Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1974 DAG BÖK 1 dag er fimmtudagur 22. ágúst, 234 dagur ársins 1974. Symfórfanusmessa. 18. vika sumars hefst. Árdegisflóð I Reykjavfk er kl. 09.22, sfðdegisflóð kl. 21.44. Sólarupprás f Reykjavik er kl. 05.39, sólarlag kl. 21.21. A Akureyri er sólarupprás kl. 05.14, sólarlag kl. 21.14. (Heimi,d; lsla„dsallnanakið). Sjáir þú hinn snauða undirokaðan og að rétti og réttlæti er rænt f héraðinu, þá furða þú þig ekki á þvf athæfi, þvf að hér vakir yfir háum og hinn hæsti yfir þeim öllum. (Prédikarinn 5.7). ÁniNIAO HEIL.LA 23. marz gaf séra Sæmundur Vigfússon saman í hjónaband í kapellu St. Jósefssystra í Hafnar- firði Kristbjörgu Gunnarsdóttur og Guttorm Pál Sölvason. Heimili þeirra verður að Álftahólum 6, Reykjavík. (Ljósmyndast. íris). 4. aprfl voru gefin saman í hjónaband hjá bæjarfógetanum f Hafnarfirði Ólöf Þórólfsdottir og Hörður Einarsson, rennismiður. Heimili þeirra er að Lynghrauni 8, Mývatnssveit. (Ljósmyndast. Iris). 4. maí gaf séra Bragi Benediktsson saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Katrfnu Jónsdóttur og Björn Brandsson. Heimili þeirra er að Bröttukinn 5, Hafnarfirði. Ennfremur Guðrfði Jónsdóttur og Konráð Jónsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 39, Hf. Brúðirnar eru systur. (Ljósmyndast. íris). 20. aprfl gaf séra Garðar Þor- steinsson saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju Oddnýju Fjólu Lárusdóttur og Finnbjörn Þ. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 38 B, Hafnarfirði. (Ljósmyndast. íris). PEIMIMAVIIMIR Bretland George Aston 8. Wordsworth Road Wolverhamton, Staffs. England, WVIO 8RT Óskar eftir bréfaskiptum við ís- lendinga. Áhugamálin eru: Frímerkjasöfnun, ljósmyndun, póstkortasöfbun og lestur bóka. Island Sólveig Andrésdóttir Naustabúð 18 Hellissandi. Vill skrifast á við unglinga á aldrinum 12—14 ára og hefur áhuga á tónlist og bréfaskriftum. | SÁ IMÆSTBESTI — Heyrðu væni, sagði bóndinn við nýráðna vinnumanninn. Sagð- irðu ekki, að þú þreyttist aldrei? Það er rétt komið fram yfir há- degi, og þú ert strax farinn að slóra. — Já, ég hætti nefnilega alltaf að vinna áður en ég verð þreyttur. Blöð og tímarit Barnablaðið 2. tölublað 1974 er komið út. I blaðinu er m.a. myndasaga, framhaldssaga og frá- sögur, og spurningaþáttur. Hesturinnn okkar, 1. tbl. 15. árg. er komið út. Meðal efnis er viðtal við Ingimar Sveinsson og Þorkel Steinar Ellertsson, sem eru frammámenn í hrossarækt og félagsmálum hestamanna á Aust- urlandi, grein um tölt, hestavísur, grein um notkun plastefna við járningar, o.fl. Ásgarður, 3. tbl. 23. árg. kom út í júlímánuði. Þar er m.a. fjallað um sérsamninga ríkisstarfs- mannafélaga, bæjarstarfsmanna samninga, skipulagsuppdrátt nýrra orlofshverfa, skattaráð- stefnu BSRB og greint frá tveim- ur kjaradómum. Skinfaxi, tímarit Ungmenna- félags tslands, 1. hefti, 65. árg., er komið út. 1 ritinu eru greinar um