Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974
DJIGBÓK
1 dag er sunnudagurinn 13. október, 286. dagur ársins 1974,18. sunnudagur
eftir Trfnitatis.
Árdegisflóð f Reykjavfk er kl. 04.24, sfðdegisflóð kl. 16.45.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 08.10, sólarlag kl. 18.16.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.59, sólarlag kl. 17.57.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Hvað, sem þér gjörið, þá vinnið af alhuga, eins og Drottinn ætti f hlut en
ekki menn. (Kólossubr. 3. 23).
ARNAO
MEILLA
75 ára er á morgun, 14. október,
frú Ása Ásgrfmsdóttir, Drafnar-
stíg 2, Reykjavík. Hún er ekkja
Ásgríms Sigurðssonar skips-
stjóra.
21. september gaf séra Bragi
Benediktsson saman í hjónaband
í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Þór-
hildi Sigurjónsdóttur og Jón
Ólafsson. Heimili þeirra verður
að Hverfisgötu 50, Haf narfirði.
(Ljósmyndast. Gunnars Ingi-
marss.)
28. september gaf séra Björn
Jónsson saman í hjónaband I
Keflavíkurkirkju Helgu Gfsla-
dóttur og Boga Agnarsson. Heim-
ili þeirra er að Faxabraut 38 C,
Keflavík.
(Ljóshymdast. Suðurnesja).
Safnað til
hjartabílsins
Tvær 13 ára stúlkur í Sandgerði
söfnuðu nýlega fé og héldu hluta-
veltu. Ágóðinn, 20.015 krónur,
rennur í hjartabílinn, og hafa
stúlkurnar afhent Rauða krosssi
Islands féð.
Vikuna 11.—17.
október verður kvöld-,
helgar- og næturþjón-
usta lyfjabúða í Reykja-
vík í Apóteki Austur-
bæjar, en auk þess verð-
ur Garðs Apótek opið
utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
I KROSSGÁTA
1 X 3
p 6 P
r ■
K) II
IX ■ 13
■
Hvarf í Kópavogi
FYRIR rúmri viku hvarf þessi
fressköttur frá Hjallabrekku 22 f
Kópavogi. Hann er með Ijós f
stýri og hvftar hosur. Uppl. f síma
42448.
I PENNAVINIR
Skartgripa-
skrín
Gott úrval.
Póstsendi
Magnus E. Baldvinsson,
Laugavegi 12, sími 22804.
FRÉTTIR
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
ur aðalfund sinn mánudaginn 14.
október kl. 20.30 í saf naðarheimil-
inu.
Kvenfélag Breiðholts heldur
fund í anddyri Breiðholtsskóla
mánudaginn 14. október kl. 20.30.
Guðrún Helgadóttir talar og svar-
ar fyrirspurnum um trygginga-
mál.
Prentarakonur halda fund að
Hverfisgötu 21 mánudagskvöld
kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist.
Hvftabandskonur halda fund
mánudaginn 14. október að Hall-
veigarstöðum.
Bangladesh
S.M.Ashraf Uddin
c/o Mr. A. Khayer (advot.).
Sultanpur Bazar Area
Satkhira, Khulna
Bangladesh
Hann er menntaskólanemi,
safnar frfmerkjum og mynt, auk
þess sem hann hefur áhuga á tón-
list og poppi. Hann er 20 ára og
skrifar á ensku.
ÁHEIT OGGJAFIR
Lárétt: 1. gæfa 6. púki 7. annars 9.
ósamstæðir 10. reik 12. samhljóð-
ar 13. á litinn 14. glöð 15. slöngu.
Lóðrétt: 1. maður 2. braskar 3.
forfaðir 5. afgangurinn 8. 3 eins 9.
þegjandaleg 11. gjóuðu 14. sam-
hljóðar
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 2. sló 5. ró 7. SK 8. otur 10.
tá 11. stifnar 13. TA 14. aula 15. ir
16. SN 17. mál
Lóðrétt: 1. brostin 3. larfana 4.
skarann 6. Óttar 7. stáls 9. úi 12.
Gjafir til Langholtssafnaðar f vor
og sumar.
Helga Þórðard. kr. 2.000.—
Þórey og Kristján kr. 8.000.—
Jóhann og Jóhannes kr. 100.—
Þóra Pétursd. kr. 1.000.—
Sigurveig og Bogi kr. 1.000.—
N. N. kr. 1.000,—
S.G. kr. 1.000.—
Ingigerður Einarsd. kr. 5.000.—
Þ.Á. kr. 250.—
Rúna Guðm., Sólh 23 kr. 10.000.—
ÁheitS.A. kr. 2.000,—
O. M. Alfh. 30. kr. 5.000,—
Ingibjörg Gíslad. kr. 5.000.—
Jóhanna Guðm (Klukkusjóð-
ur) kr. 10.000,—
Sr. Jón Skagan kr. 1.000.—
Fráónefndri kr. 1.000.—
Guðrún Sveinbjörnsd. kr.
