Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÖBER 1974
Maður óskast
í sandblástur og sinkhúðun.
Stálver h. f.,
Funahöfða 1 7,
símar 33270 — 30540.
Verkamenn óskast
í olíustöð vora í Skerjafirði. Mötuneyti á
staðnum.
Upplýsingar á mánudaginn í síma
1 1425.
Olíufélagið Skeljungur h. f.
Starfsstúlkur
óskast.
Röskar og áreiðanlegar konur óskast strax
til starfa. Vaktavinna. Upplýsingar ekki
gefnar í síma, en á staðnum frá kl. 14.00
— kl. 1 7.00 á mánudag.
Nýibær,
Síðumúla 34.
Atvinna
óskum að ráða stúlkur til vélgæslustarfa,
nú þegar. Talið við verkstjóra á Netastofu,
Brautarholtsmegin. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
H.F. Hampiðjan,
Stakkholti 4.
Framtíðaratvinna
Gott innflutningsfyrirtæki vantar ungan
mann, helzt með verzlunar- eða sam-
vinnuskólapróf til starfa sem fyrst við
almenn skrifstofu- og afgreiðslustörf.
Laun eftir samkomulagi.
Tilboð merkt: „6518" sendist Mbl. sem
fyrst.
Skrifstofustulka
óskast
Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi frá 1. nóv. n.k. Hef próf úr
námskeiði í hagnýtum verzlunar- og skrifstofustörfum frá V.í.
Vélritunarkunnátta.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 7. þ.m. merkt: „651 7".
Verkamenn óskast
til Vestmannaeyja strax.
Upplýsinqar mánudag kl. 8.30—12 í
síma 81935.
ístak.
Verkamenn
óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9.
Upplýsingar á vinnustað í síma 83640.
Járniðnaðarmenn
og
Nemar í járniðnaði
óskast. Hafið samband við yfirverkstjóra.
Hamar h/ f sími 22123.
Járniðnaðarmenn
Óska eftir að ráða járniðnaðarmenn. Mikil
vinna og frítt fæði á staðnum.
Uppl. í síma 42398.
Saumaskapur
Sportver h.f. Skúlagötu 51 vill ráða konur
við saumaskap.
Uppl. veittar á staðnum eða í síma
19470.
Sportver h. f.
Starfsmaður
óskast
í pakkaafgreiðslu strax.
Uppl. á staðnum.
Bifreiðastöð íslands,
Umferðarmiðstöðinni við Hringbraut.
Unglingar óskast
Unglingar óskast til sendiferða hálfan eða
allan daginn.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Hafnarfjörður
Skrifstofustúlka óskast til símavörzlu og
almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20.
þ.m. Merkt: 2100 — 6751.
Hjúkrunarkonur
Sjúkrahúsið á Akranesi óskar að ráða
þrjár hjúkrunarkonur sem fyrst.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 93-231 1
frá kl. 13 —16.
Verkamenn —
Viðgerðarmenn
Nokkrir verkamenn óskast i vinnu í Breið-
holti II. Mikil vinna, frítt fæði í hádegi.
Einnig bifvélavirkjar eða menn vanir
þungavinnuvélum, á verkstæði okkar í
Hafnarfirði.
Uppl. í síma 52507.
Ýtutækni,
Trönunrauni 2.
Fulltrúastarf
Opinber stofnun óskar að ráða vipskipta-
eða lögfræðing til starfa á skrifstofu í
Reykjavík.
Umsóknir um starfið sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudags-
kvöld 16. október 1974 merkt: „Fram-
tíðarstarf 5355".
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast nú þegar að
Sjúkrahúsinu á Selfossi.
Upplýsinqar qefur yfirhjúkrunarkona í
síma 99-1300.
Sjúkrah úss tjórn.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 20 ára
Matstofa Austurbæjar,
Laugavegi 116.
Skrifstofustúlka
óskast.
Vön skrifstofustúlka óskast V2 daginn.
Verður að geta unnið sjálfstætt við enskar
bréfaskriftir og annast bankaviðskipti og
tollútreikninga.
GEORG ÁMUNDASON & CO.,
Suðurlandsbraut 10,
sími 81180.
Húshjálp
Hjúshjálp óskast einu sinni til tvisvar í
viku (samtals 4—6 klukkustundir) í Mos-
fellssveit, nálægt Brúarlandi. Góð laun í
boði. Vinsamlegast hringið í síma 66337
eftir kl. 1 9 á kvöldin.
Staða læknaritara
við sjúkrahús
Akraness er laus til umsóknar. Verzlunar
skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
sjúkrahússins í síma 93-23 1 1.
Umsóknarfrestur er til 20. október.
Stýrimaður,
matsveinn
og háseti
óskast á 140 lesta bát frá Keflavík, sem er að hefja veiðar með
netum. Upplýsingar í síma 92-2305.
Smurstöð
Viljum ráða nú þegar mann á smurstöð
okkar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra
ekki í síma.
Hekla h. f.,
Laugavegi 1 70— 7 72.