Morgunblaðið - 21.07.1974, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.07.1974, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JÚLÍ 1974 25 fclk f fréttum □ Paola skemmtir sér. Vart getur ólikari persónur en Fabiólu Belgiudrottningu og svilkonu hennar Paólu prinsessu, sem gift er Albert prins, bróöur Baudouins kon- ungs. Konungur og drottning hafa mjög hægt um sig og sagt er, að þau lifi hálfgerðu klausturslífi innan veggja kon- ungshallarinnar. En það á ekki aldeilis við Paölu, sem er ítölsk að upp- runa. Hún er mjög glaðlynd og vill hafa líf í kringum sig. Á það jafnvel til að dansa upp á borðum með kampavinsglas í hendi, en slikt getur hún skiljanlega mjög sjaldan leyft sér. Albert og Pola eiga búgarð i Ardenna-fjöllunum og þangað leitar Paola oft, eða eins oft og hún getur. Fer hún þangað gjarnan ein með börnin, ef Al- bert hefur öðrum hnöppum að hneppa. Paóla nýtur lifsins þarna. Hún er mjög alþýðleg, gengur um meðal nágranna, verzlar i sveitaverzluninni og svo fram- vegis. Vinsældir hennar eru þarna miklar, bændurnir fást ekki til þess að segja neitt mis- jafnt um hana og forvitnir að- komumenn fara jafnnær, þegar þeir reyna að komast að þvi, hvað fram fér innan upplýstra glugga búgarðsins. Hvað prins- essan þeirra hefst að heima, kemur þeim ekkert við — og allra sízt ókunnugum. Stundum kemur fyrir, að jagúar með öll ljóst slökkt ekur upp að sveitasetrinu. Allir i ná- grenninu vita, hver gesturinn er, en það segir það enginn. Haft er þó fyrir satt, að það sé Albert de Mun greifi, sem nú er fráskilinn, en fyrir nokkrum árum var mjög haft á orði, að kært væri með honum og Paólu. Hvort þau hafa nú endurnýjað þau kynni, skal ósagt látið, — en hjá orðrómi um það verður ekki lengur komizt. □ Hvad tekur við? Franco einvaldur á Spáni gerist nú gamall og við og við kemur upp sá kvitt- ur, að hann sé alvar- lega sjúkur. Eftir at- burðina í Portúgal velta menn því enn meira fyrir sér en áð- ur, hvað taki við á Spáni, þegar hann fellur frá. Verður þar áfram einræði í einni eða annarri mynd — eða tekst að koma þar á lýðræði? — Hér á myndinni er Franco á leið úr sjúkrahúsi, þar sem hann dvaldi um tíma. □ Geimferðir Sem kunnugt er hafa Banda- ríkjamenn og Rússar komizt að samkomulagi um samvinnu um geimferðir. — Hér á myndinni sést bandarfski geimfarinn Thomas Stafford (t.v.) í stjórn- klefa Sojus-geimfars ásamt rússneska geimfaranna Alexei Leonov. Eru þeir að æfingum vegna Apollo-Sojus áætlunar- innar, en gert er ráð fyrir, að þessi tvö geimskip verði tengd saman úti í geimnum á næsta ári. — Ekki verður annað séð en vel fari á með þeim félögum. 0 Utvarp Rcvkjavík ★ SUNNUDAGUR 21. júlf 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lindquist-bræður leika sænsk lög og lúðrasveit lögreglunnar f Bayern leik- ur þýzk lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir) 11.00 Messa á Hólahátfð (hl jóðr. 23.f.m.) Séra Arni Sigurðsson á Blönduósi for- maður Hólafélagsins prédikar. Séra Agúst Sigurðsson á Mælifelli, séra Sigfús J. Arnason á Miklabæ og séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup á Akureyri þjóna fyrir altari. Kirkju- kór Sauðárkróks syngur undir stjórn organistans, Jóns Björnssonar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mérdatt þaðf hug Jónas Guðmundsson rabbar við hlust- endur. 13.45 tslenzk einsöngslög Eiður A. Gunnarsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 14.00 Flóra Gylfi Gfslason ræðir við Hrein Friðfinnsson myndlistarmann og Þór- bergur Þórðarson les úr „tslenzkum aðli" 15.00 Miðdegistónleikar: „Heimshljóm- urinn“ a. Sigrfður E. Magnúsdóttir söngkona flytur útdrátt úr erindinu „Tölur og tónar“ eftir austurrfska tónvfsinda- manninn dr. Rudolf Haase. b. „Die Harmonie der M'elt" (Heims- hljómurinn), sinfónfa eftir Paul Hindemith. Fflharmónfusveitin í Berlfn leikur; höfundur stj. