Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. ÁGUST 1974 25 BRÚÐURIN SEIVi HVARF Eftir Mariu Lang Þýðandi: Jóhanna Kristjónsdóttir hún kynntist Jóakim fékk hann sama svarið sér til mikillar furðu: — Spurðu Egon um það! Hún sagði honum beizkjulaust með öllu, að Anneli hefði aldrei trúað sér fyrir neinu slíku. — En þau Egon voru mjög sam- rýmd og töluðu mikið saman og oft langt fram á kvöld. Ég fyrir mitt leyti á oft erfitt með svefn og þess vegna reyni ég að fara eins snemma að hátta og ég mögulega get. Þú getur ekki ímyndað þér, Christer minn, hvað það er mikið böl að geta ekki fengið almenni- legan nætursvefn og svo þoli ég ekki að taka svefnpillur, þá verð ég alveg frá I maganum og þess vegna er ekki um annað að ræða — Ertu næm fyrir alls konar hljóðum? Ymiss konar hávaða? Og ekki stóð á greinargóðum lýsingum hjá Gretel Ström. Sem hún lýsti nú fyrir honum í löngu máli, að nánast ALLT truflaði hana og héldi fyrir henni vöku, fannst honum einkennilegt að hún hefði ekkert heyrt hina ör- lagaríku nótt. Ötrúlegt var, að' morðið hefði gengið vita hljóða- laust fyrir sig. Gretel hristi hissa ljóst hárið. — Við fórum meira að segja mjög seint að sofa, milli tólf og eitt og þá sef ég venjulega miklu verr. Egon Ström staðfesti erfiðleika konu sinnar I þessu efni, þegar Christer ræddi við hann skömmu síðar. Hann setti fram þá kenn- ingu, að morðið hefði verið framið annars staðar og líkið síðan verið flutt að Sjávar- bökkum, kannski sjóleiðina yfir vatnið. Hann viðurkenndi, að Anneli hefði verið mjög hreinskil- in við hann og sýnt honum meiri trúnað en móður sinni, en uni fyrra ástarævintýri virtist hún hafa verið jafn þögul við hann sem aðra. — Juú, ég held ég hafi haft vissan grun um, að hún hafi lent í einhverju ástarævintýri — senni- lega sorglegu, því að ég held ég megi fullyrða, að maðurinn hafi verið kvæntur. — Veiztu hver hann var? Sælir læknir, ég er komin til að kvarta yfir gleraug- unum, sem þér létuð mig hafa um daginn. — Nei. En áreiðanlega enginn héðan úr Skógum. — Veiztu hvort hann var bú- settur I Frakklandi? -r- Frakklandi? Hvers vegna dettur þér það I hug? Undrunarsvipur kom á þreytu- legt andlit stjúpföðurins. — O, það var einhver lítlll fugl, sem hvfslaði þvf að mér. — Ja, ég gaumgæfði ekki svo vandlega póstinn hennar, en ég held ég hefði tekið eftir því ef hún hefði fengið bréf frá út- löndum. — Heldurðu, að hún hafi verið ástfanginn af Jóakim? — Það tel ég alveg áreiðanlegt. Hún hafði að minnsta kosti engan áhuga á auðæfum hans. Hann reis á fætur og gekk eirðarlaus um herbergið. Það var óhugnanlegt að sjá þennan sterka og trausta mann alveg á mörkum þess að brotna, hann sem jafnan var svo glaðlyndur og léttur í skapi. — Þetta er óbærilegt, Christer! Hvað hefur eiginlega gerzt? Hver hefur hatað Anneli svona mikið? Og hvar hefur hún verið síðan á föstudaginn? — Ég veit það ekki, svaraði Christer rólega. — En ég verð æ sannfærðari um, að hún hvarf af fúsum og frjálsum vilja. Hún kom inn i blómaverzlun Fannyar Falk- mans og þar sá hún engan fyrir. Hún sá brúðarvönd Jóakims. Af einhverri ástæðu tók hún þá ákvörðun að læðast út um bak- dyrnar. Lengra er ég ekki kom- inn, en ég gefst ekki upp og held áfram skref fyrir skref. Einhver hlýtur að hafa séð hana.... Hann endurtók þessa setningu mörgum sinnum með sjálfum sér næstu klukkutímana, þegar hann var að yfirheyra íbúa við göturnar, sem um var að ræða, eða fólk, sem vann í verzlununum við Agötu og Prestgötu. Og Ioksins sást ljós í myrkrinu.. . Ung elskuleg kona, sem bjó á annarri hæð í húsinu númer 15 við Ágötu, var að enda við að gefa yfirlýsingar um, að hún vissi ekki til að hún hefði séð neinn þar sem hún stóð við gluggann I íbúðinni