Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 Ein ég s it og sauma Einu sinni áttu þessi orð rétt á sér. En ekki lengur. Þú ert ekki ein með nýju SINGER saumavélina við höndina, SINGER 760, fullkomnari en nokkru sinni fyrr. l 1 21)2(10 - - .......^ M • n n~n _v' Frítt með hverri SINGER 760 Fótur til að sauma alla stafina í stafféfinu. ^AIgerlega sjálfvirkur hnappagatasaumur. Talan er sett f fótinn og vélin saumar sjálfvirkt rétta stærð af hnappagötum. # Þræðingarspor, allt frá 1/2 cm til 5 cm langt. # Sérstakur fótur fyrir köflótt efni. # Hraðastillir á vélinni sjálfri. # Sjálfsmurð. # Sjálfvirk þræðing. VERÐ 45.573,00. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild Á niii ii a o ncvi/ i a v/ii/ cím oonnn ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR: Liverpool, Laugavegi 18 a, Domus, Lauga- vegi 91, Gefjun, Austurstræti, Dráttarvélar, Hafnarstræti 23, Véladeild SÍS, Armúla 3 og kaupfélögin um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar. Ibúöasalan Borg Laugavegi 84, sími 14430. 2ja—3ja herb. íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. 4ra—6 herb. ibúðir Mðvahlíð, Álfheimum, Skipholt, Ljósheimum, Rauðalæk, Kvist- haga, Hjarðarhaga, Seljavegi, Meistaravöllum, Breiðholti og viðar. Einbýlishús, raðhús og parhús á Reykjavíkursvæðinu. Mosfells- sveit, Kópavogi. Tilbúin og fok- held — gömul og ný. Sími 14430 Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 2ja, 3ja. 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖlu ýmsar stærð- ir fasteigna viðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo vel að l!ta inn. FASHIGNASALANI MOItMNHLABSIIISIM Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 M ALFLl T.\ I \GSSKR IFSTOFA! Guðntundur Pólursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 26200 Höfum kaupanda að sérhæð á 1. hæð i H liðar- hverfi. Höfum kaupendur að einbýlishúsum eða raðhúsum i Fossvogs eða Háaleitishverfi. Útb. 9 til 10. millj. Sérhæðir við Lindarbraut, Vallarbraut, Miklubraut, Bugðulæk Nýbýla- veg, Löngubrekku. Austurgerði. Hús í smiðum nokkur raðhús i Kópavogi fok- held og lengra komin. Raðhús á Seltjarnarnesi Einbýlishús í Mosfellssveit, Garðahreppi, Hveragerði. Raðhús í Fossvogi, Kópavogi. Jörfabakki 4ra herb. ibúð ásamt einu herb. i kjallara. Ásbraut 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Bíl- skúrsréttur. Hafnarfjörður 5 herb. sérhæð í tvibýlishúsi. Gott verð. Góð kjör. Hjallabraut 3ja herb. íbúð 95 fm i mjog góðu standi. Úrval fasteigna ávallt á söluskrá svo sem 2ja til 7 herb. íbúðir og sér- hæðir, einnig einbýlis- hús og raðhús gömul og ný. Kvöld og helgarsimi 42618. © y © © © l©l © 1©] Þ.S. HURÐIR TRÉSMIÐJA ÞORKELS SKÚLASONAR NÝBÝLAVEG 6 - KÓPAVOGI SÍMI 40175 Gjafavörur ffá Finnlandi Finnsk hönnun hefur vakið heimsathygli fyrir smekklegt útlit og hagkvæmt form. Auk hinnar velþekktu glervöru bjóðum við nú einstaklega fallega gjafavöru úr stáli — potta, pönnur, könnur, ofl. Einnig hin margeftirspurðu kerti frá Finnlandi. Komið og skoðið úrvalið. HUSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavcgi 13 Reykjavik sími 25870 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minní hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, aukþess sem plasti einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.