Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1974 23 Siml 50249 A lögreglustöðinni Spennandi sakamálamynd í lit- um með islenzkum texta. Burt Reynolds, Yul Brynner. Sýnd kl. 9. aÆMRBíP Zeppelin æsispennandi Panavision mynd i litum frá Warner Bros um eina djarflegustu árás Þjóðverja í fyrri heimstyrjöldinni. Leikstjóri: Etienne Perier. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. VISTMAÐUR í VÆNDISHÚSI Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. Islenzkur texti. Hlutverk: Melina Mercouri Beau Bridges, Brian Keith. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Ný mynd til íslands NÝJA - BÍÓ KEFLAVÍK sími — 1170 REIÐUR GESTUR Hörkuspennandi ný karate slagsmálamynd í litum og Cinema-Scope í algjörum sér- flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hing- að hefur komið. Þeir, sem vilja sjá hressileg slagsmál, láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. (Bíógestir frá Reykjavfk fá miða sína geymda til 9.) Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 9 íslenzkur texti Síðustu sýningar. 2fl<n*£tml>Taíuí> MAR6FALDAR ffil'lillllöilifeljl 3llí>röimt)lat>at> MARGFALDAR óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergstaðastræti, VESTURBÆR Tjarnargata I, Tjarnargata II. ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Sæviðar- sund, Austurbún I Fannarfell SELTJARNARNES Miðbraut. KÓPAVOGUR Digranesvegur frá 4 — 78, Lyng- brekka, Álfhólsvegur 2—46. Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆJARBÍÓ Frumsýnir. ALLT I KLESSU Jane Bonald . Peter renda Sutherland Beijle Steejyard Blues Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum með úrvals leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÖÐULL BLÁBER Opið kl. 8 — 11.30. Borðapantanir í síma 15327. Veitingahúsicf Borgartúni 32 SUNSHINE OG HAUKAR OPIÐ FRÁ KL. 8 - 11,30. BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiriksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.15. Sími 20010. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlí mánuð 1 974, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðuriög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uná þa eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1%% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20 ágúst 1974

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.