Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. AGÚST 1974 Héraðsmót Sjálfstæðisflokkurinn heldur þrjú héraðsmót á eftirtöldum stöðum um næstu helgi: Dalvík Föstudaginn 23. ágúst kl. 21,00 á Dalvík. Ávörp flytja Jón G. Sólnes, alþm. og Kristinn Jó- hannsson, skólastjóri. Skjólbrekka Laugardaginn 24. ágúst kl. 21,00 i Skjólbrekku, S.Þing- eyjarsýslu. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og VigfúsJóns- son, bóndi frá laxamýri. Raufarhöfn Sunnudaginn 25. ágúst kl. 21,00 á Raufarhöfn, N.-Þing. Ávörp flytja Halldór Blöndal, kennari og Pétur Sigurðsson, alþm. Fiolbreyt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svölu Nielsen, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni. Hljómsveitina skipa: Ólafur Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atlason, Bene- dikt Pálsson og Carl Möller. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Til sölu Benz 230 árgerð 1971 og Toyota Crown árgerð 1972. Upplýsingar í síma 99-3744. IMýtt sumarhús á eignarlandi í Grímsnesi. Eldhús, wc., stofa og svefnherb. f. allt að 6 manns Verð mjög hagstætt. Ath. þessi eign verður margfalt dýrari næsta vor. Sendið nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: Sumarhús — 3001. Verzlunarhúsnæði! óskast til leigu eða kaups í Reykjavík. Tilboð með upplýsingum um stærð og staðsetningu sendist Morgunblaðinu fyrir 1 . sept. merkt: „4003". Veitingastofa í Kópavogi á mjög góðum stað í miðbæjarhverfi, til sölu eða leigu. Áhöld og innréttingar fylgja. Upplýs- ingar gefur Karl Guðmundsson. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi Sími 42606. Ibúðir í smíðum Til sölu stórar og mjög skemmtilegar 5 herbergja íbúðir við Dalsel í Breiðhoiti II. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin að mestu. Sér þvotta- hús á hæðinni. Afhendast 15. september 1975. Mjög skemmtileg teikning til sýnis á skrifstofunni. Bílskýli fylgir. Gott útsýni. Beðið eftir Húsnæðismálafetjórnarláni. Fast verð á íbúðunum. Hagstætt verð. Árni Stefánsson, hri, Suðurgötu 4. Sími 14314. Til sölu Háaleitisbraut 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Mjög gott útsýni. Bílskýlisréttur. Vélaþvottahús. Er í ágætu standi. Laus 1. október. Gaukshólar 2ja herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Er að verða fullgerð. Bíl- skúr fylgir. Mjög gott útsýni yfir borgina. Álfheimar 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Er í góðu stancíi. Suðursvalir. Góð út.boigun nauðsynleg. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu4. Sími: 14314. Við Espigerði á Stóragerðissvæðinu, 4ra herb. ibúð á 1. hæð, sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Um 100 fetm. sér hiti, svalir í suður, áhvilandi húsnæð- ismálalán 800 þús. 2ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð ,við Hraunbæ um 60 ferm. Utb. 2,3—2,5 millj. mmm AUSTURSTRftTI 10 A 5 HA-tl simi 24850 og 2 1 970 heimasimi 37372. Til sölu 2ja herb. jarðhæð í Fossvogi. 3ja herb. sérhæð með bílskúr. Við Borgarholtsbraut í skiptum fyrir einbýlishús. 3ja herb. íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. við Dvergabakka. 3ja herb. með bílskúr við Smyrlahraun. 3ja herb. með bílskúr við Hlé- gerði. 3ja herb. við Maríubakka. 3ja herb. íbúð við Laugaveg. Verð 2,4 millj. 5 herb. íbúð við Bugðulæk. 5 herb. við Háaleitisbraut. 5 herb. við Þverbrekku. 5 herb. íbúð með bílskúr við Auðbrekku. 5 herb. íbúð við Bergþórugötu. í smiðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópa- vogi. íbúðirnar seljast rúmlega fok- heldar þ.e.a.s. tvöfalt verk- smiðjugler, opnanleg fög, hita- lögn og sameign inni verður grófmúruð. Verð kr. 3,2 millj. 3ja herb. íbúð. Verð kr. 2,8 millj. 