Morgunblaðið - 01.11.1974, Page 7

Morgunblaðið - 01.11.1974, Page 7
£ ... , , . ........ 11. ..... ...... . ■ ... ,,, , ■ . . .............. . ... MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1974 7 listasp rang Eftir Arna Johnsen Imyndið ykkur hvað hægt er að gera úr gömlum myndum Litiar myndir gerðar að stórum tistaverkum Þeim mun eldri sem Ijósmyndir eru, þeim mun merkilegri verða þær oft. Ný mynd getur verið for- vitnileg, þvf augnablik hvers tlma getur verið spennandi, en gömul mynd hleður stanzlaust utan á sig sögu, því sem hægt er að tengja henni úr tímans rás allt frá þvl hún var tekin. Það er llka eins og gamlar myndir verði alltaf heill- andi og sumar geta verið hrein- ustu listaverk. Á þeim tfma, sem málverk listmálara eru svo dýr, að fólk almennt getur ekki keypt slfkt, þótt vildi, þá er vert að gæta að þvf, að möguleikar Ijósmyndar- innar eru býsna miklir og það er hægt að gera stækkanir af örlitl- um myndum upp í marga fermetra ef vill, án þess að kostnaðurinn verði nokkrum ofviða, sem áhuga hefur. Sigurgeir bjargmaður frá Suður- garði. Eftir þessari mynd var stóra myndin gerð. Flestar Ijósmyndastofur geta unnið slfkar stækkanir. Við litum inn hjá einni, sem að undanförnu hefur gert mikið af slfkum stækkunum, unnið þær f svart- hvftt, brún-hvftt eða hvaða lit sem fólk vill. Þeir Guðmundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigur- jónsson Ijósmyndarar reka Ijós- myndafyrirtækið ímynd við Hverfisgötu 18, en fmynd hefur starfað f 2 ár. Þeir félagar taka þar allar almennar Ijósmyndir nema mannamyndir og á þessu ári hafa þeir stækkað um 500 fermetra af myndum, aðallega fyrir Þróunar- sýninguna og sýninguna List i 11 aldir. Við röbbuðum stuttlega við þá Guðmund og Sigurgeir um gamlar myndir og stækkunar- möguleika á þeim: Sigurgeir: Sem skreyting eru þessar myndir oft afskaplega skemmtilegar, sérstaklega gamlar myndir, sem hafa heillandi svip. Þannig kemst gömul mynd Ifka f varanlegt form. Guðmundur: Fólk á ef til vill sérstæðar myndir af fyrsta bfln- um, af fólki, úr fjölskylduferða- lagi, eða hverju sem er. mögu- leikarnir eru svo óteljandi. Ef svona sérstæðar myndir eru stækkaðar mikið og unnar f brún- an tón eða helztu litum, þá getur myndin orðið feikilega skemmti- leg. Sigurgeir: Það hefurekki brugð- izt þegar við höfum stækkað slíkar myndir talsvert mikið, að fólk hefur orðið undrandi á þvf hvað myndin verður skemmtilegri með stækkun og oft hreinasta lista- verk, sem getur prýtt hvar sem er f fbúðum. Blm: Þarf fólk að hafa filmur eða myndír? Sigurgeir: Það er bæði hægt að stækka eftir Ijósmyndum, litlum' og stórum og að sjálfsögðu einnig eftir filmum og þess ber að geta, að þótt gamlar myndir virðist oft illa farnar þá má laga þær geysi- lega með þeirri tækni, sem orðin er f Ijósmyndaiðninni. Við höfum Ifka orðið varir við það, að það er vaxandi áhugi hjá fólki á þvf að skreyta hfbýli sfn bæði með mál- verkum og stórum Ijósmyndum, sem oft geta einnig verið persónu- le^ir. Guðmundur efst til vinstri ásamt Sigurgeir hægra megin og Valdisi, sem vinnur hjá þeim, i miðjunni. Allt i kring um þau eru mikið stækkaðar Ijósmyndir eins og sést á samanburðinum við þau Myndin af veiðimanninum vinstra megin við Valdísi (Sigurgeir frá Suðurgarði I Eyjum) var stækkuð eftir litlu Ijósmyndinni, sem er annarsstaðar hér á siðunni í eðlilegri stærð, en myndin var tekin upp úr 1 930 