Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGUST 1974 Minninq: Kristján Benedikts- son bifreiðastjóri Fæddur 3. marz 1896 Dáinn 6. ágúst 1974 Á þessu sumri — þjóðhátíðar- sumri — hefur víðast hvar á land- inu verið einmuna góð tfð, tiltölu- lega hlýtt og lygnt. Grasspretta hefur þvl verið mikil, svo að við, sem vinnum í kirkjugarði Hafnar- fjarðar, eigum meira óslegið en oftast áður. Grafartökur eiga einnig að sjálfsögðu þátt í þvi, að minna gengur á það sem óslegið er en ella. Ein slík var tekin laugardaginn 10. ágúst síðast- liðinn og mánud. 12. ágúst lagðar þar til hinztu hvíldar jarðneskar leifar þess manns, sem hér getur i yfirskriftinni. Sólin kom fram á milli skýja og ekki blakti hár á höfði, þegar kistan seig í skaut jarðar. Eftir- minnilegur maður var til moldar hniginn, vörpulegur á velli, skóla- genginn nokkuð — sem eins og kunnugt er var sjaldgæfara þá en nú — hress i tali, með ferskan andblæ umhverfis sig allt til hinztu stundar. Hann var fæddur á Ketils- stöðum i Hörðudal í Dalasýslu. Foreldrar hans voru þau Margrét Steinunn Guðmundsdóttir og t Móðir okkar SÓLRÚN INGVARSDÓTTIR, frá Bakkastíg 11 Vestmannaeyjum, Kleppsveg 32, andaðist á Landspítalanum 21 ágúst. Fyrir mína hönd og bræðra minna Ágústa Sveinsdóttir Frænka okkar. + MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR, Vatnsskógum, Skriðdal, verður jarðsungin frá Þinghólakirkju laugardaginn 24 ágúst kl 2 e.h. Laufey Sólmundsdóttir, ívar Björgvinsson. t Systir okkar, JÓHANNA L. BRYNJÓLFSDÓTTIR, Hvammsgerði 11, andaðist t Landspítalanum 20. þ.m. Kristín Brynjólfsdóttir, Sigriður Brynjólfsdóttir. Konan mín t GUÐMUNDÍNA JÓNSDÓTTIR frá Eiðastöðum lézt i Landakotsspítala 20 ágúst. Jens Stefánsson. t Móðir okkar HALLDÓRA JÓHANNESDÓTTIR Safamýri 34 verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. ágúst kl 10:30 Fyrir hönd vandamanna. Reglna Svanbergsdóttir Héðinn Svanbergsson t Utför eiginmanns míns og föður okkar ÁRMANNS GUÐMUNDSSONAR, byggingameistara, Grettisgötu 56, verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 23. ágúst kl 3 Ásta Bjarnadóttir, Anna, Halldóra, Valgerður. Guðmundur og Ármann Örn. t Eigínmaður minn, faðir okkar og afi. ÁSMUNDUR GUNNAR SVEINSSON. Stekkjarflöt 2, Garðahreppi, verður jarðsettur frá Garðakirkju föstudaginn 23. ágúst kl. 1 3.30. Anna Þorláksdóttir, Guðný J. Ásmundsdóttir, Þorlákur Ásmundsson, Anna Kjartansdóttir. Benedikt Kristjánsson, sem þarna hófu búskap sinn. En væri Kristján kenndur við eitthvert býli í Dalasýslu eftir að leiðir hans lágu annað voru það Þor- bergsstaðir. Þar er fallegt bæjar- stæði við enda Laxárdalsháls. Þeir Þorbergsstaðabræður, sem a.m.k. voru fjórir, þóttu bera af bændasonum þar um slóðir sakir vænleiks og framtaksvilja. Meðal annars er til marks um þetta það, að þeir bræðurnir Kristján og Jakob fóru ungir að árum til Dan- merkur að kynnast vinnubrögð- um og lifsháttum þar í landi. Fyrst dvöldust þeir i nánd við Herning á Jótlandi, en síðan Næstved á Sjálandi. Ekki var það ætlun bræðranna að dveljast þarna í iðjuleysi fremur en f heimahögunum, enda gerðu þeir það ekki. Jakob vann í 60 kúa fjósi, en Kristján fékkst við plæg- ingar. Þegar heim kom höfðu þeir bræður mörg járn f eldinum og ekki veit ég hvort í þessu greinar- korni verður alls þess getið í rétri tímaröð. Unnið var að plægingum fyrir milligöngu Magnúsar á Staðarfelli formanns Búnaðar- sambands Snæfellinga og Dala- manna, keypt höfuðbólið Leik- skálar í Haukadal, túnið þar stór- bætt og byggð vönduð gripahús. Egill gekk á búnaðarskólann á Hólum, en hinir þrfr bræðurnir urðu meðal fyrstu nemenda Sam- vinnuskólans. Mikil umsvif voru líka á tímahiii við nýtingu 50 hesta slægjulands á Hvítárbökk- um í Borgarfirði og sölu heysins í Reykjavik. Við aðra ungu kaupa- konuna úr Hafnarfirði átti Kristján mikið saman að sælda