2ja herb. íbúð. íbúðirnar verða til afhendingar í apríl á næsta ári. Teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Hafnarfjörður Fokhelt einbýlishús við Heið- vang um 1 45 fm. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Kópavogur Fokhelt raðhús við Grænahjalla. Iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst í Múlahverfinu. Stærð ca. 300 fm. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 86675. ‘ Ibúðir íNeskaupstað íbúð að Starmýri 23 og íbúð að Miðstræti 22, byggðar á vegum Byggingarfélags Alþýðu, Neskaupstað, eru til sölu. Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, hafi samband við formann Byggingarfélags Alþýðu, Neskaup- stað, Guðmund Ásgeirsson, sími 7 1 77, fyrir 7. september. Einbýlishús — Skógi vaxið land. Til sölu gott einbýlishús, 6 herb. auk 1,6 ha lands, sem er skógi vaxið að mestu. Mjög góð e'9n Einar Sigurðsson hrl., Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 32 799. Fossvogur Til sölu eru mjög skemmtilegar 3ja herbergja íbúðir á hæð, með 1 herbergi í kjallara, í Snælandshverfinu Kópavogsmegin í Fossvogi. Seljast fokheldar með fullgerðri miðstöð, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu, með gleri í gluggum o.fl. Afhendast 15. marz 1975. Gott útsýni. Stutt í verzlanir og önnur sameiginleg þægindi. Teikn- ing til sýnis á skrifstofunni. Fáar íbúðir eftir. Fast verð. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Símar: 14314 og 14525. SÍMAR 21150 -2137 Til sölu 6 herb. glæsileg efri hæð 140 fm i smíðum. Komin undir tré- verjr á einum fallegasta stað í Garðahreppi. Allt sér. Störglæsi- legt útsýni. Selst i skiptum, fyrir 4ra herb. ibúð, helzt i Garða- hreppi eða Hafnarfirði. Lítil útborgun 3ja herb. góðar ibúðir við Skipa- sund, og Bollagötu. Útborgun aðeins2,1 milljón. í vesturborginni 3ja herb. stór og glæsileg ibúð á Högunum. Ný eldhúsinnrétting fylgir. Öll sameign i fyrsta flokks ástandi. Með góðu kjallara- herbergi 3ja herb. glæsileg ibúð rúmir 90 fm á 3. hæð við Hraunbæ. Gott kjallaraherbergi með snyrtingu fylgir Kópavogur Til sölu m.a. 2ja herb. stórar og góðar íbúðir á hæð við Digranes- veg og á jarðhæð við Hliðarveg. Stór húseign hæð portbyggt ris á fallegum stað i vesturbænum i Köpavogi með 7—8 herb. ibúð. Getur verið tvær ibúðir. Viðbygging leyfð. Stór bilskúr. Skipti æski- leg á 4ra herb. hæð i borginni. Við Hlemmtorg 4ra herb. glæsileg ibúð á hæð og i risi ný vönduð harðviðarinn- rétting. Ný teppi. 4ra herb. íbúðir Höfum til sölu glæsilegar 4ra herb. ibúðir m.a. við: Dunhaga, Álfheima, Hraunbæ, Eyjabakka, Álfaskeið. Með góðum kjörum 5 herb. glæsileg efri hæð 145 fm með öllu sér á Nesinu Fallegt útsýni. Verð aðeins kr. 6 milljón- ir. Útborgun kr. 3Vi—4 milljón- ir, ef samið er fljótlega. Mosfellssveit i smíðum stórt og glæsilegt ein- býlíshús á mjög góðum stað með 6 herb. ibúð á hæð kjallari er undir hálfu húsinu. Stór bil- skúr. Matvöruverslun lítil matvöruverzlun á mjög góðu verzlunarhorni i borginni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árbæjarhverfi höfum fjársterka kaupendur að 4ra—5 herb. ibúðum. Ennfrem- ur að vönduðu einbýlishúsi. Vesturborgin 2ja—3ja herb. góð ibúð óskast. Með tveimur íbúðum húseign með a.m.k. tveim ibúð- um óskast. Ný söluskrá heimsend. Eignir sem koma i sölu, færum við strax á söluskránna. Enn- fremur allar breytingar. Þess vegna höfum við ávallt nýja sölu- skrá daglega. ALMENNA FASTEIGNASAl AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 íbúðarskipti Til sölu glæsilegt einbýlishús i Garðahreppi. Möguleg skipti á 90 fm. ibúð með bilskúr i Reykjavík koma til greina. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, simi 303 1 8. ÍBÚDA- SALAN <egnt Gamla Biói sími mao Höfum kaupendur að einbýlishúsum og sérhæðum í Reykjavík og Garðahreppi. Útb. 8 — 1 0 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.