5.000,—
Aðalbjörg Jónsd., Áheit kr.
500,—
Sigurveig og Hjalti, Skeið. 133. kr.
10.000,—
Jón Agnar Ólason kr. 1.000.—
Sigrún kr. 1.000.—
Magnús Sveinss. og frú Álfh.
64. kr. 5.000.—
Lítil stúlka kr. 500.—
Sæmundur Björnsson og frú kr.
1.000,—
Litlar stúlkur kr. 450.—
Anna Guttormsd. kr. 500.—
Guðbjörg Aðalsteinsd. kr.
5.000,—
Þorlákur Ásm. og frú. kr.
10.000.—
Elísa Kr. Guðjónsd. kr. 5.000.—
Allskr. 96.300.—
Beztu þakkir og blessunaróskir.
Arelíus Níelsson.
Viðkomustaðir
bókabílanna
Árbæjarhverfi
Hraunbær 162 — mánud. kl.
3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl.
Rofabæ 7—9 — mánud. kl.
1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli — mánud. kl.
7.15— 9.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00.
Hólahverfi — fimmtud. kl.
1.30— 3.30. Verzl. Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir
við Völvufell — þriðjud. kl.
1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli — fimmtud. kl.
1.30— 3.00. Austurver, Háaleitis-
braut — mánud. kl. 3.00—4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud.
kl. 1.30—3.30, föstud. kl.
5.45—7.00.
Holt — Hlfðar
Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl.
1.30— 3.00. Stakkahlíð 17 —
mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud.
kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraskólans — miðvikud. kl.
4.15— 6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún — þriðjud.
kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
Laugarneshverf i
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.15—9.00. Lauga-
lækur/Hrlsateigur — föstud. kl.
3.00—5.00
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún
áster...
io-8
...aðfaravelmeð
tannkremstúbuna
TM Reg. U.S. Pot. Off.—All righls rescrved
5' 1974 by los Angeles Times
| BRIPGE~
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Italíu og Islands í Olympfu-
móti fyrir nokkrum árum.
Norður.
S. D-7-6-5-3
H. 2
T. 6-4-2
L. 10-9-5-2
Vestur
S. Á-G-4
H. K-G-9-4
T. K-G-8
L. D-6-3
Austur
S. K-10-2
H. A-10-7-5-3
T. A-D-10
L. K-7
Hátún 10 3.30—4.30 — þriðjud. kl.
Vesturbær
KR-heimiIið — mánud. kl.
5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.15—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes - fimmtud. kl.
3.45—4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47
— mánud. kl. 7.15—9.00,
fimmtud. kl. 5.00—6.30.
Suður.
S. 9-8
H. D-8-6
T. 9-7-5-3
L. Á-G-8-4
Við annað borðið sátu íslenzku
spilararnir A-V og sögðu þannig:
Austur Vestur
1 h 21
2 h 4 t
4 g 5 h
6 h p
Italski spilarinn D’alelio var
suður og lét hann út laufa ás. Eins
og sést á spilunum þá veltur allt á
þvf hvort sagnhafa tekst að finna
hjarta drottninguna. Það tókst
ekki og spilið varð einn niður.
Benda má á, að það þykir oft
grunsamlegt þegar ás er tekinn
strax gegn slemmusögn og oft
bendir það til þess, að varnarspil-
arinn telur sig hafa mikla mögu-
leika til að fá trompslag. Þetta er
þó alls ekki einhlftt og verður að
varast að telja þetta einhverja
reglu. tslenzka sveitin tapaði 11
stigum á spilinu, en hefði grætt
11 stig, ef slemman hefði unnizt,
því við hitt borðið var ekki farið í
slemmu.
Siðustu
sýningar
„Þrymskviðu”
Ópera Jóns Asgeirssonar, Þrymskviða, sem flutt var á listahátfðinni
á sl. vori, hefur verið sýnd f Þjóðleikhúsinu að undanförnu. Nú eru
aðeins tvær sýningar eftir á óperunni. Sú næstsfðasta verður f dag,
sunnudag, en sfðasta sýningin föstudaginn 18. október. Myndin er
af Guðmundi Jónssyni f hlutverki Þórs.