Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 33

Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1974 33 Gíslunum var sleppt Santo Domingo 10. okt. Reuter — NTB. FÓLKIÐ, sem hefur verið f gfslingu f tólf daga f sendiráði Venezuela f Santo Domingo f Dóminikanska lýðveldinu, fékk að fara frjálst ferða sinna f gær- kvöldi. Skæruliðarnir, sem héldu fólkinu, sjö manns, f gíslingu, létu til leiðast að sleppa þvf, og þágu boð stjórnvalda um að fá að fara ðr landi með friði. Komu þeir til Panama sfðdegis f dag, en þar hafa þeir fengið hæli sem pólitfskir flóttamenn. Gfslarnir sögðu, að vel hefði verið farið með þá. I fyrstu kröfðust ræningjarnir milljón dollara f lausnargjald og sömu- leiðis, að 37 pólitískir fangar yrðu látnir lausir. Frá þeim kröfum féllu þeir sfðan og lyktir urðu, að þeir undu því að fá sjálfir að fara óáreittir úr landi. Réttar- höld yfir Mihajlov Belgrad 10. okt. Reuter. RÉTTARHÖLD eru nú hafin yfir júgóslavneska rithöfundinum Mihajlo Mihajlov og telja stjórn- málafréttaritarar, að reynt verði að tengja þau réttarhöldum þeim, sem hafa verið f landinu upp á sfðkastið yfir „samsærrsmönn- um“, sem er gefið að sök að hafa unnið með aðstoð sovézkra að þvf að undirbúa samsæri gegn Tito og stjórn hans. Mihajlov er fertugur að aldri. Hann er af rússnesku bergi brot- inn. Hann var handtekinn fyrir fáeinum dögum og er sakaður um undirróðursstarfsemi og fyrir að hafa haft uppi áróður fjandsam- Iegan stjórnvöldum. Er sagt, að hann hafi haft samband við óvin- veitt samtök sovézkra útflytjenda, sem búa í Vestur-Þýzkalandi og Frakklandi. Mihajlov hefur tvívegis áður setið f fangelsi. Hann var í síðara skiptið þrjú og hálft ár í fangelsi og var látinn laus fyrir fjórum árum. Ákæruatriði voru þá hin sömu og nú. Smoking Margir litir Hafnarstræti 22 (Gamla smjörhúsið). Sími 27727. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, ógangfærar fólksbif- reiðar, Wrecker bifreið og vörubifreiðar 2ja og 3ja hásinga, er sýndar verða að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 1 5. okt. kl. 1 2 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarlidseigna. Bólstrarar — Húsgagnaverzlanir Hið vinsæla leðurlíki komið aftur á lager í miklu litaúrvali. Heildsölubirgðir. Davíö S. Jónsson & Co. hf., Sími 24-333. Bella auglýsir Köf/óttar barnabuxur, verð 850 kr. Flauelisbuxur, gallabuxur, smekkbuxur. Fallegar sængurgjafir. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99, sími 26015. Gengið inn frá Snorrabraut. Bflasegulbandstæki 8 R A S A — kr. 9.800. — O Lynx OFF SS H A T Ö L U R U M kr. 11.660.— 4 ra R A 5 A M E Ð H Á T ■ ■ O L U R U M Segulband með útvarpi innb. hljóönemi kr. 18.665.- RAFBORG sf., Rauðarárstíg 1, sími 11141. blókaldur sannleikur um ELCOLD f rystikistur Það er ótrúlegt en satt. Við höfum ekki getað útvegað Elcold frystikistur fyrr en nú, — þrdtt fyrir ítrekaðar tilraunir. Eftirspurnin hefur verið svo gífurleg erlendis, enda eru gæði Elcold og verð mjög hagstæð. Til að byrja með bjóðum við þrjór stærðir-. 220, 275 og 400 I. með Ijósi, Ids og hraðfrystihólfi. ÁLKLÆDDAR AÐ INNAN DANFOSS FRYSTIKERFI Komið og skoðið Elcold frystikisturnar. Sannleikurinn er sd, að þær standast allan samanburð. \fi/ fícaícL Gunnar Ásgeirsson hf Suðurlandsbraut 16 Reykjavík simi 35 2 00 Glerárgötu 20 Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.