Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 31 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa við gjör- gæzlu- og svæfingardeild frá 1. nóvember n.k. að telja. Umsóknarfrestur er til 25. þ.m. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. HÚSMÆÐRAKENNARI óskast til afleysinga í hálft starf næstu 3—4 mánuði við Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir forstöðukona, sími 241 60. LÆKNARITARI óskast til starfa á LYF- LÆKNINGADEILD spitalans. sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. KÓPAVOGSHÆLI: ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi, á hinar ýmsu deildir stofnunarinnar. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðumaður, simi 41 500. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á sama stað. Sölusýn- ingunni að Hailveigarstöðum lýkur íkvöld kl. 22 ísafjörður, Hnífsdalur og Hval- fjörður (litstækkanir). Eftir- prentanir eftir Millet, Klee, Renoir, Rembrandt, Rubens, E. Garin, Van Gog, Fragnonard, Dyer, Raphael, og Stephen Pearson Takmarkaður fjöldi mynda til sölu. Panta einnig myndir með mattri lakkhúð, ef óskað er eftir þvi. Örugg viðskipti. Vilmundur Jónsson, sími 93-1346. Reykjavik, 1 1. október, 1 974. Fágætar bækur til sölu Grágás I — II Havniæ 1829 Safn til sögu íslands. I — v„ Kbh. og Rvk. 1853 — 1939 Gula-Things — Laug Havniæ 1817 Járnsíða Havniæ 1847 Snorri Sturluson: Noregs konungs Kronika Kbh. 1 757 Reykjavíkurpósturinn 1 — 3 ár Rvk. 1847 — 1849 Snorra Edda ásamt Skáldu Stokkhólmi 1818 Arii Thorgilsis: Schedae feu Libellus de Is-Landia Havniæ 1 733. N. Horrebow: The Natural History of lceland London 1 758 Sagan af Gunnlaugi Ormstungu og Skalld-Rafnis Hafniæ 1775 íslenzkir Annálar Hafniæ 1847 Islandske Annaler indtil 1 578 Cristiania 1888 Sveinbjörn Egilsson: Lexicon Poeticum Kbh. 1931. Olaf Klose: Islandkatalog Kiel 1931 JÓn Þorkelsson: Þjóðsöngurog munnmæli Rvk. 1899 Erik Jónsson: Oldnordisk ordbog. Kbh. 1863 Bjarni Þorsteinsson: fsienzk þjóðlög Kbh. 1906 — 1 909 Björn Halldórsson: Lexicon. islandico — Lation — Danicum I — II bindi Havniæ 1814 Sveinn Nielsson: Prestatal og prófasta Kbh. 1869 Hervararsaga og Heidrekskongs Hafniæ 1 785 Jón Arnason Nucleus Latinitatis (Kleifsi) Hafniæ 1738 Klausturhólar, Lækjargötu 2, sími 1 9250. s_________________________________________________________> SKRIFSTOFA RÍKÍSSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Hagkvæmt er heimanám Nú fer í hönd ágætur tími til heimanáms. Bréfaskólinn veitir kennslu á fimm áhugasviðum með um fjörutíu námsgreinum. Eitt þeirra er: MÁLASVIÐ Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Námsgjald 1.550.00. Danska II. 8 bréf og kennslubók í dönsku I. Námsgjald 1.750.00. Danska III. 7 bréf og Kennslubók í dönsku III., o. s. frv. Námsgjald 2.500.00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Námsgjald 1.800.00 Enska II. 7 bréf og ensk lesbók II., orðabók og málfræði. Námsgjald 2.000.00. Ensk verslunarbréf. 8 bréf. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald 1.800.00. Þýzka. 5 bréf. Námsgjald 1.800.00. Franska. 10 bréf. Námsgjald 1.800.00. Spænska. 10 bréf. Námsgjald 1.800.00. Esperanto. 8 bréf. Lesbók, framburðarhefti og orðabók. Námsgjald 1.200.00. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendum málum. Póstið úrklippuna vel útfyllta — eða komið, hringið, skrifið — og skólinn sendir yður allar nánari upplýs- ingar. í Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirt. námsgr. □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu □ Greiðsla hjálögð kr.......... (Nafn) (Heimilisfang) — Klippið auglýsinguna úr blaðinu ^ og geymið! Bréfaskóli SÍS & ASÍ SUÐURLANDSBRAUT32 REYKJAVÍK SÍMI 81255 VOLVO N10 VÖRUBÍLAR Verð: kr. 5.1 milljón Innifalið: 16 gíra gírkassi og 10 hjólbarðar Afgreiðslufrestur 4—8 vikur. Vinsamlegast hafið samband við Jón Þ. Jónsson. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.