Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 33 Aðventukvöld í Hveragerði Hveragerði 6. des. Sunnudagskvöldið 8. desember klukkan 21 gengst kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandar- sókna ásamt sóknarnefnd Hvera- gerðiskirkju fyrir aðventukvöldi í kirkjunni. Auk kirkjukórsins koma fram barnakórar skólanna í Hveragerði, söngstjóri er Anna Jórunn Stefánsdóttir og Söng- félag Þorlákshafnar, söngstjóri Ingimundur Guðjónsson. Enn- fremur talar séra Gunnar Benediktsson og Einar Markús- son leikur á píanó. Georg. Færð góð AÐ SÖGN vegaeftirlitsins er færð á vegum yfirleitt góð. Syðri leiðin austur á firði er alveg fær, til Egilsstaða. Nyrðri leiðin er einnig fær, alla leið til Þórshafnar. Fært er um Snæfelisnes, vestur I Reykhólasveit. Fært er um byggðir á Vestfjörðum, en fjallvegir flestir ófærir. Þá eru Möðrudalsöræfi alveg ófær. MbUkaftxÁtiA Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 V E R Z LU N I N GEísiP" VANDAÐ OG FJÖLBREYTT ÚRVAL Dansklr herra- og dðmu- skðr Bátar til sölu 3, 5, 6, 7, 8. 9, 10, 1 1, 1 2, 14, 1 5, 1 7, 18, 20, 22. 26, 28. 30. 3 5. 37, 38, 39, 42. 44, 45, 46, 47, 48, 49, 50, 51, 52, 54, 56, 60, 62, 63, 65. 66, 67, 69, 71, 73, 75, 77. 80, 86, 90, 92, 104, 127, 147, 200, 216, 227. 250 tonn. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11, s. 14120. Nýjung fyrir alla fjölskylduna ... fljótt og auÓYclt Remington hárbursti og þurrka í senn, sem greið- ir, leggur og þurrkar hárið á örskammri stund. Öll fjölskyldan nýtur þess, ef slíkt tæki er til á heim- ilinu. Remington Family Styler HW 16 fæst með bursta og tveimur greiðum, sem nota má til skiptis. Árs ábyrgð. Remington Hot Camb HW 18 fæst í svörtum lit og hentugum ferða- umbúðum. Bursti og tvær greiður. Árs ábyrgð. oa&co Laugavegi I78 simi 38000 sperry»$=reaaington — merki sem tryggir gaeðin. Heimsfrægar glervörur, kunnar fyrir listfenga Hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvglið í verzlun okkar. j /TH% HÚSGAGNAVERZLUN ífuF} kristiáns siggeirssonar hf. \ae,0' Laugavegi 13 Reykjavik sími 25870 Eþíópíu söfnunin I Fellaskóla verður tekið á móti fatnaði í anddyri gagnfræðaskólans mánudag, þriðjudag og mið- vikudag milli kl. 5—8 síðdegis. Sóknarnefnd Fella og Hólasóknar Breiðholti III. Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi á bezta stað í bænum er til sölu að hluta eða öllu vegna sérstakra ástæðna. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dag þ. 13. þ.m. merkt: „Þagmælska — 7436". Nauðungaruppboð 2. og siðasta uppboð á Strandgötu 1 1 etri hæð Sandgerði, þinglesinni eign Halldóru B. Óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1 1. des. 1974 kl. 1 1.00 f.h. Sýslumaður Gullbringusýslu. Aðalfundur B.S.F.R. verður haldinn mánudaginn 9. desember n.k. kl. 20.30 í Dómus Medica. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.