Morgunblaðið - 02.11.1974, Síða 22

Morgunblaðið - 02.11.1974, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÖVEMBER 1974 Sjálfstæðis félögin: Spilakeppni um Urvalsferð SPILAKVÖLD Sjálfstæðisflokks- félaganna verður n.k. miðvlku- dagskvöld f Súlnasal Hótel Sögu. Hefst það kl. 20.30. Ellert Schram, alþingismaður, flytur reðu og Ómar Ragnarsson skemmtir. Þetta er annað af þriggja kvölda spilakeppni um heildar- verðlaun, sem eru utanlandsferð með tlrvali. Einnig verða veitt góð kvöldverðlaun. — Kissinger Framhald af bls. 1 hann hefur Jafnvel boðað að olfu- verð hækki enn. Haft er eftir góðum heimildum f Islamabad, að Kissinger hafi tjáð Zulfikar Ali Bhutto, for- sætisráðherra Pakistans, að Bandarfkjastjðrn muni ekki að svo stöddu aflétta banni á vopna- flutningi til landanna á Indlands- skaga. Pakistanstjórn. er f mun að fá bandarfsk vopn til mótvægis við sovézk vopn, sem Indyerjar hafa fengiö undanfarin ár. Ekki var minnzt á vopnamálið í opin- berri tilkynningu ráðherranna. Hins vegar var þess getið að Bandaríkjastjórn mundi selja Pakistan 100.000 lestir að ódýru hveiti, en þangað þarf að flytja inn um eina milljón lesta á þessu ári. — Nixon Framhald af bls. 1 tfma en var ekki nema tæpar tfu mínútur inni á gjörgæzludeild- inni hjá Nixon. Að heimsókninni lokinni hélt Ford áfram kosningaferðalaginu um Kaliforníu. Hann hefur sfðustu dagana haldið margar ræður til stuðnings frambjóð- endum repúblikana og nú síðast fundið sér nýtt vfgorð, sem jafn- vel er sagt geta hæft suma repú- blikana. „Fleygiö út eyðsluseggj- unum,“ er vígorð forsetans, „hvar sem þá er að finna.“ Hann sagði meöal annars í Los Angeles í gær- kveldi: „Ef þið eruö óánægð með stjórn fjármála landsins sl. tuttugu ár; ef ykkur finnst kom- inn tfmi til að breyta tll, þá minnist þess næsta þriðjudag hverjir eru mestu eyðslusegg- írnir I þjóöfélaginu — og fleygið þeim út...“ og hann bætti við ... „ef einhverjir þeirra eru repú- blikanar, veröur að hafa það...“ — Vopnuð lögregla Framhald af bls. 15 Payne sagði, að hermenn og skriðdrekar hefðu verið hafðir tii taks á flugvellinum nokkr- um sinnum fyrr á árinu vegna gruns um hættu frá skærulið- um og þetta hefði ekki verið æfing eins og lögreglan hefur hingað til lýst þessum viðbún- aði. Hann sagði, að þegar Sima Timana, sá sem tók gíslana í Haag á dögunum, rændi VC-10 flugvél British Airways f marz á leið frá Beirút til London, hefði hann ætlað að neyða flugstjórann til að fljúga til London. 1 staðinn lenti flug- vélin á Schipol-flugvelli í Amsterdam og þar var kveikt f henni. — Frakklands- forseti Framhald af bis. 1 reglum og venjum kalda strfðsins — það færði þjóðir heims skref aftur á bak og eitraði andrúms- loftiö þeirra f milli með tilheyr- andi skaða fyrir viðleitni þjóða til bættra samskipta. Sovézk blöð hafa áður rætt ýtarlega um oliu- kreppuna og afleiöingar hennar fyrir iðnaðarþjóðir Vesturlanda. Hafa þau jafnan þá skýringu til- tæka að öll þessi vandamál og afstaða iðnaðarrfkjanna til Araba séu afleiðingar af stuðningi Bandarfkjanna við ísrael. Ekki er talið ósennilegt, að viðleitni franska forsetans, Valerys Giscards d’Estaings beri nokkurn árangur. Utanríkisráðherra Bret- lands, James Callaghan, gerði þær að umtalsefni f neðri mái- stofu brezka þingsins f dag og sagði, að stjdrn sfn mundi íhuga þær gaumgæfilega, — og hún væri reiðubúin að taka þátt f undirbúningi ráðstefnu eins og Giscard d’Estaing hugsaði sér, — en sá undirþúninguryrði aðvera ýtarlegur mjög. Þá hvatti leiðtogi Kuwait, Sabah Salem E1 Sabah, fursti, til þess i dag, að iönaðar- ríkin og olfuframleiðslurfkin sett- ust saman á rökstóla og tækju á verðbólguvandanum f heiminum af fullri alvöru. Hann vísaði jafn- framt