Morgunblaðið - 13.10.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTOBER 1974
Hafnarfjörður Tvo verkamenn vantar við sorphreinsun i Hafnarfirði. Upplýsingar i síma 50065 eftir kl. 1 1 7 hjá Jónasi. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, simi 25891.
Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu frá og með 1. nóv. Hefur bilpróf. Upp- lýsingar i sima 14274 milli kl. 1 1 og 14 i dag og næstu daga. Lán Heildverzlun óskar eftir peninga- láni í 4 — 6 mánuði. Góð kjör í boði. Tilboð merkt: 3035 sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Hálfir nautaskrokkar úrvals nautakjöt i hálfum skrokk- um tilbúið í frystikistuna. 397 kr. kg. Kjötmiðstöðin, simi 35020. Leiguhúsnæði Heildverzlun óskar eftir húsnæði á leigu 1 80 — 250 fm á fyrstu eða jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: 3045.
Vil láta af hendi hundhvolp af skozku fjárhunda- kyni. Sími 42321. Til sölu Maghony svefnherbergissett (antik). Sófasett, borð, stólar, myndir, klukkur, speglar. hillur o.m.fl. Sími 19338.
Volkswagen Fastback til sölu ódýrt. Ennfremur logsuðu- tæki. Upplýsingar i síma 1 5483, eftir kl. 8 á kvöldin. Góður bíll óskast keyptur fyrir fasteignatryggð skuldabréf kr. 544 þús. Til greina kemur að borga eitthvað í peningum með. Upplýsingar í síma 37203.
Atvinna óskast. Hef vélritunarkunnáttu. Fleira kemur til greina. Uppl. i sima 36643. ÞÝZKA fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendr. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara. eftir kl. 19.
Keflavtk. Félag einstæðra foreldra i Keflavik heldur fund i félagsheimilinu Vík þriðjudaginn 15. október kl. 21. Fjölmennið. Stjórnin. Wagoneer '74 6 cylindra, beinskiptur til sölu, ekinn 2800 km. Verð 1 140 þús. Sími 66374.
Stúlka vön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu strax. Upp- lýsingar í sima 86705 milli kl. 1 og 4. Húsmæður Tek að mér úrbeiningu á kjöti. Upplýsingar i sima 43634.
Stúlka vön vélabókhaldi launaútreikningum og öðrum skrifstofustörfum óskar eftir at- vinnu strax. Upplýsingar i sima 42661 milli kl. 1 —4. Bronco '66 — '70 Vil kaupa vel með farinn Bronco ára. 1966 — '70 upplýsinqar í síma 92-1861.
Gerum tilboð í jarðvegsvinnu svo sem grunna, skurðgröft, lóðir, bilastæði og akstur með efni. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í sima 41526 á kvöldin. Range Rover árg. '73 Bill i sérflokki til sölu Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sam- komulag með greiðslu. Simi 16289.
Lán allt að 500 þús. óskast i stuttan tima. Góðir vextir i boði og örugg trygging i fasteign. Tilboð merkt: „7497", sendist afgr. Mbl. Volkswagen árg. '71 Góður bill til sölu. Má borgast með 2ja til 5 ára skuldabréfi. Simi 16289.
Kona óskast Fullorðin kona óskast til að sjá um lítið heimili. Upplýsingar i sima 1 6559 og 73685. Ný sending Smyrnateppi Persnesk mynstur. Gæðavara frá Pattons í Englandi. Hannyrðaverzlunin Erla.
Álnabær, Keflavík Vorum að fá nýtizku kjólefni i mörgum gerðum og litum. Breidd 150 sm. 6 metrar i lit. Verð kr. 696. Álnabær, Keflavik. Gunnhildur kóngamóðir (Sofðu rótt), krýningin og fleiri góbelínteppi. Klukkustrengjajárn í úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla.