sinni, þegar hún greip allt I einu i — Fiskveiðimörk 1 Framhald af bls. 10 I Genfarráðstefnurnar 1958 og 1960 | hafi sýnt, að hámark víðáttu fiskveiði- Ilögsögu sé 1 2 mílur og að enda þótt sum ríki hafi siðan gert kröfur um | frekari viðáttu, sé þar aðeins um að . raeða framtiðarhugmyndir. Er þá jafn- I framt sagt, að slíkar hugmyndir breyti engu um réttarstöðuna nú. Rétt er að taka fram, að löggjöf rikja þeirra, sem gera kröfu til yfirráða umfram 1 2 milur er rakin í réttarskjölum og munnlegum málflutningi Bretlands og Sambands- lýðveldisins Þýzkalands. En því er vita allt, hversu lítilmótlegt, sem það kynni að virðast. — Ja, bíðum við, það kom svo i ægilega mikill skúr. Vatnið } fossaði niður rúðurnar svo að I hönd fyrir munninn og sagði svo dolfallin af undrun: — Þvf að það getur ekki verið...? Hugsa sér ef það hefur nú verið,,, ? Christer endurtók þolinmóður, I haldið fram, að í kröfum þessum skortt að hann hefði áhuga á að fá að J samræmi og að þær séu ekki nægilega | almennar til þess, að um nýjan venju- rétt geti verið um að ræða Hér virðist vera um of yfirborðskenndar skýringar að ræða Vissulega er það grundvaltar- atriði, að mikill fjöldi rikja telur nú ekki , , að 12 milna reglan sé þjóðréttarregla. maður sa ekkert ut um þær. En eg | Enda þót, mör« r(ki m^, vjg þá «gr ætlaði einmitt að fara að loka . glugga, sem hafði verið opinn, • þegar ég kom auga á veru í hvítri | regnkápu með plasthettu um ■ hárið, sem þaut yfir götuna. Hún J ...........------- ................ er í mínum huga bæði Stærri Og I n-ieð könnun á afstöðu rikja og þá ekki feitari en Anneli, en maður veit | aðeins eins og sú afstaða kemur fram i I I _ I ______ ___________ Stéttina. Ég er alveg viss urn, að | undirbúningsnefnd hafréttarráðstefn einhver sat í bflnum og svo ók ■ unnar, miðist við framtíðina og skipti hann af Stað um leið og hún hafði ’ ekki máli eins og nú standa sakir. Þvert skellt hurðinni. Ég held einhvern | á móti er það Ijóst. að það er yfirlýstur veginn, að bíllinn hafi verið blár á I vilji miklu fleiri ríkja en fram kemur I litinn... Svona einfalt var þetta þá eftir I allt saman! Rigningarskúr. sem | kom í veg fyrir, að forvitnir íbúar gætu fylgzt með mannaferðum í • nokkrar mínútur... kona í regn- | nú, að allir virðast miklu feitari i svoleiðis kápu og þegar ég hugsa mig betur um... — Og hvert fór hún? spurði Christer með öndina I hálsinum. — Inn í bíl, sem stóð við gang- lægð í löggjöf sinni og hafi þá fyrst og fremst eigin þarfir í huga, þýðir það ekki óhjákvæmilega, að þau telji öðr- um rikjum óheimilt að miða við önnur mörk Venjurétt verður að sannreyna löggjöf þeirra, heldur einnig ems og hún endurspeglast i yfirlýsingum þeirra á alþjóðavettvangi. Sé það haft i huga, ræður einföld upptalning á lög- gjafarákvæðum ekki úrslitum. Ekki verður því heldur haldið fram með sanni, að allar tillögur, til dæmis i kápu með plasthettu... og bif- I reið... Upp frá þessari stundu fóru hjólin Ifka að snúast hraðar. Og j ekki leið á löngu unz ungi mað- urinn, sem Gustava gamla Eriks- son hafði lýst sem „skrítna Kalla hjá rakaranum", sat frammi i bið- stofunni. Hann var ekki sérlega lögulegur, en hann vissi allt um bíla og bílanúmer og þegar Wijk | sagði honum, að vitað væri, að ■ blár bfll hefði verið staðið við hins alþjóðlega samfélags hafnar nú rakarastofu Jeppsons á föstudag- 1 hinni svonefndu 12 mílna reglu að því réttarskjölum og murmlegum málflutn- ingi Bretlands og Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands, að þau telja, að þau sjónarmið, er höfðu mikið fylgi á ráð- stefnunum 1958 og 1960, séu nú úrelt með öllu. Sé málið skoðað ! þessu Ijósi. má segja, að yfirgnæfandi meirihluti rlkja viðurkenni