, SÝNINGAR OG HLJÓMLEIKAR Leikféiag Reykjavíkur: Opið i allt sumar Sunnudag 21. júli kl. 20.30: Fló á skinni Þriðjudag 23. júlí kl. 20.30: ís- lendingaspjöll. Miðvikudag 24 júli kl 20.30: Kertalog Fimmtudag 25. júli kl. 20.30: Sel- urinn hefur mannsaugu. Föstudag 26 júlf kl 20.30: Fló á skinni. Laugardag 27. júll kl 20.30: ís- lendingaspjöll. Miðvikudag 31 júli kl 20.30: Fló á skinni. Fimmtudag 1. ágúst kl 20.30: íslendingaspjöll. Föstudag 2. ágúst kl. 20.30: ís- lendingaspjöll. Sunnudag 4. ágúst kl 20.30: ís- lendingaspjöll. Þjóðleikhúsið: Fimmtudag 25. júli kl. 20 00: Ég vil auðga mitt land. Föstudag 26 júll kl. 20.00: Jón Arason. Laugardag 27 júll kl. 20.00: Ég vi! auðga mitt land. Miðvikudag 31. júlí kl 20 00: Jón Arason. Fimmtudag 1. ágúst kl. 20.30: Litla flugan i Leikhúskjallara. Föstudag 2 ágúst kl. 20 00. Þjóð- dansafélagið Laugardag 3. ágúst kl. 20.30: Litla flugan i Leikhúskjallara. Sunnudag 4. ágúst kl. 20 00: Ég vil auðga mitt land. Þriðjudag 6. ágúst kl. 20.30: Litla flugan I Leikhúskjallara. Miðvikudag 7 ágúst kl 20.00: Jón Arason Miðasala opin frá 20. júll kl. 13.15—20 Sími 1-1200. KjarvalsstaSir: Sýning: „íslenzk myndlist I 1100 ár". Yfirlitssýning yfir þróun is- lenzkrar myndlistar frá upphafi. Op- in daglega kl 1 5—22 og á laugar- dögum og sunnudögum kl 14----- 22. Sýningunni lýkur 1 5. ágúst. Kammersveit Reykjavíkur heldur hljómleika á Kjarvalsstöðum sunnu- daginn 4 ágúst kl 1 7 00 Einsöngvari Elísabet Erlingsdóttir Þjóðdansafélag Reykjavikur: 2. ágúst föstudag kl 20.00 I Þjóð- leikhúsinu. Dansar: Sigríður Valgeirsdóttir. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Dansfólk úr Þjóðdansafélagi Reykjavlkur í Fossvogsskóla. 1. og 2. ágúst kl. 1 6.00—22 00. Sýnishorn af vinnu nemenda úr sögu þjóðarinnar i 1 100 ár. í Laugardalshöll: 25. júlí—11 ágúst. Þróunarsýn- ing atvinnuveganna Þjóðhátiðarnefnd Reykjavlkur. íRov0tml>lní>iíi margfaldor markað vðar Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1974 Skatta- og útsvarsskrár alira sveitarfélaga í Reykja- nesumdæmi og Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1974 liggja frammi frá 23. júlí til 5 ágúst að báðum dögum meðtöldum á eftirgreindum stöðum: í KÓPAVOGI: í Félagsheimili Kópavogs á II. hæð, alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 13—16 e.h. nema laugardaga. í HAFNARFIRÐI: Á skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10—16 alla virka daga, nema laugardaga. í KEFLAVÍK: Hjá „Járn og Skip" við Víkurbraut. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLl: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugs- syni, á skrifstofu Flugmálastjórnar. í HREPPUM OG ÖÐRUM KAUPSTÖÐUM: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 5. ágúst 1974. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis eða umboðsmanns í heimasveit. Skrár um álagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi 1974 liggja ennfremur frammi á skattstofunni. Hafnarfirði, 19. jú/í 1974 Skattstjórinn íReykjanesumdæmi. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Inntökuskilyrði í skólann eru: I. BEKKUR: 1. Vottorð frá skráningarstjóra um 24ra mán- aða siglingatíma eftir 15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir. 2. Augnvottorð frá augnlækni, vottorð um fullnægjandi heyrn. 3. Heilbrigðisvottorð og umsækjandi sé ekki haldinn neinum næmum sjúkdómi eða lík- amskvilla, er geti orðið öðrum nemendum skaðvænir. 4. Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 5. Sakavottorð frá lögreglustjóra. 6. Sundvottorð. Umsækjandi skal kunna sund. Fyrir þá, sem ekki hafa gagnfræðapróf er heimilt að hafa undirbúningsdeild, sem standi minnst 4 mánuði. Inntökuskilyrði í þá deild eru: 1. 17 mánaða siglingatími eftir 15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir. 2. Augnvottorð frá augnlækni, vottorð um fullnægjandi heyrn. 3. Heilbrigðisvottorð 4. Sakavottorð. Heimilt er að ganga undir inntökupróf í skólann, þó að umsækjandi hafi ekki stundað nám í undirbúnings- deild. II. BEKKUR: Þeir, sem hafa fiskimannapróf 1. stigs eða hið minna fiskimannapróf og hafa hug á að setjast í 2. bekk sendi umsóknir þar um með upplýsing- um um starfsferil og önnur próf. Kennsla hefst þriðjudag 1. október. — Séð verður fyrir heimavist. Umsóknir skal senda til: Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar, skólastjóra, Huldu- landi 5, Rvík, símar: 84258 og 20990. í Vestmannaeyjum: Umsækjendur geta snúið sér til Lýðs Brynjólfssonar, skólastjóra Iðnskólans í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 59. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.