á bug staðhæfingum um að lækkun olfuverðs ein gæti læknaö þann vanda. Haft er fyrir satt, að sendimenn franska forsetans eigi að vinna hugmyndum hans stuðning svo skjótt, ef mögulegt er, að hægt verði að halda undirbúningsfund ráðstefnunnar þegar f lok þessa mánaðar — með það í huga að ráðstefnan geti hafizt þegar I byrjun næsta árs. Er talið, að for- setinn hugsi helzt að þátttöku- rfkin verði Saudi-Arabía, Iran, Venezuela og Alsfr, sem fulltrúar olfuframleiðslurfkjanna, Banda- rfkin, Japan og EBE sem heild, verði fulltrúar iðnaðarrfkjanna og Brazilfa, Indland og Zaire verði fulltrúar vanþróuöu rfkj- anna. Meðal ýmissa stjórna Vestur- landa er sú skoóun rfkjandi, að Giscard d’Estaing sé með þessu að reyna aö grafa undan tllrunum Bandarfkjanna og fleiri þjóða að koma á olfusamvinnu sfn f milli, komi til kreppu — þ.e. rfkjanna, sem f upphafi nefnast „ellefu- rfkja hópurinn” en sfðan „tólf ríkja hópurinn”, þegar búizt var við aðild Norðmanna þar að. I gær höfnuðu Norðmenn hinsvegar fullri þátttöku f þessu samstarfi. — Frumvarp Framhaid af bls. 2 Nefndarkostnaóur þeirra ráðu- neyta, sem ekki hefur verið upp talinn er allmiklu minni, en þar ber þó hæst kostnað landbúnaðar- ráðuneytisins, sem samtals er rúmlega 4,1 milljón króna, þá for- sætisráðuneytisins, félagsmála- ráðuneytisins og vióskiptaráóu- neytisins, sem öll eru hvert um sig með kostnaó á fjórðu milljón króna. — Golf Framhald af bls. 35 Chile 494 Kolombfa 494 Portó Rfkó 495 Bermuda 496 S-Kórea 497 Jamaica 498 Panama 500 Noregur 501 Ecuador 503 Dóminikanska lýðveldið 507 Bahamaeyjar 509 E1 Salvador 570 Island 578 ------—---------- — Ber ÍA Framhald af bls. 34 fyrr en málalok eru komin f því máli. Þess má að lokum geta, að Akurnesingar munu hafa mikinn hug á því að fá Kirby til starfa hjá sér aftur næsta sumar, enda var samvinna hans og leikmanna Akranesliðsins með eindæmum góð í sumar, og árangur liðsins eftir þvf. Mun beóió eftir lokum máls Kirbys við Watford, áður en endanlega verður gengið frá því hvort af þvf veróur að hann komi til Akurnesinga að nýju. — Matthías Bjarnason Framhald af bls. 23 isins. Á Islandi eru þessi mál skipt Menntunarmál sumra heilbrgðisstétta eru undir umsjá menntamálaráöuneyt- isins, en annarra undir umsjá heil- brigðismálaráðuneytisins og ber þarað nefna menntun Ijósmæðra, sjúkraliða, röntgentækna, lyfjatækna og þroska- þjálfa. Fyrir tveimur árum hafði ráðu- neytið forgöngu um að koma á fót sérstöku námskeiði fyrir Ijósmæður, sem hefðu hug á að verða hjúkrunar- konur og er fyrsti hópurinn af þessu tagi að útskrifast nú á þessu hausti. Raunar var þetta námskeið fyrsti vfsir að hinum nýja Hjúkrunar- skóla I framtlðinni hefur ráðu- neytið hug é þvl að reyna að sameina meira en nú er menntunar- mál heilbrigðisstétta, t.d. með þvl að koma menntunarmálum sjúkraliða, sem nú fara fram á himum einstöku sjúkrahúsum I samræmdara horf með þvl að koma á sérstökum skóla fyrir sjúkraliða, þar sem hið bóklega nám færi fram sameiginlega, en að sjálf- sögðu verður verklega námið að fara fram á sjúkahúsum eins og nú er. I þessu skyni er nú verið að reyna að afla leiguhúsnæðis til þess á vegum ráðuneytisins. Ég ætla nú ekkí að hafa þessi orð fleiri um heilbrigðismálin að sinni, þó að ég hefði gjarnan viljað ræða meira við ykkur um þau mál, en þetta er það viðamikill málaflokkur, að okkur mundi varla endast kvöldið til að ræða Itar- lega um Isennan málaflokk einan. Ég ætla þá að koma að sjávarútvegsmál- unum og stikla þar aðoins á þvl allra stærsta (Framhald sfðar) Spjallað Framhald af bls. 15 segja af sér vegna ofanígjafar Wilsons. Þingmenn úr Verkamanna- f lokknum efndu I dag til mótmæla aðgerða við landvarnaráóuneytiö og afhentu bréf