Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1974 Frá heims- meistaramóti stúdenta í þætti hér í blaðinu fyrir skömmu,var sagt frá undan- rásum heimsmeistaramóts stúdenta skák. Nú liggja úrslit mótsins fyrír og urðu þau á þá leið, að sovézku stúdentarnir sigruðu örugg- lega í A-riðli, en íslendingar urðu í 3. sæti í B-riðli. Beztum árangri einstakl- inga I mótinu náði sovézki stórmeistarinn R. Vaganjan, 10 v., úr 1 1 skákum. í þætt- inum, sem áður var getið, birtist skák Vaganjans gegn Guðmundi Sigurjónssyni, en nú skulum við líta á skák eftir annan Sovétmann, A. Beljavsky, heimsmeistara unglinga. Hvítt: F. Rot (Austurríki). Svart: A. Beljavsky (Sovétríkin). Sikileyjarvörn. 1. e4 — c5, 2. Rf3 — eftir JÓN Þ. ÞÓR Rc6, 3. Rc3 — d6, 4. d4 — cxd4, 5. Rxd4 — Rf6, 6. Bc4 — e6, 7. Bb3 — Be7, 8 Be3 — a6, 9. De2 (Velimirovicárásin; ei'nnig er leikið hér 9. 0-0). 9. — Dc7, 10. 0-0-0 — Ra5, 11. g4 — Rxb3 + , 12. axb3 — g6, (Svartur vill hafa vaðið fyrir neðan sig. Eftir t.d. 12. — b5 gat hvítur leikið 13. g5 — Rd7, 14. Rf5 — exf5, 15 Rd5 — Dd8, 16. exf5 með sterkri sókn). 13. g5 — Rh5, 14. f4 (Nú gekk hins vegar ekki 14. Rf5 vegna exf5, 15. Rd5 — Dc6, 16. Bd4 — Bxg5, 1 7. Kb1 — Hg8! og vinnur). 14. — b5, 15. b4? (Alltof hægfara, sjálfsagtvar að halda áfram aðgerðum á kóngsvæng og leika 1 5. f5). 15. — 0-0, 16. Rb3 (Enn var betra að leika f5). 16. — d5! (Nú nær svartur öruggu frumkvæði). 17. exd5 — Bxb4, 18. Re4 — exd5, 19. Rg3 — Rg7, (Öruggara og sterkara en 19. — Rxf4, 20. Df3). 20. Rd4 — He8, 21. Df2 — Bg4, 22. Hd3 — Dd7, 23. h3 — Bf5, 24. Rxgf5 Hvítur sér ekki annað ráð vænna en að skipta upp á mönnum, en við það vænkast hagur svarts enn meira). 24. — Rxf5, 25. Rxf5 — Dxf5, 26. h4 — Bd6, 27. Kbl — He4, 28. h5 Örvænting). 28. — Bxf4, 29. hxg6 — fxg6, 30. Bxf4 — Hxf4, 31. Dc5 — Dxg5, 32. Dxd5 — Dg2, 33. Hg1 — Hf1 og hvítur gafst upp. X-9 •■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■ — Bíddu aðeins, kastari! — Ekki byrja á leiknum fyrr en ég er búin að stilla sólgleraugun mín. f HOí) THINK THAT'5 V60IN5 TO HELP ? HOV lúOVLDN'T WANT ME 70 6ET SUN0URNEP TEETH, UJOULP HOU ? — Heldurðu að það hjálpi eitt- — Ekki viltu, að tennurnar í mér hvað til? sðlbrenni! FERDIIMAIMO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.