Morgunblaðið - 15.08.1974, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. AGUST 1974
GAMLA BÍÖ
Sfmi 114 75
Hulin ástæða
TRINTIGNANT
wn
APM
MOTIVE
Afar spennaridi ný frönsk-banda-
rísk sakamálamynd með hinum
franska leikara Jean-Louis
Trintignant í aðalhlutverki, sem
varð frægur fyrir leik sinn í
..Maður og Kona” og ,,Z".
Leikstjóri: Philippe Labro.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 2 ára.
Spyrjum
að leikslokum
Afar spennandi og viðburðarík
bandarisk Panavision litmynd
eftir sögu Alistair Mac Lean, sem
komið hefur i islenzkri þýðingu.
Anthony Hopkins,
Nathalie Delon.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd
kl. 3. 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
Ný mynd til íslands
NÝJA - BÍÓ
KEFLAVÍK
sími — 1170
REIÐUR GESTUR
Hör kuspennandi ný karate
slagsmálamynd í litum og
Cinema-Scope í algjörum sér-
flokki.
Mynd þessi hefur verið sýnd við
mikla aðsókn erlendis, enda sú
bezta sinnar tegundar, sem hing-
að hefur komið. Þeir, sem vilja
sjá hressileg slagsmál, láta þessa
mynd ekki fram hjá sér fara.
(Bíógestir frá Reykjavík fá miða
sína geymda til 9.)
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 9
ath. Sýnd næstu kvöld kl. 9.
AWALTER MIRISCH PRODUCTION
[gp!«í2« COLOR Umted Artists
Óvenjulega spennandi, ný,
bandarísk sakamálamynd um
leynilögreglumanninn Mr.
Tibbs, sem kvikmyndagestir
muna eftir úr myndunum: „In
The Heat of the Night" og „They
Call Me Mister Tibbs". Að þessu
sinni berst hann við eiturlyfja-
hring, sem stjórnað er af
ótrúlegustu mönnum i
ótrúlegustu stöðum.
Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER,
BARBARA MCNAIR.
Leikstj. DON MEDFORD
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð yngri en 1 6 ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
Glæpa-
hringurinn
|llor0MnbIfíí>IJl
ASltlflRCFmDHR
7 RlflRKflO VOIIR
íslenzkur texti
Heimsfræg rrý amerísk úrvals-
kvikmynd i litum með úrvals-
leikurum um hinn eilifa „Þrihyrn-
ing" — einn mann og tvær
konur. Leikstjóri. Brian G.
Hutton.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 14 ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Miðasala opnar kl. 5.
Keramiknámskeið
Ný námskeið byrja i næstu viku. Innritun í síma
51301.
Keram/khúsið h. f.,
(Lísa Wíum).
Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði.
FÍFLDIRFSKA
ÍSLENZKUR TEXTI
!;> í afra.o
6IMLOUOBBIGIO*
MARISA MCI
COIOR
Æsispennandi og hrollvekjandi
frönsk-ítölsk litmynd.
Leikstjóri: Marcello Baldi
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Gina Lollobirgida
Marisa Mell
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ferðafélagsferðir.
Föstudagskvöld kl. 20.
1. Kjölur — Kerlingarfjöll,
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar — Veiði-
vötn,
4. Hlöðuvellir— Hlöðufell,
Hin fræga lögreglumynd:
CUNT
EACTWOOP
MRTY
HARRV' «
Ótrúlega spennandi og við-
burðarík, bandarísk leynilög-
reglumynd í lítum og
Cinema-Scope.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Sumarleyfisferðir.
20.—25. ágúst, Hrafntinnusker-
Eldgjá-Breiðbakur,
20.—25. ágúst, Norður fyrir
Hofsjökul
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar: 19533 — 1 1798.
Ferðafélag Island,
Öldugötu 3,
símar: 1 9533 — 1 1 798.
17. —18. ágúst
Ferð í Karlsdrátt við
Hvítárvatn
Upplýsingar á skrifstofunni milli
kl. 1 og 5 alla daga og á fimmtu-
dags- og föstudagskvöldum frá kl.
8 —10. Sími 24950.
Farfuglar.
Fíladelfía
Almenn vakningarsamkoma i
kvöld kl. 8.30. Margir taka til
máls. Mikill söngur. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudaginn kl. 20.30.
Almenn samkoma. Lautinant
Daníel Óskarsson og frú stjórna
og tala.
Hjartanlega velkomin.
.
Hafnarfjörður
Til sölu 6 herb. endaráðhús á mjög góðum stað
við Álfaskeið. Bílskúr fylgir. Ræktuð lóð.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarifirði,
sími 5 1500.
Kaupmenn athugið
Kaupmannasamtök íslands boða til almenns
kaupmannafundar fimmtudaginn 15. ágúst að
Hótel Esju kl. 20.30.
Fundarefni:
Lokunartími verzlana á laugardögum.
Stjórnin.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Hefnd
blindingjans
TONT RINGO
ANTHONY STARB
'BLINDMAN"
Æsispennandi ný spönsk-amer-
ísk litmynd, framleidd og leikin
af sömu aðilum er gerðu hinar
vinsælu STRANGER-myndir.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Svnd kl. 5, 7 oq 9.
LAUGARAS
-ii:«
FLÆKINGAR
VernaBloom
“The Hired Hand”
Spennandí, vel gerð og leikin
verðlaunamynd í litum með ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Ódýru
Rýa-teppin
komin aftur
Verzlunin Manchester,
Skólavörðustíg 4.
2Tlflrt)unWat5iíí>
margfaldnr
marknd vðar