þar sem skorað var á Roy Mason að aflýsa öllum sameininlegum heræfingum Breta og Suður-Afríkumanna og segja upp samningum um afnot flotastöðvarinnar f Simonstown. — Yfirmaður Framhald af bls. 1 meintar pyntingar. Fór hann þá frá starfi um hríð og þegar hann tók aftur við embætti sögðu níu yfirmenn f lögreglunni af sér. Villar er annar lögregluforingi Argentínu, sem myrtur er f starfi, hinn var Ramon Falcon, er var drepinn árið 1910 með því að anarkfsti varpaði sprengju að vagni hans. Villar er hins vegar fyrsti veru- lega hátt setti embættismaóur Argentfnu, sem drepinn er frá því herforingjastjórnin lét af völdum 25. maí 1973. Ganga morð hægri og vinstri manna á vfxl frá degi til dags. Sfðast í gær fannst einn af forystumönnum vinstri manna, Carlos Llerena Rosa, myrtur í skemmtigarði f Buenos Aires og er talið vfst, að öfgasveitir hægri afla hafi verið þar að verki. ~ Minning Bjarni Framhald af bls. 27 eins og öllum er ljóst, sem hafa búið við þær aðstæóur að hafa ekki rafmagn. Sfðasta framtakiö, sem Bjarni vann að til umbóta á jörðinni, lauk hann á s.l. ári, en það var mikll hagagirðing, sem gerði honum mögulegt að hagnýta áburóarflugvél til þess að auka beitarþol jarðarinnar. Bjarna auðnaðist að sjá undraverðan árangur slfkrar áburðardreifing- ar nú á þessu sumri, og þykir mér það hafa verið verðugt lokaverk þessa ótrauða umbótamanns. Bjarni Kolbeinsson unni sinni sveit og lagði sig fram um að bæta aðstöðu sveitunga sinna með félagslegu framtaki á mörgum sviðum. Þannig man ég að Bjarni tók virkan þátt f störfum ung- menntafélagsins fram á fimm tugasaldur. En aðal félagsmála störf sín vann hann að sjálfsögðu á sviði búnaðarmála. Bjarni mun hafa verið formaður bún- aðarfélagsins f sinni sveit um fjörutfu ára skeið og formaður nautgriparæktarfélagsins í rúm þrjátfu ár. Þessi félög urðu bæði að öflugum starfseiningum undir handleiðslu Bjarna Kolbeinsson- ar. Hann var óþreytandi að brjóta nýjar brautir f félagsmálum og bændurnir treystu forsjálni hans og hyggindum og fylgdu honum því ótrauðir. Svo nokkuð sé nefnt um félagsleg átök f þessum félög- um má minna á kaup hjóla- dráttarvélar f sveitina laust fyrir 1930, sem vann f umferðavinnu á svo lágu gjaldi að slíkt var nær óþekkt. Afleiðingin var sú að þá þegar hófst mikil útfærsla túna og sléttun gömlu túnanna f þess- ari slægjurýru sveit og um leið skapaðist grundvöllur fyrir nú- tfma heyvinnuvélar. En búnaðar- félagiö var í mörg ár í erfiöri skuldavilpu og þegar fjárhagur bænda rýmkaðist áratug sfðar, þá greiddu bændur sveitarinnar að frumkvæði bjarna, þessar skuldir á einu bretti, enda voru þær hé- gómi fyrir bændur, sem þá voru komnir f öflugan ræktunarbú- skap. 1 nautgriparæktarfélaginu var Bjarni óþreytandi að afla velætt- aðra kynbótanauta og að bæta skýrsluhald um afurðagetu kúa- stofnsins. Man ég eftir því, að ég heyrði Bjarna segja það á fundi f búnaðarfélagi Gnúpverja, að sér fyndist, að hann hefði ekki getað búið við kýr án þess að taka þátt f starfi nautgriparæktarfélagsins og án þess árangurs sem af þvf starfi leiddi. Svo mikilvægt var starf félagsins að mati Bjarna, og ég veit, að hann mælti þar af kunnugleika og skarpskyggni, að þar sem þetta starf var unniö af alúð og framsýni, þá fylgdi því aukinn búmegun, sem var undir- staða margháttaðra framkvæmda og umbóta á hverju býli. Eg, sem þessar línur rita, heim- sótti Bjarna á afmæli hans fyrir nokkrum árum og þakkaði honum þá störf hans á sviði búnaðarmála með fáum orðum. Hann svaraði þessu af mestu hógværð og gerði ekki mikið úr sfnu framlagi en bætti svo við, að hann hefði á unga aldri fengið hjálpargögn, sem honum hefðu oft dugað vel. Annað hefði verið það, að hann hefði séð og kynnst nokkuð ræktunarbúskap Norðmanna og hitt, að á Hvftárbakka hefði hann lært að skrifa og reikna. 