starfsemi ungmennafélaga, fjall- að er um íþróttamál, greint frá norrænni ráðstefnu þar sem fjall- að var um áhuga ungs fólks á landbúnaðarstörfum, auk annars efnis. Sfmablaðið, er 1. tbl. 1974, er komið út. Forystugrein fjallar um fyrstu samninga F. I. S., birt skýrsla framkvæmdastjórnar F. í. S., birtur samningur félagsins við ríkissjóð og viðtal er við Þorstein Óskarsson um samningana. Þá eru félagsmálafréttir í blaðinu. IVHNIMINGARSFUÖLD MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu), opiS virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., sími 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. ást er . .. auglýsingarnar þegar hann er að leita sér að vinnu TM Reg. U.S. Pal. Off.—All rightt reterved (<: 1974 by tot Angelet Timet 1 BRIPGE Eftirfarandi spil er frá leik milli Sviss og S-Afríku í kvenna- flokki f Ólympfumóti fyrir nokkr- um árum. Norður S. D-8-7 H. G-5-3 T. Á-K-6 L. K-9-8-2 Vestur S. K-10-9-6-5-4 H. D-10-8-7 T. 9-7-3 L. — Austur S. G-3 H. Á-K-9 T. D-8-2 L. Á-G-10-5-3 Suður S. Á-2 H. 6-4-2 T. G-10-5-4 L. D-7-6-4 Við annað borðið sátu sviss- nesku dömurnar A-V og þar gengu sagnir þannig: N A S V 1 g D P 3 s P 3g D 4 s P P D Allir pass Sagnhafi komst ekki hjá því að gefa 2 slagi á tromp og 2 slagi á tígul og varð því spilið 1 niður og fengu dömurnar frá S-Afríku 200 fyrir. Við hitt borðið sátu svissnesku dömurnar N-S og hjá þeim varð lokasögnin 3 lauf og var sú sögn döbluð. Spilið varð 2 niður og þannig fengu dömurnar frá S- Afrík 500 fyrir spilið, en samtals græddi sveitin frá S-Afríku 700 á spíljnu. |v ' # | GENCÍSSKRÁNING •ý'e & Nr- 154 - 21. ágú.st 1974 Skrúíl frá Eining KI. 12, 00 Kaup S a 1 a 19/H 1974 \ Band.i rikjadollar 9H, 20 9H, 6 0 2 1 / H 1 St«' r I i spuiui 22 H, 40 229, 6 0 + - 1 K«» narlarlol 1 a r 1 00, 4 5 1 00, 9 5 ★ - ' ; 100 Dansknr krormr 11. 1 9, 00 1 6 2 7, 90 * - 100 No r sk.i r k ronu r 1 782. 1 0 1 79 1, 2 0 * 100 S<t'nska r k ró nu r 2211.40 2222,70 * 1 9 / H 100 Kinnsk inörk 2.1,20, HS 2o 14, 15 2 1 / K 100 Franskir írankar 2 04 0, 5 5 2050, 95 * - 100 frankar 2 52. 80 10 * - 1 00 Svissn. frankar 12 8 1. 20 1 loo, oo * - 1 00 Gyllini iM,n. 40 U. 8S, 1 () * - 1 00 V. - I»y r.k mörk 17 15,40 1754, 5(1 + - 100 Lfrur 1 1, 95 1 5, 02 * 100 Au stu r r. Sch. 527. 40 5 10, 1 0 * - 100 Escudos 1K4, 10 1 Ht>, 1 0 * - 100 Pe srt.'ir . 171,50 I 72, 4 0 ¥r - 1 00 Ycn 12, 17, 12, 51 -* :52 1971 100 ReikningBkrónur - V ö r u s k i p t a l ö nd 99, Ht> I 00, 14 n/8 197-1 * 1 Reikning sdollar - 9H. 20 Vöruskipt.alör.d Breyting frá sfðustu skranirtgu. 9 H, 1,0 Þessi ungi maður var staddur uppi á golfvellinum við Grafarholt um daginn, og hitti þá fyrir hrossið að tarna. En girðing var á milli, svo ekkert varð af nánari kynnum, en okkur lfzt þannig á piltinn, að hann láti ekki svoleiðis smámuni aftra sér þegar fram lfða stundir. Ljósmyndina tók R.Áx.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.