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 16.00 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar a. Saga um kærleika Hugfötluð börn úr Höfðaskóla syngja og leika undir stjórn Guðrúnar Birnu Hannesdóttur söngkennara, og Guðrún les úr Sölku Völku eftir Halldór Laxness. „Söngur vindsins", kynnt hljómplata hug- og fjölfatlaðra barna f Finnlandi. Stjórnandi: Ero Vuorinen. Kynningarlög eftir Tómas Ponzi. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drcngirnir" eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sftia (3). 18.00 Stundarkorn með pólsku söngkon- unni Bognu Sokorsku Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mánútur. 19.55 Frá þjóðhátfð Suðurnesjamanna Arni Þór Þorgrfmsson setur hátfðina, Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor flytur hátfðarræðu, Haukur Þórðarson syngur einsöng við undirleik Siguróla Geirssonar, Kristinn Reyr flytur frum- samið hátfðarljóð, Karlakór Kefla- vfkur syngur undir stjórn Geirharðs Valtýssonar og Helgi Skúlason leikari les kafla úr Heimsljósi eftir Halldór Laxness. Helgi Hólm kynnir dagskráratriðin. Dagskráin var hljóðrituð á Svartsengi viðGrindavfk 7. þ.m. 20.50 Vfsnalög eftir Sigfús Einarsson Hljómsveit Rfkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiezko st j. 21.00 Viðdvöl f Borgarnesi Jónas Jónasson ræðir við heimamenn f þriðja og sfðasta sinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson velur og kvnnir lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 22. JULI 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnar kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55, Séra Þorsteinn L. Jónsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" (5) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00. Theo Altmeyer og Collegium Aureum kammerhljómsveitin flytja „Lofgjörð um tónlistina" verk fyrir tenórrödd og kammersveit eftir Hándel/Les Solistes de Bruxelles og I Solistidi di Milano leika Konsert fyrir tvær hljómsveitar og fiðlurödd eftir Vivaldí/Amor Artis kórinn syngur með kammersveit „Sabat mater" eftir Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandinn Sveinn Asgeirsson, les. 15.00 Miðdegistónleikar Osian Ellis og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Konsert fyrir hörpu og hljómsveit op. 74 eftir Gliére. Richard Bonynge stjórnar. Konunglega fflharmónfuhljómsveitin f Lundúnum leikur „Le Coq d'or“ — Gullna hanann — ballettsvftu eftir Rimský-Korsakoff, Sir Thomas Beee- ham stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir) 16.25 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrell. Sigrfður Thorlacius les þýðingu sfna (15). 18.00 Tónleikar. Tilkvnninear. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Vesturheimsferð frá Islandi 1888 Frásögn Jóns Einarssonar. Jón Þór Jó- hannsson flytur. 20.45 Tónleikar: Frá brezka útvarpinu. Brezk hljómsveit leikur. Einleikari: Mustislav Rostropovitsj. Stjórnendur: Edward Downes og Pjerre Boulez. a. „Tamara" sinfónfskt Ijóð eftir Bala- kireff. b. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Lutoslawski. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar" eftir Sven Delblanc Heimir Páisson fslenzkaði. Þorleifur Hauksson les (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. ?2.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Landsmálafélagið Vörður Viðtalstími Ragnar Júliusson, formaður Varðar, verður til viðtals á skrif- stofu félagsins á Laufásvegi 46, þriðjudaginn 23. júli kl. 5—7 síðdegis. Frá Almannatryggingum í Grindavík og Gullbringusýslu Útborgun bóta í júlí verður sem hér segir. í Vatnsleysustrandarhreppi mánudaginn 22. juli kl. 11 —12. í Grindavík mánudaginn 22. júlí kl. 14—16. I Gerðahreppi þriðjudaginn 23. júli kl. 10—1 2. í Miðneshreppi þriðjudaginn 23. júlí kl. 14—16. Bæjarfógetinn í Grindavík, Sýslumaður Gul/bringusýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.