Blm: Hvaða Ijósmyndun sinnið þið mest? Sigurgeir: Við tökum allskonar- auglýsingamyndir fyrir pakkningar, sýningarbæklinga, blöð og annað, sem kemur upp. Guðmundur: Annars er það undarlegt, við auglýsum okkur sem auglýsinga- og iðnaðarljós- myndara, en það kemur varla fyrir, að menn f iðnaði láti Ijós- mynda fyrir sig. Kannski hefur þeim ekki dottið það F hug. Blm: Er ekki oft erfitt að vinna ýmiskonar auglýsingamyndir? Sigurgeir: Það getur verið það. Eitt sinn vorum við t.d. búnir að fara f gegn um 400 kg af nýrri ýsu áður en við fundum nógu fallega og laglega ýsu til að mynda. Við fengum aflann úr Sandgerði og það voru allskonar aukagestir með eins og skötuselur, keilur og fleiri vænir fiskar. Annars er það ýmist að við flytjum það efni sem við ætlum að vinna úr, f vinnustofu okkar eða við förum á staðinn þar sem myndefnið er. Möguleikarnir eru allt þarna á milli og þess vegna tökum við að okkur hvað sem er. Blm: Lætur fólk stækka ein- hverja sérstaka tegund af gömlum myndum? Guðmundur: Nei, þetta er ákaf- lega breytilegt. Fólk dettur ef til vill niður á gamla mynd hjá sér, sem þvf þykir vænt um, og við stækkunina verður slfk mynd allt annað en Iftil, venjuleg Ijósmynd. hún verður sérstætt listaverk eftir þvf hvemig hún er unnin i stækkuninni. Gömul mynd, sem upplagt er að stækka mikið Gamli stillinn heillar marga i Verksmiðjuútsala. Buxur, úlpur, peysur, húfur. Opið frá kl. 10—6. Anna Bergmann, Dalshrauni 1, Hafnarfirði. Yamaha gitar og teisco magnari til sölu. Vel með farið. Uppl. í slma 34708, milli kl. 5—8. • Hænsnabændur. Óska eftir að kaupa notuð hænsnabúr og skápafóstrur. Þeir sem hefðu áhuga leggi tilboð á afgr. Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: „Hænsnarækt — 4458". Landrover diesel árg. ’66 til sölu. Billinn liturvel út. Uppl. I sima 95-1 149 á kvöldin. Volvo Grand Luxe Til sölu Volvo Grand Luxe árg. '73, ekinn 22 þús. km. Fallegur bill. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 28530 frá kl. 13 — 1 9. Innri-Njarðvík Til sölu eldra einbýlishús, 4 herb. og eldhús. Laust strax. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflaviksimi 1420. Geymsla upphituð um 12 fm óskast. Upp- lýsingar i sima 1 6577. Athugið Þurfið þið að láta mála? — Hring- ið þá i sima 73927. Óska eftir kötlum 14 og 20 fm með brennurum, stillitækjum og spiralgeymum. Einnig vantar katla 2Vi—4 fm, ekki eldri en 6 ára. Uppl. i sima 21703 kl. 9 —10 f.h. og 4—5 e.h. næstu daga. Trésmiður úti á landi óskar eftir verkefni á Reykjavíkursvæðinu. Vanur verk- stæðissmiður. Þeir sem hafið áhuga sendið tilboð til Mbl. merkt: innivinna 4459 eða hringi í sima 97-2423. JVC CD-fl BTi afmótari er þýðing á tækniorðinu „demodulator" en afmótari er nauðsynlegur ásamt sértilgerðum 4-Rása tónhaus við afspilun á plötum fram- leiddum í CD-4 4 rása kerfinu, sem er hið eina hreina 4 rása kerfi. Hingað til hefur afmótarinn verið sér stykki sem þurft hefur að kaupa við 4 rása magnara, og er ekkert smávegis dýr. Hinn nýi 4VR-5426X útvarpsmagnari frá JVC hefur afmótarann innbyggðan auk þess hefur hann deilir (decoder) fyrir SQ og QS kerfin. Svo og er innbyggt BTL kerfi, sem gerir það að verkum að ef hann er notaður sem stereo- magnari, tvöfaldast krafturinn þ.e.a.s. 4 VR- 5426X er 4x17 sínuswött og/eða 2x34 sínus- wött í stereo. Faco Hlíómdeild Laugavegi 89. láoo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.