Morgunblaðið - 13.10.1974, Side 14

Morgunblaðið - 13.10.1974, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 Æruverðuga Slagsíða; ÞESSAR línur eru skrifað- ar til blaðamanna síðunnar „prívat" en ekki ætlaðar tif birtingar. Ég sem á heima á Seltjarnarnesi, fór nú nýlega á sveitaball alla leið vestur á ísafjörð. Þar ætlaði ég að hella mig full- an og sletta úr klaufunum, og dansa gömlu-dansana við undirleik einhverra gamalla karla, sem aðeins kynnu 5—6 hljóma á harmónikku. Þetta voru nú þær hygmyndir sem ég gerði mér um staðinn. Mér KROSSBRÁ og ekki varð neitt úr haugafyllerí- inu. Ég settist niður og hlustaði, og það með at- hygli. Hljómsveitin sem var á sviðinu hét ÝR og var frá ísafirði. Ég fullyrði, að hljómsveitin er ein sú bezta sem starfar nú á landinu, og sú langbezta utan Reykjavikursvæðis- ins, hrein hátíð í saman- burði við t.d. Mána eins og þeir eru nú. Trommuleikar- inn er þeirra beztur, hreint frábær og mjög gott að dansa við taktana sem hann slær, enda heyrist í sneriltrommunni yfir í næstu hús. Samspil hans og bassaleikarans er mjög gott og fellur þétt saman, þótt vel heyrist í hvoru fyrir sig. Söngvarinn, sem einnig leikur á gítar, er mjög góður, — hefur mik- ið raddsvið og sterka rödd, en hann er þó fremur slak- ur á gítarinn, enda er fjórði maðurinn aðal gítarleikar- inn, hreint stórkostlegur. Það skemmtilegasta við hljómsveitina er hin mikla breidd í lagavali auk þess sem þeir gera allt vel sem þeir gera, en hætta sér ekki, eins og oft vill brenna við, út í hluti sem þeir ráða ekki við. Leon Russell Daginn Slagsíða! utan þessar sex stúdíóplöt- Ég vil fyrst þakka mjög ur hefur hann gefið út eitt svo gott bréf St. Guðm. hljómleikaalbúm (þrjár 19.sept. 0 plötur) og tekur tæpa tvo Ég ætla að skrifa það tíma að hlusta á hana, og litla, sem ég veit um þann er stuð allan timann. Þeir, góða tónlistarmann Leon sem sáu myndina „Mad Russell, en svo var einu dogs and Englishmen", sinni sagt um hann í Vísi: muna vafalaust eftir Leon, „Hann hefur spilað með en þar spilaði hann á gítar flestum hinna frægustu, og stóð yfirleitt uppi á samið mörg beztu rokklög- píanói, eða eitthvað álíka in, sem fram hafa komið, gáfulegt, og legg ég til, að og er talinn einn' bezti sú mynd og fleiri popp- pianóleikari starfandi í myndir verði endursýndar. rokkinu og hefur eina sér- En Russell spilar ekki stæðustu söngrödd, sem bara á raddböndin og fyrirfinnst." píanó, á plötunni „Stop al! Leon hefur spilað með that jazz" spilar hann einn- t.d. Eric Clapton og Joe ig á gítar, rafmagnspíanó, Cocker. Hann hefur gefið trommur, moog, bassa og út 6 stúdíóplötur, þar af banjó. Breiðskífurnar sem ísfirzka hljómsveitin Yr GuSlaugur Óttarsson vi8 hliSina á bilhurð I OddsskarSi. Jopp er hollnr liáttur” SLAGSÍÐAIV á spjalli í Oddsskarði 0 Slagsiðan var á labbitúr einn síðdaginn fyrir skömmu i hinu marg- rómaða Oddskarði á Austfjörðum. Við ætluðum að heilsa upp á Sigga mjöðm á Neskaupstað, en allt stóð fast áður en við komumst í gegn um skarðið. Það hafði fennt þar og bill inn okkar komst ekki spönn frá rassi. En það stöðvar okkur ekkert, svo við brúkuðum fæturna. Á spássitúr okk- ar þarna uppi I himninum hittum við ungan mann á rjátli. Hann kvaðst heita Guðlaugur Óttarsson gitar- leikari I Lótus. Við hlóðum sæti i snjóinn og buðum honum að setjast til rabbs. Guðlaugur er fæddur og uppalinn I Reykjavík, en stundar á vetrum menntaskólanám á Laugarvatni Ástæðuna fyrir Austurlandsflandri slnu kvað hann vera þá, að hann er einn af vistmönnum skólahljómsveitarinnar Lótus á Laugarvatni og þeir félagar ákváðu í lok síðasta skólaárs að taka lagið um sumarið á Austfjörðum. ,,Ég hef verið að vinna við hafnar- framkvæmdir á Eskifirði I sumar með spiliríinu", sagði Guðlaugur," en við höfum verið að steypa plan á bryggj- una, sem hafskipin koma til með að skipa varningin sinum upp á. Einn félagi minn I Lótus, Sigurður Ingi söngvari, hefur einnig verið I þessu starfi, en aðrir I Lótus eru Guðjón Sigurbjörnsson gítarleikari, Böðvar Helgi Sigurðsson bassaleikari og Guð- mann Þorvaldsson trommari frá Eski- firði." „Hvernig llkar þér á Eskifirði"? „Þetta er ágætisstaður, það er gott að vera hér á Austfjörðum og það er skrambi fallegt hérna, svo falleg fjöll. Ég