Mikið af handavinnu svo sem javi teppi klukkustrengja- járn og prjónagarn i mörgum lit- um, og gerðum. Tekið upp dag- lega. Hof. Hálfir grísaskrokkar Nýslátraðir grisaskrokkar, skorið, hakkað og merkt eftir óskum kaup- anda. 488 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, simi 35020. Rósapúðar Fallegir rósapúðar i stramma, til að telja út, riýkomnir. Setjum upp flauelispúða, úrvals v-þýzkt flauel. Hannyrðaverzlunin Erla. Silfurhúðum gamla muni Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð. sími 16839. Opið fimmtudaga og föstudag kl. 5 — 7.
Kynditæki til sölu sem ný. Á góðu verði. Uppl. i sima 42608. Sjá dagbókar- auglýsingar á síðu 38
Af öllum greinum framúr-
stefnutlmabilsins á önd-
verðri þessari öld hefur súr-
realisminn átt mestum
frama að fagna. Honum var
teflt fram til að frelsa
mannsandann undan „oki
rökhyggjunnar" eins og
André Breton frumkvöðuD
hans orðaði það og á þriðja
og Qöiða áratugnum lagði
hann undir sig listaheim
Parisar, sem mátti þá enn
telja höfuðborg Hstanna á
Vest urlöndum. Á árunum
rétt fyrir siðari heims-
styrjöldina átti súrrealism-
inn geysileg ftök meðal
myndlistarmanna, rithöf-
unda og menntamanna 1
nánast hverri borg hins vest-
ræna heims, þar sem frjáls
hugsun var ekki undir járn-
hæl einræðis. Og áhrifahans
gætti ekki dnungis innan
fagurra lista heldur birtist
hann dnnig oftlega — með
hel dur groddal egum hætt i —
1 tfzku þessa tima og annarri
dæguriðju. Þessi stefna, sem
hafði átt upptök sfn sem
háspeki þröngs hóps lista-
manna, er löngu orðin að
menningarlegum gjaldmiðH
heillar siðmenningar.
1 þessum mánuði er liðin
hálf öld frá þvf að súrreal-
isminn var fyrst opinberlega I
kynntur umheiminum og um
þessar mundir minnast
helztu listasöfn Vesturlanda
þessa atburðar, því að innan
myndlistarinnar hefur vegur
súrrealismans orðið mestur
ef frá er talin ljððlistin. Það
var f október 1924, að André
Breton, örsnautt Ijóðskáld og
uppgjafa læknanemi sendi
frá sér Fyrsta ávarp
súrrealismans.
Ávarp þetta þykir enn þann
dag f dag hin merkilegasta
lesning en þar kveðst Breton
trúa á samruna hinna — að
þvf er virðist — strfðandi
sviða draums og veruleika í
eins konar altækan realisma
— súrrealisma. Markmið
hans er að brjóta niður allar
fornar hefðir, allar viðteknar
reglur myndlistar, skáld-
skapar og hugsunar.
Súrrealisminn er byltingar-
stefna og þátttaka f hinni
súrrealfsku hreyfingu var
fólgin f uppreisn, „uppreisn,
sem á sér stað með stöðugri
allsherjar valdbeitingu."
Súrrealisminn er sprott-
inn úr dadaismanum, sem
gcymdi listamenn, er aðhyllt-
ust stjórnleysi og mikilisma
og urðu frægir að endemum
fyrir furðuleg uppátæki sfn.
Forustusauður þeirra, Trist
an Tzara og áhangendur
hans, börðust hatrammlega
gegn hvers kyns alvöru f list-
um og menningu. Vmsir til-
burðir dadaistanna voru
Breton Iftt að skapi en hann
gerði sér grein fyrir, að með
Þegar kvikmyndasfða Morgunblaðsins hefur nú göngu sfna að
nýju og hefur verið úthlutað sunnudeginum til birtingar, þykir
okkur sem kvikmyndir skipti e.t.v. fullmikið rúm þennan dag f
blaðinu, ef kvikmyndaþátturinn héldi áfram óbreyttur. Þess
vegna hefur það orðið að ráði að færa út kvfar þessa þáttar og
láta hann spanna menningarlffið á breiðari grundvelli. Er
ætlunin að stikla f þessum þætti á ýmsum þeim hræringum eða
straumum f erlendu listalffi, sem einhvern áhuga kunna að
vekja hérlendis — f myndlist, leikhúsi eða tónlist og auðvitað
verða kvikmyndir ofarlega á blaði eftir sem áður. En alltént
ætti þessi ráðstöfun að hafa f för með sér meiri fjölbreytni, ef
vel til tekst.
