Morgunblaðið - 13.10.1974, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.10.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÖBER 1974 m Já Útsýnarkvöld Afríkukynning í Hótel Sögu sunnudagskvöldið 13. október. Húsið verður opnað kl. 1 9.00. Kl. 19.30: Kvöldverður. Lambakjöt steikt á teini — shaslikn ásamt ýmsu góðgæti á austurlenzka vísu. Verð aðeins kr. 8 75. — Myndasýning frð töfraheimi Kenya — bingó — útsýnarferðir — glæsilegir vinningar— Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. fp JyGestir kvöldsins verða m.a. fulltrúar Alitalia flugfélagsins jk og Kenya tourist board, sem afhenda munu gestum smágjafir, einnig góðir vinir útsýnarfarþega frá Costa del ) Sol. Athugið að panta borð snemma hjá yfirþjóni, því að alltaf er fullt hús og fjör hjá útsýn. Wí Li Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Mercedes Benz 230 árgerð 1969. Ford Bronco árgerð 1974. Mercury Comer árgerð 1974. Opel Record árgerð 1970. Peugeot 404 árgerð 1968. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, eigi síðar en þriðju- daginn 1 5. okt. SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ISLANDSf Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 5]ElBlElBlBlE|ElElBlBlglE1En»3lEilElElElB|Ey Lýst eftir ökumanni 23. SEPTEMBER sl. klukkan 11 fyrir hádegi varð kona fyrir bfl á Snorrabraut. I fyrstu taldi hún sig ðmeidda, og hvarf þvf bif- reiðarstjórinn á brott. Sfðar kom f ljós, að konan hafði orðið fyrir töluverðum meiðslum, og hefur hún m.a. þurft að gangast undir skurðaðgerð á fæti. Er þvf brýn nauðsyn fyrir rannsóknarlögregl- una að ná tali af bifreiðarstjóran- um. Nánari atvik voru þau, að konan var á leið vestur yfir Snorrabraut, og var hún stödd á gangbraut við Laugaveginn norð- anmegin. Bar þar að gulan Volkswagen-bíl, sem ætlaði inn f stæði, og rakst hann á konuna, en siðan skildu leiðir þeirra, þvf konan taldi sig ómeidda. Það eru tilmæli rannsóknarlögreglunnar að bílstjórinn gefi sig fram, svo og sjónarvottar af einhverjir er. .....^ Næringafræði Nýtt námskeið hefst fimmtudaginn 1 7. okt. Innritun og upplýsingar í síma 86347. Kristrún Jóhannsdóttir. manneldisfræðingur. Bifreiðaeigendur athugið Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, klæðningar og innréttingar, rúðusetningar og málningu á allar gerðir bifreiða. Nýja bílasmiðjan h. f., Tunguhálsi 2. Sími 82195 og 82544. Vandaðar Philips frystikistur á sérstaklega hagkvæmu verði Helztu kostir: £ Innrabyrði úr ryðfrlju stáli 9 Aflmikið hraðfrystihólf 0 Alls 385 litra rúmmál (hraðfrysting 100 lltrar) SLétt lok með Ijósi i Læsing á loki 0 Varnaðarljós fyrir rafmagn og kuldastig 0 Stærð aðeins 91x124x65 sm. Lítiö viö strax í dag - Þaö borgar sig: philips kann tökin á tækninni heimilistæki sf philips 8 - 15655 Hafnarstræti 3 - 20455. SKÍÐA OG SKEMMTIFERÐIR TIL ADSTURRÍKIS Gran Canary er oft nefnd eyja hinna gullnu stranda og er það ekki að ástæðulausu, þar sem ótal strendur með gullnum sandi eru meðfram eynni. Einna vinsælust er þó suðurströndin, Ptaya del Ingles, þar sem loftslag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmánuðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og íbúðir á Playa del Ingles. Þar er hægt að ve/ja um íbúðir með morgunmat eða hálfu fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar íbúðir og hótel í höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið um skemmtanalíf og verslanir. Flogið verður á laugardögum og flugtíminn um fimm og hálf klukkustund. Brottfarardagar: 23 / 10 3 vikur, 14/12 uppselt, 21/12 uppselt 28/12 uppselt, 11/13 vikur, 1/23 vikur, 22/2 2—4 vikur, 8/3 2—4 vikur 22/ 3 2 vikur páskaferð 8/4 3 vikur. \ Feröin,sem beðið hefur verið eftir Ferðaskrifstofan Sunna mun i vetur bjóða upp á tveggja og fjögra vikna ferðir til Austurríkis með íslenskum fararstjóra. Beint þotuflug. Dvalið verður í ZELL AM SEE, einu ákjósan- /egasta skíðasvæði A/panna. Þar er glæsi/eg skíðaaðstaða við allra hæfi í undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skíðaskólar. Fjöldi góðra skemmtistaða. Brottför: 21 /2, 7/3. 31 /3. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA LJEKJARGÖTU 2 SÍNIAR 16400 12U7U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.