Morgunblaðið - 13.10.1974, Síða 27

Morgunblaðið - 13.10.1974, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÖBER 1974 27 mm. Afgreiðslumaður óskast JES ZIMSEN H. F., Hafnarstræti 2 1 Suðurlandsbraut 32. FélMslít □ Gimlí 597410147 — 2 Atkv. I.O.O.F. 10 = 15510148'/2 = M.A. □ Mímir 597410147 = 3 Vélfræðingur eða maður með góða þekkingu á Dieselvélum og öðrum útbúnaði til skipa óskast til starfa hjá heildverzlun I Reykjavik. Málakunnátta nauðsynleg. Þeir, sem hefðu áhuga, vin- samlegast leggi nöfn sin inn á afgr. Mbl. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „6516" Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Ertu seztur í helgan stein gegn vilja þínum? Litið innflutningsfyrirtæki óskar eftir eldri manni til léttra lagerstarfa og útréttinga. Þarf að vera laghentur og hafa bílpróf. Hálfs- eða heilsdags starf eftir samkomulagi. Umsóknir sem greina fyrri störf sendist blaðinu fyrir 18. okt. merkt: „Starfsvilji — 7423" Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn óskast helzt vanir stálskipasmíði. Hægt er að útvega húsnæði. Upplýsingar í síma 33122, laugardag og sunnudag. Vélsmið/an Stál, Seyðisfirði. Atvinna 22ja ára gamall karlmaður óskar eftir atvinnu hluta úr degi. Allt kemur til greina. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Gott starf 8531" I.O.O.F. 3 = 15510147 = FL Norðurbrún 1 Opið alla daga frá kl. 1 — 5 e.h. Félagsvist þriðjudaginn 15. okt. Kennsla i leðurvinnu á miðviku- dögum. „Opið hús" á fimmtudag. Einnig verður til staðar aðstaða til smiða úr tré, horni og beini. Leið- beinandi verður á mánud., mið- vikud. og föstud. frá kl. 2 — 5. Dagblöð og timarit til afnota. Kaffi- veitingar. Félagsstarf eldri borgara. Filadelfía kl. 1 1 útvarpsguðþjónusta frá Hátúni 2. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður: Einar Gíslason. Kl. 20. kveðjusamkoma fyrir Ture Bils. Fjölbreyttur söngur. 1.0. G.T. Stúkan Vikingur nr. 104 Fundir byrja mánudag 14. okt. kl. 8.30. í Templarahöllinni. Fjölmennið. Æt. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík. Spilum að Hátúni 12 þriðjudaginn 1 5. október kl. 8,30 stundvislega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Hörgshlíð 12. Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnu- dag kl. 8. Kvenfélag Grensásóknar Fundur verður haldinn mánudag- inn 14. okt. í safnaðarheimilinu. Gestir fundarins verða kvenfélags- konur frá Akranesi. Hjálpræðisherinn Dagur heimilasambandsins kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 2 sunnu- dagaskóli. Kl. 20,30 samkoma heimilasambandskonur syngja og vitna. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i kristniboðshúsinu Betania Laufásveg 1 3, mánudags- kvöldið 14. október kl. 8:30. Séra Jóhann Hliðar hefur bibliulestur. Alljr karlmenn velkomnir. Stjórnin. o Ford Escort Ford visar veginn Litlir bílar eru vinsælir vegna þess að þeir eru ódýrir og spara kaupendum sínum peninga. Að þessu leyti er Ford Escort í flokki með smábílum. En þegar kemur út á vegina, kemur munurinn í Ijós. Þótt Ford Escort kosti ekki meira en aðrir ódýrir bilar, eru þetta samt allt önnur kaup. Ford Escort er afburða bíll, ekki sízt á misjöfnum veg- um. Auðveldur og öruggur í akstri, stöðugur á beygj- um og lætur vel að stjórn. Ford Escort hefur því hina vinsælu eiginleika sport- bílsins, en hann hefur líka þægindi fjölskyidubílsins. Hægt er að fá 2já eða 4ra dyra bíl, og fjölda viðbótar- hluta. Það er engin tilviljun að Ford Escort er mesti sigur- vegari í kappakstri á vegum og hefur unnið meira en 200 sigra í slíkri keppni á síðustu árum. Ford Escort sameinar þægindi og hagkvæmni fjöl- skyldubílsins með rúmgóðum sætum og gólfrými — og hins vegar hraða og öryggi sportbílsins. Kynnið ykkur Ford Escort, og hann sannar yfirburði sína í reynd. Fordumboðin á íslandi eru seljendur að Ford Escort. Escort ánægja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.