síðar. Hann vildi gjarnan taka þátt f að sækja gull í greipar Ægis og á þriðja tugi aldarinnar lögðu margir togarar upp afla sinn i Hafnarfirði eins og reyndar bæði fyrr og síðar. Þar settist Kristján nú að og kvæntist Guðbjörgu Elínu Jónsdóttur. Það hjóna- band varð ekki langt, en ávöxtur þess var dóttirin Svala nú búsett I Reykjavík. Miklu lengri samvista + Móðir okkar MAGNEAÁGÚSTA ÞORLÁKSDÓTTIR, andaðist þriðjudaginn 20 ágúst að Elliheimilinu Grund. Fyrir hönd barna hinnar látnu, Þóra ÞórSardóttir. naut Kristján við sfðari konu sfna, kaupakonuna áðurnefndu, Þóru Guðlaugu Jónsdóttur, sem var innfæddur Hafnfirðingur. Þau eignuðust tvö börn, Jón og Margréti, sem fyrir löngu hafa fengið sér lífsförunauta og stofn- að eigin heimili f Hafnarfirði. Kristján hafði aldrei hlfft sér við störf á landi né sjó og þegar hann taldi sig ekki lengur fullgildan til Kveðja: Einar Geir Fæddur 5. janúar 1955 Dáinn 2. ágúst 1974 Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn sfðasta blund. Margs er að minnast margt er hér að þakka, Guði sé lof fyrir líðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna Guð þerri tregatárin stríð. t STEINUNN JÓNSDÓTTIR, Kleppsvegi 36, fyrrum húsfrú í Folafæti er látin. Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GÍSLA BJARNASONAR skipstjóra. Nanna Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, KRISTINS JÓNASSONAR, Álfheimum 32. Sérstakar þakkir til hjúkrunarliðs Landspítalans fyrir frábæra hjúkrun og ástúð við hinn látna. Sigrfður Halldórsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd og hlýhug við andlát og útför LÁRUSAR SIGURBJÖRNSSONAR, fyrrverandi skjalavarðar, Sigrfður Árnadóttir, Guðrún H. Lárusdóttir, Ágúst Sigurðsson, Ólaffa L. Lárusdóttir, Guðmundur Axelsson, Kirstín G. Lárusdóttir, HannesÁ. Wöhler, Valgerður Lárusdóttir. Jón Þór Hannesson, Árni Ólafur Lárusson, Sólveig Hannam, og barnabörn. verulegrar átakvinnu fékk hann sér vörubíl og gerði akstur hans að atvinnu sinni, þótt árin væru þá nokkuð farin að færast yfir. Arið 1970 andaðist Þóra og ári síðar eða svo fór Kristján á elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang. Hann var þó enn að mörgu leyti hinn hressasti, svo að við félagar hans f Kvæðamannafélagi Hafnar- fjarðar töldum ekkert liggja á að taka hina þróttmiklu og hreinu kvæðarödd hans á segulband. En nú er það of seint. I því félagi var hann næstum samfellt f 40 ár og fyllti ekki þann stóra óvirka hóp, sem forystu- menn margra félaga eru í hálf- gerðum vandræðum með. Sumarið 1957 fór þetta félag á sögustaði Njálu. Að sjálfsögðu var komið í Landeyjarnar og það er fleirum en mér minnisstæð stund, þegar Kristján tók hljóðnema bflsins og gerðist forsöngvari hins þekkta lags og ljóðs: Buldi við brestur. En nú er orðinn brestur í stórum hópi vina og kunningja og þó sárastur meðal ástvina og af- komenda, sem næstir stóðu. Þeim biðjum við styrks og handleiðslu guðs og Kristjáni góðrar heim- komu á landi lifenda. Magnús Jónsson. Jónsson Héðan skal halda, heimili sitt kveður, heimilis prýðin f hinzta sinn. Síðasta sinni sárt er að skilja, en heimvon góð i himininn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Grátnirtil grafar göngum við nú héðan, fylgjumþér vinur. Far vel á braut. Guð oss það gefi, glaðir vér megum þér síðar fylgja í friðarskaut. Vald. Briem. Ég votta foreldrum þfnum og systur svo og öðrum vandamönn- um mfna dýpstu samúð. Guð veri með þeim öllum og styrki þau f þeirra stóru sorg. Þfn vinkona Addý + Jarðarför föður okkar, KRISTJÁNS JÓNSSONAR, Skuld, Eskifirði, sem lézt að Hrafnistu 17. ágúst fer fram frá Eskifjarðarkirkju laugardaginn 24. ágúst kl. 2. Dætur. + Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTlNAR SIGURÐARDÓTTUR frá Búlandi Skaftatungu Gisli Sigurðsson Páll Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.