Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974
DAGBOK
ÁRIMAD
HEIL.LA
23. júlí gaf séra Sigurður Sig-
urðsson saman í hjónaband í Sel-
fosskirkju Asdísi H. Ásmunds-
dóttur og Berg J. Hjaltalfn. Heim-
ili þeirra er að Bókhlöðustíg 10,
Stykkishólmi. (Stúdíó Guðm.).
21. september gaf séra Magnús
Guðmundsson saman í hjónaband
í Dómkirkjunni Sigrfði I. Gfsla-
dóttur og Örn Jónsson. Heimili
þeirra er að Heiðarvegi 12, Sel-
fossi. (Stúdió Guðm.).
19. október gaf séra Ölafur
Skúlason saman í hjónaband í Bú-
staðakirkju Agnethe Jónu Aðai-
steinsdóttur og Jóhannes Bárðar-
son. Heimili þeirra er að Miklu-
braut 76, Reykjavík. (Stúdíó
Guðm.).
26. október gaf séra Þórir Step-
hensen saman í hjónaband í Dóm-
kirkjunni Jóhönnu Ólöfu Garð-
arsdóttur og Axel Gunnar Guð-
jónsson. Heimili þeirra er að
Skólavörðustíg 26 A, Reykjavík.
(Stúdíó Guðm.).
I KRDSSGÁTA
Lárétt: 1. koddi 5. keyra 7. dýr 9.
veisla 10. vesalingur 12. ósam-
stæðir 13. kássa 14. borðuðu 15.
ilát
Lóðrétt: 1. þjóðflokkinn 2. nagla
3. tóra 4. 2 eins 6. arkar 8. púki 9.
ósamstæðir 11. tæp 14. frumefni,
LAUSN A SlÐUSTU KROSS-
GATU
Lárétt: 1. askur 6. RMU 7. akka 9.
mý 10. stakkur 12. sá 13. káli 14.
fat 15. rorra
Lóðrétt: 1. arka 2. smakkar 3. kú
4. reyrir 5. kassar 8. KTA 9. múl
11. kata 14. Fr.
ÁHEIT OG C5JAFIR
Gjafir til Langholtssafnaðar okt.
nóv (kirkjubyggingaro.fi.)
krónur.
Sigurbjörn Káras. og frú 10.000.-
Sr. Jón Skagan og frú 5.000.-
N.N. 1.000,-
Aheit (Katrín Sig.) 2.000.-
Sveinsína Aðalsteins. 5.000,-
Hörður Hjartarson og frú 5.000,-
Magnis Aradóttir 1.000,-
Jóna Þorbjarnard. 1.000.-
Elín Kristjánsdóttir
(kirkjukl.sj.) .5.000.-
Kristján Þorsteinss. 2.000.-
Sigriður Stephensen
Ljósheimum 6 5.000.-
Fjóla Jónsd. Skip.19. 3.000,-
Páll Ölafss. og Guðrún 5.000,-
Sigríður, Hólmfr. Nina,
Oddrún, Guðrún
(söfnun) 1.052,-
Afhent gjaldkera:
Bóas Jónatansson 5.000,-
Pálmar, Arni, Auður 5.000.-
Al-Anon 4.000.-
Svanhildur Þóroddsd.
(klukknasj.) 2.000.-
Lítil stúlka 500.-
Auk þessa gjafir til Minn-
ingasjóðs og margra safnana.
Beztu þakkir og óskir.
Árelíus Nielsson.
| FRÉ I IIR
Kvenfélag Bústaðasóknar held-
ur jólafund mánudaginn 9. des-
ember kl. 20.30 í safnaðarheimili
Bústaðakirkju.
Nemendasamband Kvennaskól-
ans í Reykjavík afhendir minnis-
peningana í Kvennaskólanum við
Fríkirkjuveg alla virkja daga
nema laugardaga frá 1.30—3.
Prentarakonur halda jólafund
að Hverfisgötu 21. mánudaginn 9.
desember kl. 20.
Eþíópíu-söfnunin
Hjálparstofnun kirkjunnar vill
árétta, að auk móttöku á fatnaði
hjá hinum ýmsu söfnuðum og
kirkjum, er almenn móttaka í
Hallgrfmskirkju og Bústaða-
kirkju kl. 14—22 daglega til
fimmtudagsins 12. desember.
> I dag er 8. desember annar sunnudagur f jólaföstu, 342. dagur
ársins 1972. Maríumessa.
Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 01.24, sfðdegisflóð kl. 13.53.
Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 11.02, sólarlag kl. 13.53.
Sólarupprás er á Akureyri kl. 11.13, sólarlag kl. 14.55.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Og þetta er sáttmáli minn við þá, þegar ég hefi tekið burt syndir
þeirra. Frá sjónarmiði fagnaðarerindisins eru þeir að sönnu óvinir
vegna yðar, en frá sjónarmiði útvalningarinnar elskaðir vegna
feðranna, þvf að ekki iðrar Guð náðargjafa sinna og köllunar
(Rómverjabr. 11.27—29).
I BRjÖBE ~~|
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Belgíu og Hollands í kvenna-
flokki í Evrópumóti fyrir nokkr-
um árum.
Norður
S. K-D-7-3
H. K-G-6-3-2
T. 10-8-6
L. A
Basar í Grindavík
Kvenfélag Grindavíkur heldur árlegan basar sinn í
Félagsheimilinu Festi í Grindavík í dag, sunnudag, og
hefst hann kl. 2 e.h. Þar verða á boðstólum handunnir
munir félagskvenna.
Guð þarfnasi
þinna handa!
GÍRÓ 20.000
HJÁLPARSTOFMUM ~\A
KIRKJUXSAR \(
Vikuna 6.—12. desem-
ber verður kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta
lyfjabúða í Reykjavík
f Laugarnesapóteki, en
auk þess verður Ingólfs-
apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar f sima 34544 og í sima
34516 á föstudögum kl. 9—12.
Merkið kettina
Vegna þess hve alltaf er
mikið um að kettir tapist frá
heimilum sfnum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sína.
Áriðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
ar, sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa litla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
sfmanúmeri eigandans. Einnig
fást samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem í er miði með nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun,
arfélaga tslands).
Vestur
S. G
H. 4
T. K-G -4-3-2
L. 10-9-8-7-6-4
Austur
S. 10-8-5-4
H. 9-8-7
T. 9-7-5
L. D-3-2
Suður
S. A-9-6-2
H. A-D-10-5
T. Á-D
L. K-G-5
Vió annað borðið sátu belgísku
dömurnar N-S og hjá þeim varð
lokasögnin 6 hjörtu og vannst sú
sögn.
Við hitt borðið sátu hollenzku
dömurnar N-S og þær voru
ákveðnari, því lokasögnin varð 7
spaðar. Vestur lét út spaða gosa,
sem drepinn var f borði með
kóngi. Sagnhafi tók næst spaða
drottningu og þá kom i ljós hvern-
ig trompin skiptust og því var
eftirleikurinn auðveldur. Segja
má að sagnhafi hafi verið hepp-
inn að vestur átti háspil í trompi
sem einspil, þvi sé svo ekki tapast
spilið.
Hollenzka sveitin græddi 11 stig
á spilinu, en leiknum lauk með
naumum sigri Hollands 70:61 eða
12 stig gegn 8.
SJÁIST
með
endurskini
Utanríkisráðherra um Keflavikursjónvarpið:
Dauðageislinn