Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 Ibúðir til sölu Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu 5. herbergja íbúð, ca. 115 fm í Kríuhólum 6, sem afhent verður fullfrágengin í byrjun desember n.k. Verð kr. 4 600.000,00. Einnig nokkrar 3ja herbergja íbúðir rúmlega 90 fm við Krummahóla 6, sem afhentar verða í júlímánuði n.k. íbúðirnar eru afhentar fullfrágengnar, svo og öll sameign. Hverri íbúð fylgir geymsla og frystihólf í kjallara. Lóð malbikuð og fullfrágengin. Breiðholt h.f. Lágmúla 9, sími 81550 MOSKVICH sendibifreið er svarið ef þig vantar bil fyrir: Sendisveininn, viðgerðarnnanninn, verkstjórann. mælingamanninn, sölumanninn. lagermanninn, bóndabýlið, reksturinn og sjólfan þig. Vegna þess að hann er lipur sparneytinn og ódýr í innkaupi. Burðarþol: 400 kg. Rúmmal farangursrýmis: Lengd. 1.53 Breidd: 1.25 Hæð: 0.80 BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — sími 38600 \ \ T T / ■ •• Verð kr. 375.964 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 17. október kl. 20.30. Stjórn- andi SAMUEL JONES frá Bandaríkjunum og einleikari MICHAEL ROLL frá Bretlandi. Efnisskrá: Brahms — Harmforleikur Barber — Adagio fyrir strengjasveit Britten — Sjávarmyndir Beethoven — Pianókonsert nr. 5. Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókav. Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18. © Notaðir bílar til sölu <23 Volkswagen 1200árg. '71 Volkswagen 1 300 árg. '64 — '73. Volkswagen 1 302 árg. '71 — '72. Volkswagen 1 303 árg. '73. Volkswagen sendiferða árg. '72. Volkswagen pik-up árg. '74. Passat LS station árg. '74. Passat TS sjálfskiptur árg. '74. Landrover diesel árg. '70 — '73. Landrover diesel lengri gerð árg. '71 — '72. Landrover bensín árg. '66 — '73. Willys árg. '66. Fiat 1 28 árg. '72. Cortina árg. '70 — '72. Range Roverárg. '72 — '74. Austin Mini árg. '74. Mazda 61 6 árg. '74. Morris Marina station árg. '74. Morris Marina árg. '74. Hilman station árg. '66. Góðir bílar — Góð þjónusta. Rúmgóður sýningarsalur. Tökum bíla í umboðssölu. HEKLAhf Laugavegi -170—172' — Simi 21240 ÓDÝRAR TÓMSTUNDAVÉLAR FYRIRUGGJANDI Laugaveg 29 Símar 24320 og 24321.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.