Morgunblaðið - 05.12.1974, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.12.1974, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1974 24 TVÆR NYJAR MAIGRET-BÆKIJR ALMENNA bókafélagið hefur sent frá sér tvær nýjar bækur I bókaflokknum með sögum franska rithöfundarins Georges Simenon. Bækurnar eru „Vega- mót í myrkri" og „1 helgreipum efans“, báðar þýddar af Huldu Vaitýsdóttur. Báðar sögurnar fjalla um hinn fræga leynilög- regluforingja Simenons, Maigret Þær eru prentaðar í Alþýðuprent- smiðjunni. „Vegamót í myrkri" er dæmi- gerð M aigret-morðsaga, en á kápusiðu „I helgreipum efans“ segir m.a. um þá bók: „I raun er þessi bók Simenons í sérflokki meðal leynilögreglusagna, þó að hvorki skorti þar hina sígildu inn- viði slíkra bókmennta, svo sem Málflutnings- skrifstofa mín er flutt að Laufásveg 25, Reykjavík. Sími er óbreyttur 22120. Sigurður Georgsson hdt. Sölumaður óskast til að selja fatnað í borginni og nágrenni. Upplýsingar í síma 31050 og 38280. Afgreiðsla lífeyrissjóðs Tæknifræðingafélagsins er flutt að Laufásveg 25, Reykjavík, sími 221 20. Stjórnin. Tilkynning til skólanemenda Athygli skal vakin á rétti skólanemenda til endurgreiðslu orlofsfjár, sbr. breytingu á reglu- gerð um orlof nr. 150 21. júní 1972, dags. 30. apríl 1974. Gegn framvísun reikningsyfir- lits dags. 19. nóvember 1974 með áritun viðkomandi skólastjóra fæst orlofsféð greitt á póststöðvum til 19. desember n.k. Hafið meðferðis persónuskilríki. Reykjavík, 3. desember 1974 Póstgíróstofan. Keflavík Axel Jónsson, alþm., verður til víðtals töstu- daginn 6. desember kl. 17—-1 9 í Hlégarði. Oddur Oddur Ólafsson, alþm. verður til viðtals föstudaginn 6. desember kl. 17 —19 i Sjálf- stæðishúsinu. Mosfellssveit Vogar, Vatnsleysuströnd Ólafur G. Einarsson, alþm., verður til viðtals föstudaginn 6. desember kl. 17 —19 i Val felli, Vogum. Ólafur G. Einarss. Axel Jónsson Georges Simenon gagnkvæm hjúskaparbrot og eiturbyrlanir. En athyglisverðust er sagan samt fyrir það, hversu hún freistar sífelldlega getspeki lesenda sinna, enda má segja, að hér sé fjallað um tvennar at- burðakeðjur sem fléttust hver inn i aðra. En hverer sakborningur- inn? Sennilega geta flestir sett sig í spor Maigret, þegar „málinu var lokið af hans hálfu. Nú gátu dóm- ararnir tekið við. Hann kærði sig ekki um að vera I þeirra sporum". » í. |Horj0unf)IaÍJiíi margfoldor markad uðor Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn í Safnaðar- heimili kirkjunnar næstkomandi mánudag 9. des. kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jónssori flytur hugleið- ingu um jól í Kanada. Strengja- kvartett úr Tónlistarskólanum leik- ur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóða með sér gestum. Bílabúðin Seljum í dag 74 Chevrolet Blazer V8 sjálf- skiptur, með vökvastýri. 74 Chevrolet Nova 74 Scout II V 8 sjálfskiptur með vökvastýri. 74 Chevrolet Blazer, 6 cyl. beinsk. 74 Chevrolet Impala 74 Chevrolet Malibu 73 Chevrolet Chevelle 73 Vauxhall Viva De Luxe 73 Chevrolet Nova 2ja dyra 71 Volvo 1 64 71 Chevrolet Chevelle 70 Chevrolet Malibu 67 Scout 800 Einleiksþættir — eftir Steingerði Guðmundsdóttur ISAFOLDARPRENTSMIÐJA hefur sent frá sér bókina „Börn á flótta", sem er safn einleiksþátta (monodrama) eftir Steingerði Guðmundsdóttur með teikningum eftir Jóhannes S. Kjarval. Tómas Guðmundsson skáld bjó handritið til prentunar. 1 upphafi bókarinn- ar segir höfundur m.a. um einleiksformið: „Listform þetta er mjög knappt, þar sem aðalat- riðin geta einvörðungu komið fram — og aukapersónur þurfa að birtast skýrar og lifandi fyrir hug- skoti áhorfenda — eða hlustenda — gegnum túlkun og einbeitingu einnar persónur þurfa að birtast skýrar og lifandi fyrir hugskoti áhorfenda — eða hlustenda — gegnum túlkun og einbeitingu einnar persónu. I bókinni eru sjö leikþættir, sem upphaflega eru samdir fyrir útvarp, „en vitanlega má einnig flytja þá á sviði. Þeir fjalla allir um börn, sálarlíf barna, en bókin er ekki barna- bók“. ,JBörn á flótta" er 96 bls. að stærð. Steingerður Guðmundsdóttir. OPNAR HERRAFATAVERZLUN FYRIR UNGA OGALDNA Á LAUGA VEG1103. Laugaveg 103, sími 16930. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLAND. Fundatækni Fjallað verður um grundvallaratriði ræðumennsku, ræðuundirbúning og flutning, en megináhersla verður lögð á fundarsköp og fundarstjórn. Flestir stjórnendur eyða miklum tima á fundum, og fundarstörf eru veigamikill þáttur í stjórnun. Tilgangur námskeiðsins er að benda á, hvernig mögulegt er að nýta betur þann tima, sem varið er til fundarhalda, með virkari fundarstörfum. Námskeiðið stendur yfir föstud. 6. des. kl. 1 3:30 til 17:00, laugard. 7. des. kl. 10:00 til 1 2:00, mánud. 9. des. kl. 1 3:30 til 1 7:00 og verður haldið i húsakynnum Bankamannaskólans, Laugavegi 102. Leiðbeinandi er Friðrik Sophusson, lögfræðingur. r Utflutningsverslun Hvernig eru viðskiptavinur fundnir erlendis? Hvernig á að hefja viðræður við viðskiptavini og sýna þeim vörur? Hvernig á að fást við andstöðu kaupenda gegn viðskiptum? Skipulagning endurheimsókna. Pantanir og afhending. Gerð reikninga. Dreifingaraðferðir. Pökkun. Útflutningsleyfi og skilyrði fyrir útflutningi. Útflutningsskjöl og greiðsluskilmálar. Innflutningsvenjur og skilyrði fyrir innflutningi hjá Fríverslunarbandalaginu (EFTA) og Efnahagsbandalagi Evrópu (EEC). Annars vegar er fjallað um ýmis mikilvæg atriði i persónulegri sölumennsku, sem oft er meginsöluaðferðin, og hins vegar um viðskiptavenjur og viðskiptareglur, þegar um útflutning er að ræða. Námskeiðið er því sérstaklega ætlað þeim, sem hafa hug á útflutningi, eða vilja gefa starfsfólki sinu aukna þjálfun á þvi sviði. Námskeiðið stendur yfir þriðjud. 10. des., miðvikud. 11. des., fimmtud. 1 2. des. og föstud. 1 3. des. kl. 1 3:1 3 til 1 8:00 og fer fram í húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi 103. Leiðbeindandi er Þráinn Þorvaldsson, viðskiptafræðinqur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Aukin þekking — Arðvænlegri rekstur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.