Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGUST 1974 7 Alandseyjar: 22 þúsund íbúar á 6.429 eyjum ENDA þótt Álandseyjar hafi fengið sæti i Norðurlandaráði á fundi þess í Reykjavík 1970 vita fslend- ingar yfirleitt sáralítið um þessar eyjar og fólkið, sem þær byggir. Um daginn fékkst gott tækifæri til að bæta þar úr. því að hér var á ferð landshöfðingi Álandseyja, Alarik Hággblom, ásamt konu sinni Mirjam. Alarik var fulltrúi Álandseyinga á þjóðhátiðinni á Þingvöllum. Þar flutti hann ávarp og daginn eftir afhenti hann is- lenzku þjóðinni glæsilega gjöf, lik- an af fjórmastra seglskútu, Herzogin Cecilie Þvi miður var landshöfðinginn ákaflega tima- bundinn og þvi gat þetta spjall ekki orðið eins langt og æskilegt hefði verið. Alarik Hággblom i ræðustóli á Þingvöllum. Stutt samtal við Alarik Hággblom landshöfðingja næstu árum, er meira sjálfstæði á viðskiptasviðinu." I landsstjórninni eiga sæti 7 menn og á landsþinginu 30 fulltrúar. Þeir eru kjörnir fjórða hvert ár. Segja má, að persónukosningar ríki, engir listar eru lagðir fram og engir póli- tiskir flokkar starfandi utan einn, kommúnistaflokkur, sem engan full- trúa hefur á þingi. Algengt er, að hagsmunahópur og áhugafélög hafi sína frambjóðendur. Landsstjórn og þing sitja i höfuðborginni Marie- hamn. Landsþingið kom fyrst saman 1922 og hefur þvi setið i 52 ár Mikil hátiðarhöld voru á 50 ára afmælinu 1972 og þar var fulltrúi íslands viðstaddur. Álandseyjar og þjóðin, sem þær byggir, eiga sér langa og merka sögu, sem ekki eru tök á að gera skil hér Um 40% þjóðarinnar lifa á landbúnaði og ræktað land er um 13,000 hektarar. Ferðamanna- straumur eykst stöðugt. Árið 1973 komu til eyjanna 1 150 þúsund erlendir ferðamenn og öflugur ferða- mannaiðnaður hefur risið á eyjun- um, hótel byggð og komið upp baðstrandaaðstöðu. Fiskveiðar eru ekki mikilvægur atvinnuvegur fyrir eyjaskeggja, en verzlunarfloti þeirra er þeim mun mikilvægari. Upphaf þess flota voru kaupin á seglskút- unni, sem að framan greinir, Herzogin Cecilie, árið 1921. Það var upphafið að seglskútuflota Álandseyja og síðar flota farþega- og flutningaskipa. Hann er i dag sam- tals 650,000 tonn, eða 1/3 alls flota Finna. Skip Álandseyinga sigla um öll heimsins höf. Allt frá árinu 1 960 höfðu Álands- eyingar áhuga á þvi að ganga inn i norrænt samstarf sem fullgildir aðilar, en ekki hluti af Finnlandi. Þvi marki var náð 1 9 70 á fundi Norður- landaráðs i Reykjavik, en fulltrúar Álandseyja sitja þó enn í nefnd Finn- lands. I þeim efnum sem fleiri er staða þeirra svipuð og Færeyinga, enda komu Færeyingar inn i Norður- landaráðið sama ár. „Við höfum haft bæði gleði og gagn af norrænu samstarfi og vonum, að við verðum áfram þátttakendur í þvi. Þessi ferð til íslands er mín fyrsta hingað, en ég mun koma bráðlega, þegar fundur Norðurlandaráðs verður haldin hér. Þá mun ég vonandi fá tækifæri til að sjá meira af ykkar fallega landi og kynnast enn fleiri elskulegum Islendingum," sagði Alarik. Þess skal að lokum getið, að á næsta ári gefst íslendingum gott tækifæri til að kynnast Álandseyjum og ibúum þeirra nánar, því að þá verður sett upp i Norræna húsinu itarleg sýning, sem sögusafn sænska rikisins hefur útbúið Mun eflaust marga fýsa að kynnast þar þessum norrænu frændum okkar, sem svo fáir íslendingar hafa haft kynni af Alarik Haggblom er 60 ára að aldri. Hann hefur setið i landsstjórn Álandseyja i 20 ár, allt frá árinu 1953 og árin 1967—'71 sat hann á landsþingi Álandseyja Starfi landshöfðingja hefur hann gegnt í 2 ár Alarik lauk prófi i stærðfræði og efnafræði frá háskólanum í Abo í Finnlandi og var lengi prófessor og síðar rektor við Tækniskóla Álands- eyja. En siðan hann tók við embætti landshöfðingja hefur hann eingöngu sinnt þeim stjórnarstörfum, sem eru