Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 Barnaskóbúöin Laugavegi 27, auglýsir Jólaskór á börnin Drengja-, telpna-, og barnaskór í glæsilegu úrvali Póstsendum — Sími 15599 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 1 1. des. kl. 8.30. Jólahugvekja Sigurður Haukur Guðjónsson. Tízkusýning frá Kjólaverzluninni Elsu. Jólamatarsýning frá Afurðasölu S Í.S. Glæsilegt jólahappdrætti. Aðgöngumiðar afhentir að Baldursgötu 9, mánudaginn 9. des. kl. 1—7, sími 11410. Allar konur velkomnar. VERSLIÐ í SUÐURVERI í Suðurveri getið þér notfært yður þjónustu eftirtal- inna verslana og þjónustufyrirtækja: Nýlenduvöruverslun, mjólkurbúð, kjötbúð, fiskbúð, grillstofa, gjafa- og snyrtivöruverslun, blómabúð, raftækjaverslun, skóbúð, barna- og kvenfataverslun, búsáhalda- og gjafavöruverslun, fatahreinsun, tiskuverslun, gullsmiður, hljómplötusala og sjónvarpsviðgerðir, hárgreiðslustofa, umferðarfræðsla ökumanna, tannsmíðastofa, Ijósmyndastofa, móttaka á prjónavörum, líkamsrækt. Verslið í Suðurveri Suðurver er á mótum Hamrahlíðar, Stigahlíðar og Kringlumýrarbrautar. Barnaskóbúðin Laugavegi 27 Verslið í Suðurveri Þríhjól Winther með skúffu og án 2 stærðir Barnahjól með og án hjálparhjóla ORNINN Spítalastíg 8, við Óðinstorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.