frá sér eins konar skilnaðar-
ávarp og f sama mund upp-
hófst mafólgan mikla f
Frakklandi. Það hrykkti f
landstoðum öllum, þegar
sviptivindar þessarar nýju
róttækni blésu, og gangstétt-
ir og húsaveggir urðu vett-
vangur sjálfvakinnar list-
tjáningar. Margir töldu þetta
teikn þess, að hin súrrealfska
uppreisn væri loks orðin að
raunveruleika. Sfðan eru lið-
in 6 ár, og ró og spekt rfkir að
nýju og mannfélagið er ekki
miklu öðru vfsi en áður var.
En súrrealisminn lifir enn —
f minningunni að minnsta
kosti.
AUMAR
þeim fór straumur nýs frjáls-
ræðis um Iistalffið, frjáls-
ræði til skæruhernaðar, sem
beindist að rótum hinna æðri
lista. Þrjú árin fyrir birtingu
Fyrsta ávarpsins vann
Breton eins og sönnum her-
fræðingi sæmir, hélt uppi
skipulegum undirróðri gegn
dadaistunum til að grafa
undan áhrifum þeirra á
framúrstefnuhreyfingu Par
fsar og undirbjó þannig
jarðveginn fyrir valdatöku
sfna sem fremsti leiðtogi
þessa hóps listafólks og
menntamanna. Fagnaðar-
erindi Bretons var f þvf fólg-
ið að nýta orku þessa nýja
frjálsræðis f þágu listsköpun-
ar fremur en listeyðingar.
Honum tókst að brjóta alla
mótspyrnu á bak aftur og þar
með voru andlistarlegir
drættir dadismans komnir f
þjónustu sjálfrar listarinnar.
Þvf hefur verið haldið fram,
að hin súrrealfska hreyfing
hafi gengið sér til húðar
fljótlega upp úr sfðari heims-
styrjöldinni en vfst eimir
eftir af henni enn. Breton
var allt þar til hann lézt árið
1966 leiðtogi og hug-
Ijómunarkveikja Iftils hóps
súrrealista, og komust færri
en vildu f hóp þeirra útvöldu.
Tveimur árum eftir andlát
Bretons sendi þessi hðpur
Fleiri eiga afmæli um þess-
ar mundir. Eigi einhver land-
inn leið til Parfsar núna eða f
nóvember ætti sá hinn sami
að lfta við á Grand Palais.
Þar er verið að halda mál-
verkasýningu f minningu
þess, að ein öld er liðin frá
fyrstu samsýningu impres-
sjónistanna þar f borg. Auð-
vitað bar sú sýning ekki nafn
impressjónistanna heldur
nefndust þátttakendur Le
Société Anonyme des
Artistes Peintres, Sculp-
terurs, Graveurs og
meira til. 1 þessum hópi voru
málarar, sem báru nöfn eins
og Astruc, Debras Lepine og
de Nitis, lltt þekktir málarar
f þá daga og enn minna
þekktir nú á dögum. En
þarna voru Ifka Boudin, Céz-
anne, Degas, Morisot,
Pissaro, Renoir og Sisley að
ógleymdum Monet, sem lagði
til mynd með heitinu
„Impression — Couchaze du
Solei. Það gripu gagn-
rýnendurnir Louis Leroy og
Jules Castagnary á lofti til að
gefa hópnum nægilega
niðrandi samnefnara —
impressjónistar.
Mynd Monet skipar heiðurs-
sess á sýningu Batignolles-
hópsins, eins og þessir málar-
ar eru nú kallaðir, þarna f
Grand Palais. Þetta er frem-
Framhald á bls. 35
Vinafundur — mynd Marx Ernst frá 1922 og geymlr ýmsa brautryðjendur og höfuðpaura
súrrealismans. 1 fremstu röð situr listmaðurinn sjálfur f kjöltu Dostoevski (með skeggið) en
Breton sést standandi með útrétta hönd.