Morgunblaðið - 21.07.1974, Síða 23

Morgunblaðið - 21.07.1974, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JULI 1974 23 „úti“ eins og títt er um ungt fólk, sem er að hefja búskap. Er okk- ur fæddist dóttir var úr vöndu að ráða. Annaðhvort varð móðirin að segja upp starfinu eða fá hjálp hálfan daginn. Þá hjálp fengum við i Meðalholti 13. Haddý (Svan- hvft) gætti barnsins fyrsta árið á heimili okkar, en eftir það I Meðalholti. Það var þá, sem kynni litlu stúlkunnar og langafans tóku að verða verulega náin. Af- inn talaði við hana, lék við hana, huggaði hana, þegar hún átti bágt svæfði hana, þegar hún var þreytt og vakti yfir henni. Er hún tók að stálpast fylgdi hann henni á gæzluvöllinn og fylgdist þar oft með henni löngum stundum. Svo sótti hann hana áður en vellinum var lokað og sá um, að hún kæm- ist slysalaust heim. Þau góðu og þroskandi áhrif, sem langafinn hefur haft á barn- ið, verða seint þökkuð til fulls. Þessi grein mfn er aðeins veik- burða tilraun f þá átt að sýna hinum látna þakkar- og virðingar- vott fyrir það góða, sem hann hefur gert dóttur minni, og ekki aðeins henni heldur einnig öðrum barnabarnabörnu sínum, sem voru honum einnig mjög hjart- fólgin, þótt samskipti hans við þau væru ekki eins náin. Skarphéðinn Njálsson hefur nú lokið sinni löngu feró á þessari jörð. Mér er óhætt að fullyrða, að sú ferð hefur reynzt honum heilladrjúg að flestu leyti. Hann hefur að vísu ekki safnað jarð- neskum auði eða notið lystisemda lífsins eins og stundum er sagt, enda eftir hvorugu sótzt. Hann var þeim fágæta eiginleika gædd- ur að geta fundið hið stóra í hinu Bröyt X 2 D er til leigu um lengri tíma með eða án gröfu- manns, þeir sem hafa áhuga sendi uppl. og nafn til Mbl. merkt: 1 063. Til sölu er íbúðarhúsið Háteigur (gamla prestshúsið) á Eskifirði. Tilboðum óskast skilað fyrir miðjan ágúst. Nánari upplýsingar gefur Ragnhildur Kristjáns- dóttir, Steinholtsvegi 7, Eskifirði, sími 6221 . Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins og lyfjaverzlun rikisins. Utsölur vorar í Reykjavík, birgðageymslur og aðalskrifstofa verða lokaðar mánudaginn 22. þ.m. frá kl. 12 til 15 vegna jarðarfarar Guð- brandar Magnússonar fyrrverandi forstjóra. Útgerðarmenn athugið Sterkar og góðar stáltunnur með lausu loki (áfest með gjörð), heppilegar undir humar, rækjur, lifurog hrogn. Smjörlíki H / F, Þverholti 19, Sími: 26300. Cltboð — Ölafsvík Tilboð óskast í að reisa og gera tilbúið undir tréverk, fjölbýlishús að Engihlíð 2, Ólafsvík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni Hönnun hf., Ingólfsstræti 5, Reykjavík og skrif- stofu Ólafsvíkurhrepps, Ólafsvík frá og með þriðjudeginum 23. júlí 1974 gegn 10.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist verkfræðistofunni Hönnun hf., Ingólfsstræti 5, Reykjavík eigi síðar en föstudaginn 16. ágúst kl. 16.00 og verða þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. smáa og hamingjunnar leitaði hann ekki langt yfir skammt. Hér á jörðinni safnaði hann aftur á móti þeim auði einum, sem reyn- ast mun honum halddrjúgur á þeirri ferð, sem hann hefur nú lagt upp í og okkur öllum er búin fyrr eða síðar. Ekki ber ég kvfð- boga í brjósti um hag Skarphéð- ins Njálssonar, er hann að ferð sinni lokinni kemur til hins ókunna rfkis og pund hans verður þar vegið og metið. Og eitt er víst, að ekki mun hann þurfa að standa þar einn og óstuddur, því að „þar bíða vinir í varpa, sem von er á gesti.“ Aðstandendum hins látna votta ég innilega samúð mína við frá- fall hans. Guðni Stefánsson. ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RLLR íi Timbur til hlöðubygginga fyrirliggjandi. Einnig flest annað byggingatimbur. Vatnsþolinn krossviður Vatnsþolnar spónaplötur margar þykktir Hlöðuefnið og plöturnar fást hjá okkur Timburverzlun r Arna Jónssonar & Co hf. Símar 11333 og 11420. Gullfallegar kommóður Háar og lágar Mjóar og breiðar Ljósar, rauðar, grænar og brúnar Einnig allskonar speglar og ódýrar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.