Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 47

Morgunblaðið - 13.10.1974, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKT0BER 1974 47 Iþróttahúsnæði Húsnæði til íþróttaiðkana er til leigu. Hús- næðinu fylgir búningsklefar, sturtubað og gufu- bað. Þeir sem, áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nöfn sín og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „íþróttahús 651 1" Til sölu Dodge Dart árg. '74 Bifreiðin er sjálfskipt með vökvastýri, aflhemlar, 8 dyl. vél vinyl þak, ekinn 7 þúsund km. Til sölu og sýnis á morgun mánudag. Vökull H. F. Ármúla 36. Hjálmar Halldórsson — Kveðja Ég kynntist Hjálmari á Borgar- spítalanum síðastliðinn vetur og voru því kynni okkar frekar stutt, en ég hef æ síðan fylgst með baráttu hans til hinstu stundar. Hjálmar var ekki opinskár maður, en þeim vin sem hann eignaðist reyndist hann vinur góður. Oft talaði hann við mig um konuna sína og var hún honum í huga sem engill. Hún stóð sem hetja við hlið hans, allt þar til yfir lauk. Ég kveð kæran vin með ósk um endurfundi. Svo færi ég Hrafnhildi og fjöl- skyldu hennar mína einlægustu samúð. Ingibjörg Ásthildur Michelsen. Til leigu 120 ferm. verzlunarhúsnæði við Laugaveg. Laust 1. nóvember. Nánari uppl. veittar í símum 81 660 og 8651 1. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SÓLIN, LAUFÁSVEGI 12, HEITIR NÚ r HÁRGREIÐSLUSTOFA BARUKEMP GAMLIR OG NÝIR VIÐSKIPTAVINIR VELKOMNIR. SÍMI 22645. RÝMIN GARSALA 500 pör af skóm, 30 mismunandi tegundir seljast á mjög mikiö niðursettu verði á morgun, mánudag og þriðjudag ATH.: AÐEINS ÞESSA TVO DAGA Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti við Austurvöll — Sími 14181 Þessar glæsilegu íbúðir eru Fossvogsmegin í Kópavogi og afhendast fullgerðar í sept. á næsta árí. Sameign verður fuMfrágengin m.a. ræktuð lóð. STÆRÐ OG FRÁGANGUR: Stærð: 2ja herb.Herb.í kjallara getur fylgt Stærð: 3ja herb. Herb. í kjalfara getur fylgt. Sér þvottahús á hæð fylgir hverri íbúð. íbúðirnar verða fullgerðar m. innréttingum og hreinlætistækjum. Bað flisalagt. Dúkar á eldhúsgólfi og baði. Sameign verður frágengin m.a. teppalagðir stigagangar og ræktuð lóð. Sérgeymsla í kjallara fylgir hverri íbúð. vesturhlið Greiðslukjör, byggingaráætluno.fl: Bygging íbúðanna er hafin og er áætlað að húsið verði fokhelt um n.k. áramót. Greiðslur fara eftir byggingarstigi og mega dreifast fram að afhendingu. Beðið verður eftir húsnæðismálastjórnarláni væntanlega kr. 1,060,000,00. Athugið: 1) Fast verð er á íbúðunum 2) Hér er aðeins um að ræða 8 íbúðir 3) Vegna lánaumsókna eræskilegtað festa sér íbúð strax 4) Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni Byggjendur: Borgarsteinn s/f Söluaðili: Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, sími 27711

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.