Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 9
Sólheimar
5 herb. ibúð á 9. hæð. fbúðin er
um 1 1 2 ferm. og er suðurstofa
með svölum, svefnherbergi með
skápum, 2 barnaherbergi, bæði
með skápum, eldhús, borðstofa
og baðherbergi. 2falt verk-
smiðjugler í gluggum góð teppi,
geymsla á hæðinni, einnig i kjall-
ara.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 3ju hæð með
suðursvölum ca. 60 ferm. íbúðin |
litur vel út. Sameign fullfrágeng-
in.
Kleppsvegur
3ja herb. úrvalsibúð á 3ju hæð i
3ja hæða fjöIbýlishúsi. íbúðin er
1 stofa með svölum, hjónaher-
bergi ásamt fataherbergi, stórt
barnaherbergi og stórt eldhús
með borðkrók, baðherbergi flisa-
fagt. Rúmgott geymslu- eða
ibúðarherbergi fylgir í kjallara
auk mikillar sameignar sem er
fullfrágengin og húsið nýmálað
að utan.
Æsufell
4ra herb. íbúð með bilskúr. Ný-
tiskuleg ibúð með fögru útsýni
yfir bæinn. Útb. 3,5 millj.
Brattabrekka
Tvilyft raðhús (keðjuhús). Efri
hæðin er 130 ferm. og er á
henni 6 herb. glæsileg ibúð. Á
neðri hæðinni sem er 1 70 ferm.
er bilgeymsla, þvottaherbergi,
stór vinnuherbergi. Ibúðarher-
bergi og snyrtiherbergi. Á neðri
hæðinni má innrétta ibúð.
Markland
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Mjög
falleg fullgerð ibúð. Lóð sér og
frágengin. Laus strax.
Álfaskeið
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Stofa
og 2 svefnherbergi. Harðvitað-
innréttingar. Teppi. Lóð frágeng-
in.
Hvassaleiti
4ra herb. ibúð með bílskúr. 1
stofa og 3 svefnherbergi. Teppa-
lögð. Laus 1. nóv. Verð: 5 millj.
Skaftahlið
5 herb. ibúð um 1 1 5 ferm. á 2.
hæð i þrilyftu stigahúsi (ein íbúð
á hverri hæð). íbúðin er 2 saml.
stofur, með suðursvölum, eld-
húsi, svefnherbergi, 2 barna-
herb. og baðherbergi á sérstök-
um svefnherbergisgangi. Aðrar
svalir eru á svefnherbergi. Teppi
á gólfum 2falt gler. Sér hiti
(mælar á ofnum).
Bugðulækur
5 herb. ibúð um 121 ferm. á 2.
hæð. Sér hiti. Svalir. 2falt gler.
Teppi á gólfum.
Nýjar ibúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
1-72-15
Til sölu
Einbýlishús við Fagrabæ.
Einbýlishús við Blésugróf.
Einbýlishús við Bárugötu.
Einbýlishús i smiðum i Skerja-
firði.
Raðhús við Tungubakka.
Raðhús við Torfufell.
Við Stóragerði
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Við Dalbraut
1 30 fm hæð og bilskúr.
Við Laugarnesveg
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Við Fornhaga
3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Æsufell
4ra herb. ibúð á 7. hæð.
Við Jörfabakka
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Skipa og Fasteigna-
markaðurinn,
Miðbæjarmarkaðnum, Aðal-
stræti 9, simi 17215,
heimasimi 82457.
Sölustjóri Sigurður Haraldsson.
Lögmaður Jón Einar Jakobsson.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974
9
Einbýlishús í Vesturbæ
Skipti —
Á 1. hæð er vinkilstofa, herb. og
eldhús (nýtt). Á inndreginni hæð
eru 3 herb. og baðherb. I kjallara
eru W.C., geymslur og 2 góð
herb. Skiptamöguleikar á 4—5
herb. íbúð i Vesturbæ sem er sér
(ekki i fjölbýlishúsi.)
Einbýlishús í Garða-
hreppi
— Skipti —
145 fm einbýlishús með tvöföld-
um bilskúr i Lundunum. Tilbúin
undir tréverk og málningu nú
þegar. Til sölu eða i skiptum fyrir
sérhæð á Reykjavikursvæðinu.
Teikningar og upplýsingar á
skrifstofunni.
SIMINNER 24300
Til sölu og sýnis
13.
Laust parhús
um 60 fm. kjallari og tvær hæðir
í Smáibúðarhverfi. Steypt plata
undir bilskúr. í húsinu eru 3
ibúðir. 1,2ja og 3ja herb.