1 þessum orðum koma glöggt fram skarpskyggni Bjarna Kol- beinssonar. Við Noregsdvöl hans skerptust áhugamál hans og trúin á framfarir f landbúnaði, en á Hvftárbakkaskólanum lærði hann undirstöðuna að þvf hagfræðilega mati, sem bóndinn þarf jafnan að hafa nærtækt í bústörfum og f viðskiptum. Ég vil svo að leiðarlokum þakka Bjarna fyrir öll hans störf, bæði í Stóru-Mástungu, á hans farsæla búi og góða heimili, og f félags- málum landbúnaðarins. Eg votta börnum hans, heimilis- fólki og öllum aðstandendum samúð mfna við fráfall þessa trygga og umhyggjusama föður og húsbónda. Hjalti Gestsson — 75 ára Framhald af bls. 8 strauma fóru að koma í Ijós og leggja lff margra ágætra Islend- inga f rúst eina, hafi það ekki átt svo lftinn þátt f því hvaða stefnu Hf Asmundar tók eftir að hann kom heim til Islands. A tslandi hóf hann brátt að starfa fyrir Hvftasunnuhreyfing- una og hefur hann starfað óslitið að málum þeirrar hreyfingar sfð- an, lengst af við Ffladelfíu f Reykjavfk eða allt frá árinu 1945, en þá fluttist hann frá Vest- mannaeyjum ásamt konu sinni Þórhildi Jóhannesdóttur. I starfi Asmundar hefur það komið sér vel hve hann er vel máli farinn, ritfær og hagmæltur, eftir hann liggja fjölmargar þýð- ingar úr erlendum málum, og svo segja mér fróðari menn, að snilld- arbragð sé á öllum þeim verkum og málfar gott. Þegar litið er yfir lífsstarf As- mundar ber starf kennimannsins þar hæst. En lff hans spannar yfir mörg önnur svið, eitt það mikil- vægasta er starf hans við að rétta þeim styrka hönd kærleikans, sem beðið hafa tjón á sálu sinni vegna ofdrykkju og annarra sjúk- leika og hjálpa þeim að rétta við og finna að nýju gleöi sfna og gæfu. Þetta starf er erfitt og verð- ur að vinnast með þolinmæði og fyrir handleiðslu Jesú Krists ef það á að bera árangur. Þessu hafa ekki allir trúað og þessvegna hef- ur það ekki alltaf farið hátt og ekki verið metið sem skyldi, fyrr en nú á sfðustu mánuðum með tilkomu Hlaðgerðarkots. Það starf, sem unnið hef- ur verið þar, þann stutta tíma, sem staðið hefur, er nú þegar farið að bera góðan árangur og hefur hlotið við- urkenningu margra mætra manna. Og þá er að minnast þess, að sá veldur miklu, sem upphaf- inu veldur, en það tel ég að verið hafi heiðurshjónin Þórhildur Jó- hannesdóttir og Asmundur Eirfksson með starfi þvf, sem þau inntu af hendi á heimili sfnu að Hverfisgötu 44 um fjölda ára. Þar var löngum opíð hús fyrir þá, sem hvergi áttu höfði sfnu að halla og voru einnig á annan hátt f þörf fyrir aðhlynningu bæði andlega og lfkamlega. Starf Asmundar og konu hans hefur borió rfkulegan ávöxt og framsýni Asmundar varð til þess að ráðist var í kirkjubyggingu að Hátúni 2 þar sem nú eru höfuð- stöðvar hvftasunnumanna hér á landi. Bygging þessa veglega húss, sem hófst árið 1957 og vfgt var 1969, er sem minnisvarði um starf þeirra hjóna. Þórhildur og Asmundur hafa búið í hamingju- sömu hjónabandi alla tíð, þau voru gefin saman á Akureyri 1930. Nauðungaruppboð Annað og siðasta uppboð é lóðunum númer 7, 7A og 8 úr landi hlutafélagsins Norðurbakka 1 Norðurkotslandi I Grlmsnesi éður auglýst I Lögbirtingablaði 4., 13. og 18. september og Morgunblaðinu 26. október 1 974 fer fram é eignunum sjálfum fimmtudaginn 7. nóvember kl. 13. Uppboðið fer fram til lúkningar skuldum auk vaxta og kostnaðar samkvæmt 6 verðskuldabréfum, sem hvert er að höfuðstól kr. 1 50 þúsund. Sýslumaður Árnessýslu. öllum þeim, sem glöddu okkur með kveðjum og gjöfum á 70 ára og 75 ára afmælum okkar, færum við innilegustu þakkir. Guðfinna Pálsdóttir Magnús Gamalíelsson, ólafsfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.