er að hugsa um að búa hérna í framtíðinni, þegar ég er orðinn stór. í vetur klára ég skólann og spila að sjálfsögðu I Lótus. Lótus fer nú senn að blómstra sérstaklega því við erum að spá í plötu um áramótin með einu lagi eftir Gulla og eitt höfum við gert f sameiningu". „Nóg að gera við að klípa tækin"? „Já, árans nóg, alltaf um hverja helgi Þá förum við um firðina og unga fólkið hér er hresst og sækir böllin vel Það kippir sér ekkert upp við það þótt skreppa þurfi um fjallvegi milli fjarða til að fá sér snúning, en hversdagslega vinnur unga fólkið hér mjög mikið eins og allir aðrir og það er reyndar mæli- kvarði á fólk hér, hvað það vinnur mikið". „Vill Lótus segja eitthvað sérstakt til þjóðarinnar?" „Málshátturinn okkar er — Hopp er hollur háttur—". Og þar með vorum við lagðir upp á ný, þvi það var komin kafaldshrið og skemmtilegt gönguveður fyrir Slag- síðumenn. ^öMomin á annað á r/& Daggar veitir möguleika á fjöl breytni í útsetningum, ekki sízi saxófónninn, og athyglisvert var, að i þeim fjórum lögum, sem Slagsíðan heyrði, var aldrei sami pfanóleikarinn tvö lög f röð. Eru ekki færri en þrír píanóleikarar (og kannski fleiri!) innan vébanda hljóm- sveitarinnar og munar um minna! Hljómsveitin Dögg er skipuð ungum piltum, sem lítt höfðu verið áberandi á vett- vangi poppsins áður en hljóm- sveitin var stofnuð, en á þessu eina ári, sem Dögg hefur starfað, hefur þeim tekizt að ná ágætri samstillingu og skapa sér talsverðar vinsældir, eins og sást í Tónabæ þetta kvöld. Má búast við, að vegur hljóm- sveitarinnar fari vaxandi á næstunni. HUÓMSVEITIN Dögg hélt upp á eins árs afmæli sitt um sfðustu helgi og hafði mjög vandað til hátíðahaldanna. Var vinum og vandamönnum hljóm- sveitarinnar, svo og blaðamönnum, boðið til dálít- illar veizlu og sfðan var haldið í Tónabæ til að hlusta á hljóm- sveitina leika nokkur lög. SLAGSÍÐAN vill nota tæki- færið og þakka Dögg fyrir veit- ingarnar í veizlunni og endur- taka hamingjuóskir sfnar hljómsveitinni til handa. Það sakar ekki að geta þess í leiðinni, að hljómsveitin stóð sig með prýði í Tónabæ þá stuttu stund, sem fulltrúi Slag- siðunnar gat verið þar við. Flutti hljómsveitín þá m.a. tvö ágæt lög eftir liðsmenn hljóm- sveitarinnar. Hljóðfæraskipan En hvers vegna er ég að lýsa hljómsveitinni ÝR svona? Jú, mér finnst að um þá VERÐI að skrifa, en það hefur mér vitanlega ekki verið gert enn sem komið er. Hvernig væri nú, að blaðamenn SLAGSÍÐ- UNNAR færu á stúfana og sönnuðu eða afsönnuðu það sem ég hef ritað hér. Ég er ekki hræddur um að dómurinn yrði ÝR í óhag. Einn sem snerti ekki flöskuna. p.s. Ég vil a.m.k. fá að vita hvað þeir heita. Slagsíðan þakkar bréfrit- ara þessara ábendingu um gæði vestfirsku hljómsvet- arinnar ÝR, en reyndar hafði síðunni verið bent á hljómsveitina áður og þá á svipaðan hátt og gert er í þessu bréfi. Slagsíðunni fannst og full ástæða til að birta bréfið (örlítið stytt), þótt bréfritari hafi ekki ætlast til þess. Og það sem meira er, — hún, (þ.e. sið- an), fór á stúfana og aflaði sér myndir af þeim félög- um auk upplýsinga um nöfn, en þau eru: Hálfdán Hauksson sem leikur á bassa, Sigurður Rósi Sig- urðsson sólógitarleikari, Rafn Jónsson sem sér um trommuslátt og Reynir Guðmundsson söngvari og gítarleikari. prjar, par sem nann motar eigin stefnu. Á þeim hafa íslenzkar hljómsveitir spreytt sig og 'tekizt upp og niður, því að það er ekki hægðarleikur að ná rödd- inni. Eina stúdíóplötu hef- ur hann gert með Marc Benno, eina sem tilheyrir country-tónlist, og er sagt, að sú plata hafi komizt i snertingu við ódauðleik- ann, og nú síðast, 1974, plötu, sem ber keim af jassi, en sú plata ber nafn- ið „Stop all that jazz". Þá breiðskífu tók hann upp í stúdíói sínu, „Leon Russell's House Studio, Tulsa, Oklahoma." Fyrir nann netur getio ut eru: i. Leon Russell. 2. Asylum Choir II. 3. Leon Russell and the Shelter People. 4. Carney. 5. Leon live. 6. Hank Wilson (dulnefni á Russell). 7. Stop all that jazz. Pósitífur. P.S.: Ef þú veizt eitthvað um Todd Rundgren, þá láttu það birtast. — O — Þakka þér fyrir bréfið. Við skorum á aðra lesend- ur að senda okkur bréf sem þetta um athyglisverða listamenn — m.a. Todd Rundgren.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.