Fokhelt einbýlishús
í Mosfellssveit.
um 140 fm i Holtahverfi. Fæst
í skiptum, fyrir góða 3ja —
4ra herb. ibúðarhæð i borginni.
Húseignir og 2ja
— 7 herb. ibúðir
sumar lausar og sumar sér.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12QS3EŒBÍ1
utan skrifstofutíma 18546
1-1
* I
I.
Einbýlishús og raðhús i
smíðum
Höfum til sölumeðferðar úrval
einbýlishúsa og raðhúsa í
Reykjavik, Seltjarnarnesi, Mos-
fellssveit, Hafnarfirði og HVera-
gerði. Skiptamöguleikar i mörg-
um tilfellum á tilbúnum ibúðum.
Teikn. og upplýs. á skrifstofunni.
Sérhæð á Seltjarnarnesi
5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin
er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb.
o.fl. Bilskúrsplata. Sér þvottahús
á hæð. Góð eign.
í vesturborginni
3ja—5 herb. glæsileg ibúð á 3.
hæð (efstu). (búðin er um 117
ferm og teiknuð sem 5 herb. o.fl.
en i dag skipt i 3 saml. stofur og
1 —2 herb. Teppi. Viðarklæðn-
ing. Vandaðar innréttingar. Útb.
4,0 millj.
— Skipti —
Gamalt einbýlishús i
Hafnarfirði
fæst i skiptum fyrir rúmgóða 2ja
eða 3ja herb. ibúð á jarðhæð eða
1. hæð á góðum stað í Hafnar-
firði
Við Jörvabakka
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Herb. í kjallara ásamt snyrtingu
fylgir. LAUS STRAX. ÚTB. MÁ
SKIPTAST Á 12 —15 MÁNUÐI.
ALLAR NÁNARI UPPLÝS. Á
SKRIFSTOFUNNI.
Hæð m bílskúr
3ja herb. efri hæð m. bilskúrvið
Nökkvavog. ÚTB. 2,7 MILLJ.
Engin veðbönd, laus strax.
Við Álftamýri
2ja herb. falleg ibúð á 4. hæð.
ÚTB. 2,5—2,7 MILLJ.
Við Blikahóla
Ný og falleg 2ja herb. ibúð á 1.
hæð. ÚTB. AÐEINS 2,1 MILLJ.
HtrsiÐ |a
■ BANKASTRÆII 11 SIMI77750B
“ Einbýlishús
| Sérlega vandað á einni hæð I
Ium 1 80 ferm. i Garðahreppi,
bílskúr.
I Einbýlishús
5 Nýtt, um 145 ferm. (ekki
I fullbúið) á góðum stað i
IGarðah. 2 bilskúrar. Sala eða
skipti á sérhæð.
I Sérhæð m. bílskúr
?Glæsileg 6 herb. hæð um
| 1 50 ferm. í Háaleiti.
■ Allt sér, bílskúr
5 Séreignir óskast
I Höfum sérstaklega verið
Im beðnir að útvega einbýlish.,
raðhús og sérhæðir í Stór-
Ireykjavik.Utb. allt að 8
millj.
I Opið 10—18. alla virka
" daga.
Sími27750.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
Námskeið
í ýmiss konar handiðum eru að
hefjast hjá Sigrúnu Jónsdóttur.
Ennfremur verður áframhaldandi
kennsla viðvikjandi hátiðarbún-
ingnum 1 974 og þjóðbúningun-
um.
Nánari upplýsingar verða gefnar
iVerzluninni Kirkjumunir, Kirkju-
stræti 1 0.
í Fossvogi
2ja herb. glæsileg ibúð á jarð-
hæð. Sérteiknaðar innréttingar.
ÚTB. 2,5 MILLJ.
iEicnfimiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri; Sverrir Krístinsson
28444 Parhús við Sörlaskjól Höfum til sölu parhús sem er kjallari hæð og ris. Stór bilskúr. Húsið er i mjög góðu ástandi. Góðir skilmálar ef samið er strax. :
HÚSEIGNIR TElIUSUNDtl O ClflD SIMIZS444 Ot 9nlr
28444 Mosgerði 3ja herb. kjallaraíbúð i þribýlishúsi. fbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og snyrting. Sérinngangur. Sérhiti. ^7
HÚSEIGNIR VEUTJSUNOIl O ClflD SiMI 2S444 «SC 9nlr
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 - 14120.
Til sölu:
RISÍBÚÐ
góð risibúð, velstaðsett i gamla
bænum. Laus fljótt. Útb. ca. 1.8
millj., sem má skipta fram i nóv-
ember 1975.
Við ÞORFINNSGÖTU
4ra herb. risíbúð. Laus fljótt.