nú ekki sjón- armið meirihlutans á ráðstefnunum i Genf 1 958 og 1 960. Hafa verður þá i huga, að einungis 86 riki tóku þátt i raðstefnunum 1 958 og 1 960, en -1 50 rikjum hefur verið boðin þátttaka i þriðju ráðstefnunni Og enda þótt það sé rétt, að nokkuð skorti á samræmi í löggjöf þróunarrikjanna og enda þótt mörg þessara ríkja séu til viðræðu um hagsmuni nálaegra þróunarrikja, þá breytir það ekki því grundvallarsjónar- miði, að yfirgnæfandi meirihluti aðila inn var hann samstundis með á nótunum. — Nýi bíllinn hans Larssons verkfræðings. Og ég er alveg viss! Auðvitað! Hann stóð þarna æði- legi og ég var einmitt að spyrja hann um bilinn meðan ég var að raka hann. Hvenær hann fór? Það man ég ekki, en ég held hann hafi VELVAKAIMDI Velvakandi svarar I sima 10-100 kl 1 0.30 — 1 1.30, frá mánudegi til föstudags. 0 Sá á fund, sem fyrst finnur 12 ára telpa hafði samband við okkur nýlega. Sagðist hún hafa fundið buddu með peningum í og farið með hana rakleiðis í lögreglustöðina. Þegar þangað kom sagðist hún vilja fylgjast með því, hvort eigandinn vitjaði buddunnar, því að sig langaði til að eiga hana. Lögregluþjónninn, sem fyrir svörum varð, sagðist ekki hafa heimild til að afhenda fundna muni öðrum en réttum eiganda og nú spurði telpan, hvort sú hefð væri úrelt, að sá ætti fund, sem fyrst fyndi. Þetta hlýtur að vera álitamál, en reyndar heldur lögreglan upp- boð á týndum munum, sem eng- inn hefur gert tilkall til. Spurning er, hvort ekki væri réttara að taka niður nafn og heimilisfang finnanda og hann fengi síðan boð um að koma og sækja hlutinn eftir ákveðinn tima i stað þess, að hið opinbera fengi umráðaréttinn yfir því, sem finnst. Það væri gaman að heyra skoð- un fleiri á þessu við tækifæri. 0 Skortur á rusla- fötum í göngugöt- unni fínu Margrét Gunnársdóttir hringdi og sagðist vera undrandi á þvi, að ekki væri hægt að finna ilát i Austurstræti til að losa sig Laiivf.i * w m m m m'Ww-m'w trwwwn-wnm-m I við rusl. Hún sagðist nýlega hafa verið á gangi á þessum slóðum. Þá hefði borið svo við, að drengur missti gosdrykkjarflösku með þeim afleiðingum, að hún brotnaði. Hann hefði farið að litast um eftir ruslafötu, en slíkt þarfaþing hefði hvergi verið sjáanleg. Á næsta leiti voru drengir að borða ís og þegar þeir ætluðu að losa sig við ílátin var ekki annað til ráða en fleygja þeim á götuna. Margrét spurði, hvað orðið hefði af öllum íltátunum, sem voru í Austurstræti fyrr í sumar, og vildi hún beina því til borgar- yfirvalda, að þau yrðu sett á sinn stað aftur sem allra fyrst. • Sýningin á Kjarvalsstöðum Hér er bréf um íslenzka list og alþjóðlega: ,,Ég er ekki listfræðingur og því bið ég ykkur að taka orð mín með varúð. Fyrst vil ég segja, að ég skoðaði sýninguna á Kjarvalsstöðum með ánægju — hún gaf mér margt að hugsa um islenzka list i fortið og nútið. Ég undraðist fyrri tíma list- sköpun og handbragð og mér fannst ég finna þar að baki á vissan hátt anda þjóðarinnar. Siðan er komið til nútiðar. Þar var ég ekki eins sáttur við þá góðu fræðimenn, sem hafa komið sýn- ingunni upp. Ekki að ég teldi þá ekki hafa lagt sig fram heldur hitt, að sérskoðanir tel ég að hafi hlaupið örlítið með þá í gönur. Ég á sérstaklega við það, hve mikið rúm abstraktlist er þarna fengið. Ég hygg, að sú listgrein sé alþjóðleg. 