starfi hans samfara, en landshöfð- ingjaembættið samsvarar forsætis- ráðherrastarfi hjá okkur í samtalinu við Alarik kom fram, að Álandseyjarnar eru nákvæmlega 6,429 að tölu, en aðeíns litill hluti þeirra er byggður íbúarnir eru að- eins 22 þúsund, þar af búa 9 þús- und i höfuðborginni Mariehamn „Þessi tala hefur lítið breytzt undan- farin 50 ár, íbúafjöldinn hefur hald- izt á bilinu 20—22 þúsund," segir Alarik. „Árlega flytjast margir yfir til Svíþjóðar, Stokkhólmur er svo skammt frá. En við gerum okkur vonir um, að bráðlega fari ibúum eyjanna fjölgandi, hægt og sigandi." Þótt Álandseyjar tilheyri Finnlandi eru sterk sænsk itök á eyjunum, enda sænska mál eyjaskeggja og stutt til Sviþjóðar Segja má, að eyjarnar séu mitt á milli „stórveld- anna" i austri og vestri, Finnlands og Svíþjóðar Segja má, að staða Álandseyja innan finnska rikisins sé svipuð og staða Færeyja innan þess danska. Álandseyjar hafa visst sjálf- stæði, sina eigin landsstjórn og sitt eigið þing. „Við höfum ekki yfir neinu að kvarta i samskiptum okkar við Finna," segir Alarik „Það eina, sem við gætum hugsað okkur á Herzogin Cecilie í fullum skrúða. Hággblom færði íslendingum að gjöf likan af þessu glæsilega skipi. Hús Til sölu er 30 fermetra hús sem má flytja hvert sem er. Selst á tækifærisverði, ef samið er strax. Simi 13723. Tækifæriskaup Kjólar, kápur, jakkar, buxur, dragt- ir, pils, og fl. Selst allt undir hálfvirði. Fatamarkaðurinn, Laugavegi 33. Til sölu við Ránargötu 3ja herb. kjallara- ibúð á hornlóð. lítið niðurgrafin, ný standsett. Sérinngangur. Sér- hiti. Geymsla. Uppl. í sima 14599. Sandgerði Til sölu fokheld raðhús. Stærðir 122 fm og 137 fm. Bílskúr fylgir hverju húsi. Útborgun eftir sam- komulagi. _ Fasteignasala Vilhjáms og Guðfinns, Símar 1 263 og 2890. Notað mótatimbur Til sölu klæðning stoðir og uppi- stöður. Upplýsingar i simum 31 104 og 81936. Sumarbústaður óskast! Vil kaupa sumarbústað á eignar- landi eða eignarland með bygg- ingarleyfi. Tilboðum sé skilað til afgr. blaðs- ins merkt: „4004", fyrir 1. sept. Eldhúsinnréttingar Tek að mér að smíða innréttingar i eidhús upplýsingar i sima 71135 milli kl. 8 og 9 á kvödin. Afgreiðslustarf Rösk kona óskast til afgreiðslu- starfa í bókaafgreiðslu. Tilboð með upplýsingum merkt „Stundvís og reglusöm 3003" sendist afgr. bls. fyrir 29. n.k. Volvo MB 88 Til sölu er Volvo MB 88 — árg. '68. Bifreiðin er með sænskum palli og sturtum. í góðu ástandi. Upp. i sima 94-7639 og 94- 7684, eftir kl. 9 á kvöldin. Tökum að okkur smíði og viðgerðir á trillum og smábátum. Simi 93-2251, Akranesi. Kona óskast Til að gæta ungbarns hálfan dag- inn. Létt heimilisstörf. Húsnæði fylgir. Sími 37 1 39. Grindavík Til sölu nýtt einbýlishús i Grinda- vik að mestu fullgert. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Vantar 3ja—5 herbergja íbúð sem næst Laugardalnum. Góð leiga i boði. Upplýsingar i sima 8 24 06. Keflavík — Reykjavík Til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð. Skipti á 2ja herb. íbúð i Reykjavik, kemur til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Kvállsöppet i Nordens hus Lektor Njörður P. Njarðvík káserar om NY ISLÁNDSK LITTERATUR Upplásning av modern islándsk litteratur i översáttning í sam- lingssalen KL. 20:30. Kafeterian ár öppen kl. 20:30 — 23:00. Lás dagstidningar hemmifrán med kaffet. Válkomna Nordens hus. NORPÆNA Hl'JSlO POHjOLAN TALO NORDENS HLS TIZKUSYNINGAR AD HOTEL LOFTLE/DUM ALLA FIMMTUDAGA KL. 12:30—13:00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þeg- ar gestir eiga þess kost að sjá tízkusýningar, sem islenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alta fimmtudaga, til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavör- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.