Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.08.1974, Blaðsíða 17
Stórt fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða, sem fyrst eftirtalið starfs- fólk. 1. VÉLSTJÓRI (operator) á rafreikni. Nokkur reynsla æskileg. 2. STÚLKA TIL SÍMAVÖRSLU. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til Morgunblaðsins, merktum „framtíð 5346", fyrir 24. þ.m. ÉT Oskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Upplýsingar í símum 25640 og 25090. Brauðbær, veitingahús, Þórsgötu 1. St. Jósefsspítali Reykjavík Óskar eftir að ráða gangastúlkur. Upplýs- ingar hjá starfsmannahaldi. Skrifstofustúlka óskast strax. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á afgr. Mbl. merkt: „4002" fyrirn.k. mánudagskvöld. Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum á þungavinnu- vélum og börubifreiðum óskast strax. Upplýsingar í síma 52050. Ýtutækni h. f. Vanar saumakonur óskast Okkur vantar tvær vanar saumakonur í jakka og buxnasaum. Aðeins vanar og góðar saumakonur koma til greina. Mjög góð laun. Upplýsingar í síma 1 4388. Karnabær, saumastofa. Laus störf Viljum nú þegar ráða fólk til almennra bankastarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Einnig vantar sendimann með bílpróf og sendisveina hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra fyrir 24. þ.m. BÚNAÐARBANK! ÍSLANDS Austurstræti 5 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. AGUST 1974 Vaktavinna — Dagvinna Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, (ekki í síma). Hampiðjan h. f. Stakkholti 4 Járnamenn — verkamenn Óskum að ráða járnamenn og verkamenn vana byggingavinnu. Skeljafell h. f., sími 20904. Trésmiðir Viljum ráða trésmið á trésmíðaverkstæði vort. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Jakob H. Richter, verkstjóri. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H/F sími 10123 Eftirtaldir starfsmenn óskast: Járniðnaðarmenn, rafsuðumenn, aðstoðarmenn og mann í sandblástur. Stálver h. f.. Funahöfða 1 7, Reykjavík, símar 332 70 og 30540. Húsvörð vantar við Kársnesskóla í Kópavogi. Upp- lýsingar um starfssvið og launakjör veitir skólastjórinn í síma 41567 og Fræðslu- skrifstofan í síma 41 863. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofunni í Kópavogi, Digranesvegi 10, fyrir 10. september n.k. Fræðslustjórinn í Kópavogi. Apótek. Defektrísa eða stúlka vön afgreiðslustörf- um í apóteki óskast nú þegar eða fljót- lega. Upplýsingar ekki veittar í síma. LA UGA VEGS A PÓ TEK. Stúlka óskast til ýmiskonar innistarfa. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT Símar: 12868 og 13524. Götunarstúlka Viljum ráða nú þegar vana götunarstúlku í vélabókhaldsdeild vora. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist aðalskrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 30 ágúst, nk. O/íuverz/un íslands h. f. 17 Viljum ráða sem fyrst pilt eða stúlku til sendiferða Upplýsingar í aðalbankanum, Lækjargötu 12 Iðnaðarbanki íslands h. f. Kona óskast til ræstinga. laugardags og sunnudagsmorgna 3 stundir hvorn dag. Einnig til að þurrka af hillum og glerjum og þess háttar, en hvað það snertir er vinnutilhögun að mestu í höndum við- komandi. Áætlað verk 30—40 klst. í mánuði. Starf þetta er tilvalið fyrir dug- lega húsmóðir, er hefur möguleika á að komast frá heimili sínu stund og stund. Allar upplýsingar gefur Jón Hjaltason, sími 1 1 630. Óðal. Járnsmiðir — takið eftir Óska að komast í samband við járnsmiði sem vilja gerast sameignarmenn að vél- smiðju. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Samvinna — 4005". Rannsóknarstöð Hjartaverndar óskar að ráða lækni til starfa. Staðan, sem er fullt starf, veitist til eins árs eða skemur eftir samkomulagi. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf 15. september. Umsóknin sendist fyrir 15. sept. til yfir- læknis Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar, Lágmúla 9, en hann veitir nánari upplýs- ingar. Hjartavernd. Rafvirki Opinber stofnun óskar að ráða rafvirkja. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi bif- reið til umráða. Reglusemi áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri vinnuveitendur, ásamt mynd, sendist Morgunblaðinu fyrir 1. september n.k., merktar „Rafvirki" 4398. Verzlunar- skólastúdent óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Áhugasamur — 1379". Staða forstöðukonu við þvottahús Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1 . okt. n.k. og er umsóknarfrestur til 5. sept. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðu- maður. Sjúkrahús Akranes.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.