1 fyrrasá ég allmikið af jijat n. j mu j-i 'iii . jhjl* henni, en yfirleitt ekki þar sem saman var tekið yfirlit um mynd- list almennt, heldur á viðamiklum sérsýningum. Þetta, sem hér er sýnt í þessari grein, er íslenzkt framlag, en gæti eins verið gert undir suðrænni sól sem hér á norðurslóðum. Og ég er hræddur um, að mjög fáir hér geti náð andlegu sam- bandi við þessa listgrein enn. Að lokum þetta: Ég veit, að þetta er frá sjónar- miði þeirra, sem nú ráða ferðinni í listsköpun þjóðarinnar, tákn um lítinn þroska. En væri úr vegi, að þeir, sem hrifnir eru af þessari stefnu og eyða tima og fé í gerð slikra mynda, skýrðu nánar hvað fyrir þeim vakir. Ég og fleiri óska eftir nánari fræðslu á því sviði. Einn úr hópi f jöldans." Velvakandi er einn þeirra, sem hafa gaman af sumu þvi, sem bréfritari nefnir hér abstrakt myndlist. Samt er það nú svo, að ekki er alltaf auðvelt að skil- greina það andlega samband, sem menn ná við mismunandi list- greinar. En það er engin ástæða til að setja sig strax í varnarstöðu gagnvart hinu óþekkta og illskilj- anlega. Að visu getur virzt svo sem nú- tímalist hafi verið skammtað of mikið rúm á myndlistarsýning- unni á Kjarvalsstöðum miðað við eldri list, en liklega mun það vera einfaldlega vegna þess, að meira er til af slíkum listaverkum en hinum. Nú liður senn að lokum þessar- ar merku sýningar og ættu þeir, 1 Jt > I , . 1< * \ u j j sem enn hafa ekki farið að skoða hana, að gera það sem allra fyrst. Að visu er sýningin svo yfir- | unni, er Ijóst, að mlkil breyting hefur á reglu að þvi er auðlindir varðar. Þeir hafna henni í störfum hafréttarráðstefnunnar og þeir hafna henni sem réttarreglu nú. Náin rannsókn á skjölum undirbúnings- nefndar hafréttarráðstefnunnar sýnir þetta svo ekki verður um villzt. Það, sem nú hefir yfirgnæfandi fylgi er að fiskimið strandríkisins séu óaðskiljan- legur hluti af auðlindum þess innan efnahagslögsögu allt að 200 milum Sé réttarstaðan i dag borin saman við rikjandi skoðanir 1948, þegar stefna (slands i þessum málum var mörkuð og viðhorfin eins og þau voru á fyrstu og annarri hafréttarráðstefn- orðið: 3. gripsmikil, að ekki er hægt að skoða hana að gagni I einni heim- sókn og varla er heldur hægt að gera ráð fyrir því, að slík sýning verði nokkurn tíma skoðuð svo vel að tæmandi sé. 0 Menningin og Keflavíkur- sjónvarpið Maria Magnúsdóttir i Kópa- vogi hafði samband við Velvak- . , , , , , anda. Hún sagðist hafa tekið eftir | f"d„ur 's'fnzkV landgrunnslaganna frá . - * . . rs 1948 nafi nu fylgi meirihluta hins þvi, að 1 umræðum um Keflav.k- | alþjóðl a samfé,aus þróunln hefur ursjonvarpið væn alltaf venð að teklð langan t!ma en hefur nú borið ' ávöxt. Landgrunnslögunum frá 1 948, sem Hið beina grunnlinakerfi er ekki lengur vefengt Viðurkennt er nú, að ekki er nægi- legt að greina á milli landhelgi og úthafsins og að fiskveiðimörk utan landhelgi eru nauðsynleg og lög- mæt. í stað 1 2 milna fiskveiðimarka, sem meirihluti þátttökurikja í fyrstu og annarri hafréttarráðstefnunni studdi, kemur nú efnahagslögsaga allt að 200 mílum Segja má því, að grundvallarfor- tala um íslenzka menningu. Hún sagðist vilja benda á það, að sú íslenzka menning, sem sifellt væri verið að státa af, væri nú ekki alveg eins merkileg og marg- ur vildi vera láta. Til dæmis væri skemmdarstarfsemi hér svo al- geng, að með ólíkindum væri og benti i því sambandi á það, að hér væri hvergi hægt að hafa almenn- ingssima i friði, traðkað væri á blómum og þau rifin upp, hvort sem væri á almannafæri eða i einkagörðum og svo mætti lengi telja. Siðan sagði María: „Það er rétt eins og íslendingar haldi, að hvergi sé til menning nema hér. Ég vil benda á, að enda þótt við eigum dýrmætan bók- menntaarf, þá nægir hann einn ekki til að gera okkur að menn- ingarþjóð. Menningin verður að koma frá fólkinu sjálfu — fólk- inu, sem er lifandi á hverjum tíma.“ I | miðuðust við endimörk landgrunnsins, * hefir nú með lögum nr. 45 frá 1 3 mai | 1974 verið breytt þannig, að við er | bætt orðunurri ,,eða á hafsvæði allt að 200 mílum frá grunnlinum" Hans G. Andersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.