Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 NYKOMIN Borö fyrir saumavélar úr álmi, tekki, eik og hnotu Tegund 1010 fyrir skápvélar, verð kr. 1 1.700 Tegund 1010 fyrir töskuvélar, verð kr. 1 7.600 Tegund 1 040 fyrir töskuvélar, verð kr. 26.900 Báðir skáparnir fyrir töskuvélarnar eru með þriggja þrepa lyftiútbúnaði. 1. Neðsta staða: Vélin geymd 2. Miðstaða: Fríarmurinn á vélinni er nú jafn borðplötunni. 3. Efsta staða: Fríarmurinn fyrirofan. Með smávægilegum breytingum er einnig hægt að nota þessi borð fyrir flestar aðrar saumavélar. Innilegar þakkir til allra þeirra sem heimsóttu mig eða glöddu á annan hátt með góðum kveðjum og gjöfum á níræðisafmæli mínu þann 28. nóv. sl. Lifið heil, Jón Stefánsson Vopni. mRRGFHLDRR mÖGULEIKH VÐflR DIESEL Höfum til afgreiðslu úr vöruskemmu eftirtaldar stærðir LISTER dieselvéla. Hjálparvélar: 5, 6, 71/2, 8, 10, 12 og 15 hestöfl. Bátavélar m/gír og skrúfubún. 17!/2 og 26 hestöfl. Nánari upplýsingar: VELASALAN H.F. Garðastræti 6 s. 15401 og 16341. frá Eymundsson Já, í ár verður jólagjöfin frá Eymundsson, við bjóðum gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ennfremur bjóðum við mikið úrval af jólakortum og jólaskrauti. BÓKAVERZLUN. SIGFUSAR EYNUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REVKJAVÍK SÍMI: 13135 Full verzlun af sérkennilegum GJAFA VÖRUM Vorum aö taka upp: Sœnskan kristal frá KOSTA, kertastjaka frá ILLUMS BOLIGHUS og sœnsku keramik stytturnar og veggplattana vinsœlu frá JIE GANTOFTA. 0PIÐ ALLA DAGA FRAM AÐ JÓLUM TIL KL. 22. BIOMÍ V\l \riR Mafharstræti 3 5 Símar 12717 o<í 23317

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.