Útb. ca. 2.4—2.6 millj.
Við KLEPPSVEG
mjög vönduð, falleg ca. 1 00 fm.
ibúð á 3ju hæð. Laus strax.
Við HRAUNBÆ
vönduð og falleg 3ja herb. ca.
95 fm. ibúð. Útb. aðeins kr. 3,0
millj.
Höfum sölulista yfir ca. 20 3ja
herb. ibúðir i Reykjavik, Kópa-
vogi og Hafnarfirði.
Fasteignasalan
IMorðurveri Hátúni 4 a
Símar 21 870 oq 20998 I
í smíðum
Miðbær Kópavogs
3ja herb. ibúðir tb. undir tréverk
i febrúar n.k.
Við Sævargarða
raðhús með innbyggðum bil-
skúr. Húsið er fullfrágengið að
utan.
Við Furugrund
4ra til 5 herb. ibúð á byrjunar-
stigi.
í Kópavogi
og Mosfellssveit
fokheld einbýlishús og raðhús.
Iðnaðarhúsnæði
á byrjunarstigi í Reykjavík og
Kópavogi.
Húsbyggjendur
— Einangrunarplast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stutt-
um fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
Hagkvæm verð. Borgarpiast h.f.
Borgarnesi
Greiðsluskilmálar Simi 93-7370.
Einbýlishús
við Móaflöt
Við Nökkvavog
Við Stórás í Garðahreppi
Við Álfhólsveg (bílskúr)
Við Óðinsgötu
Við Urðarstíg
Glæsilegt einbýlishús
í Árbæjarhverfi.
Húsið er 150 ferm. ásamt bíl-
skúr.
Sér hæðir
Sér hæð og ris ásamt bílskúr. Á
hæðinni eru tvær samliggjandi
stofur, húsbóndaherbergi, eld-
hús og hol, forstofuherbergi,
bað, strau- og þvottaherbergi.
Seltjarnarnes
Glæsileg sér hæð um 1 35 ferm.
ásamt bilskúr á besta stað á
Seltjarnarnesi.
Nýbýlavegur
Sér hæð við Nýbýlaveg, um 135
ferm. þvottahús og geymsla í
kjallara.
Stóragerði
4ra — 5 herb. íbúð.á 4. hæð,
bílskúrsréttur.
Háaleitisbraut
4ra — 5 herb. íbúð á 4. hæð,
bílskúrsplata komin.
Bugðulækur
5 herb. íbúð á 2. hæð sem
skiptist þannig. 3 svefnherb. þar
af eitt forstofuherb., stofa, eld-
hús og bað.
Þverbrekka
5 herb. íbúð ásamt einu í kjall-
ara, bilskúr.
Þverbrekka
5 herb. íbúð á 2. hæð.
Auðbrekka
5 herb. ibúð ásamt einu i kjall-
ara, bilskúr.
Bergþórugata
5 herb. íbúð á 3ju hæð.
Laufvangur
5 herb. ibúð á 1. hæð.
Til
sölu
Hlíðarvegur
1 20 ferm. sérhæð i skiptum fyrir
einbýlishús.
Hraunbær
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Lokastígur
2ja herb. risíbúð.
Gautland
2ja herb. jarðhæð
Geitland
2ja herb. jarðhæð
Laufvangur
3ja herb. ibúð á 3. hæð, þvotta-
hús á hæðinni.
Sléttahraun
3ja herb. ibúð á 3. hæð, þvotta-
hús á hæðinni, bilskúrsréttur.
Borgarholtsbraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð í skipt-
um fyrir sér hæð eða einbýlis-
hús.
Þórsgata
3ja herb. ibúð í góðu standi um
90 ferm.
Amtmannsstígur
3ja herb. ibúð á 1. hæð
(steinhús)
Langholtsvegur
3ja herb. kjallaraibúð um 90
ferm.
Laugarásvegur
3ja herb. ibúð á 1. hæð (jarð-
hæð) um 80 ferm.
Dvergabakki
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Maríubakki
3ja herb. ibúð á 2. hæð um 90
ferm. vönduð ibúð.
I smíðum
Grænihjálli fokhelt raðhús
2x1 38 ferm.
Garðahreppur
Einbýlishús tilbúið undir tréverk
og fullfrágengið að utan i
skiptum fyrir sérhæð i Reykjavik.
Hellissandur
fokhelt einbýlishqs um 138
ferm.
Ytri-Njarðvík
4ra herb. ibúð i tvibýlishúsi,
þvottahús á hæðinni. Verð kr.
3,7 millj.
Kvöld- og helgarsími 42618.