Morgunblaðið - 21.07.1974, Síða 20

Morgunblaðið - 21.07.1974, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULl 1974 Maður óskast Maður vanur traktorsgröfu óskast. Upplýsingar í síma 32477. Verkafólk óskast nú þegar. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suður/andsbraut 14. Sími 38600. Islenskukennari óskast íslenskukennari óskast í fullt starf við Gagnfræðaskóla Garðahrepps næsta vetur. Nánari upplýsingar gefa Gunnlaugur Sigurðsson í síma 42694 og Ingvi Þorkelsson í síma 43298. Ráðskona óskast á vistlegt heimili búið öllum þæg- indum í vesturbænum. Starfið felst eink- um í því að vera til aðstoðar eldri konu, sem verið hefur sjúklingur um skeið. Stofa með sérsnyrtingu fylgir starfinu sé þess óskað. Tilboð sendist blaðinu merkt „1 490" fyrir miðvikudag. Trésmiðir Vantar 4 trésmiði í mælingarvinnu. Góð verkefni. E// Johannesson sími 40809. Verzlunarstjóri Sérverzlun með raftæki og viðtækjavörur vill ráða duglegan verzlunarstjóra. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt 5236. Atvinna óskast Ungur viðskiptafræðingur óskar eftir fjöl- breyttu og skemmtilegu starfi. Tilboð merkt „Fjölbreytt starf — 1227" óskast sent Mbl. fyrir 26. júlí 1 974. Forstöðukona Óskum að ráða forstöðukonu að leikskól- anum Álftaborg við Safamýri frá 1. sept. n.k. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkv. kjarasamningum starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist Barnavinafélaginu Sumargjöf, Fornhaga 8, fyrir 5. ágúst n.k. Barnavinafélagið Sumargjöf. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til að annast símavörzlu, vélritun og önnur venjuleg skrifstofustörf. Upplýsingar er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1 ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustarf 1974 — 1228/. Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða reikningsglöggan mann til bókhaldsstarfa í tvær til þrjár vikur. Frek- ari upplýsingar veittar á skrifstofu stofn- unarinnar í síma 1 6482. Fé/agsstofnun stúdenta. óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Hverfisgötu frá 63—125 Upplýs/ngar i síma 35408. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi Einnig óskast umboðsmaður í Teigahverfi Uppl. i sima 10100 Félagslíf Surtnudagur kl: 13. Hengladalir Verð kr. 400.— Farðmiðarvið bílinn. Sumarleyfisferð. 27. júli — 1. ágúst. Laki-Eldgjá-Fjallabaksvegur syðri. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Filadelfia Safnaðarguðsþjönusta kl. 1 4, Predikun Einar Gislason. Almenn guðsþjónusta kl. 20, predikun Willy Hansen. Kristniboðs- félag karla Fundur verður haldinn að Laufásvegi 13, mánudaginn 22. júlí kl. 20.30. Jónas Gíslason lektor hefur bibliulestur. Allir karl menn velkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnu- dag kl. 8. Hjálpræðisherinn. í dag kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 8.30 i kvöld hjálpræðissam- koma. Foringjar og hermenn tök- um þátt í samkomum sunnu- dagsins. Allir velkomnir. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals Vesturveri i skrífstofunni, Traðarkotssundi 6 i bókabúð Olivers, Hafnarfirði oc hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Bergþóru s. 71009, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Vörubifreiðar til sölu. Volvo NB 88 árg. 66. Volvo F 86 árg. '70. Sumarbústaður Óska eftirað kaupa sumarbústað á góðum stað, t.d. við Laugarvatn, Grímsnesi eða nágrenni Reykjavíkur. Mætti þarfnast lagfæringar. Staðgreiðsla kemurtil greina. Tilboð merkt Sumarbústaður 1488 sendist Mbl. fyrir 1. ágúst. Tímaritið Blanda I —IX Örfá komplett eintök af tímaritinu Blöndu eru nú fáanleg. Verð Blöndu l-IX, óinnbundið er kr. 4.743.00 settið og sendum við burðargjalds- frítt hvert á land sem er, ef greiðsla fylgir pöntun. Tryggið ykkur eintak af þessu skemmtilega og fróðlega riti meðan hægt er að eignast það í heild. Bókabúð Olivers Steins sími 50045 — Hafnarfirði. Afgreiðslumaður óskast nú þegar í vörumóttöku. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag. Landf/utningar h. f. Héðinsgötu v/K/eppsveg. Bifreiðaeigendur í Kópavogi eru minntir á að bifreiðaskoðun lýkur í lok mánaðarins. Eftir það verða allar óskoðaðar bifreiðir með skráningarnúmer í Kópavogi teknar úr umferð. Bæjarfógetinn í Kópavogi. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn: FÓSTRUR óskast í fast starf og til afleysinga f sumar. Upplýsingar veitir forstöðukona spitalans DEILDARHJÚKRUNARKONA óskast til starfa við spítalann. Upplýsingar veitir forstöðukona. Reykjavík 19.júii19 74. SKRIFSTOFA RIKISSP1TALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SlMI 11765

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.