Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 21 Venslafólki minu og vinum þakka ég innilega margvislegan vináttuvott og gjafir á áttræðisafmæli mínu 29. nóvember s.l. Stjórnum Landssambands hestamannafélaga og Búnaðarfélags Mos- fellshrepps þakka ég sérstaklega auðsýndan heiður. Gudmundur Þorláksson, Seljabrekku. Muhammad Ali (Cassius Clay) segir: „Bullworker skapar meistarann” PRESIDENT, BULLWORKER. Dear Sir, I always get into shape for each fight with the Bullworker 2. Beliéve me, this marvel builds champions! Stncerdy, — y 'Týít--- Cassius uppljóstrar þjálfunar-leyndarmáli „Alltaf fyrir keppnir þjálfa ég mig með Bullworker-2, trúið mér, þetta undra-tæki skapar meistarann." Þetta eru góð meðmæli með Bullworker, sérstaklega þegar þau koma frá Cassius Clay eftir að hafa sannað yfirburða likamshreysti í viður- eigninni við Foreman, þegar hann endurheimti heimsmeistaratitil sinn. Bullworker tæki hentaröllum Bullworker-2 er bæði tog- og þrýstitæki SEM ÞJÁLFAR UPP FLEST ALLA viljabundna vöðva líkamans miðað við aðeins nokkra minútna æfingatima á dag. Þessvegna hentar Bullworker ÖLLUM bæði ungling- um sem fullorðnum hversu uppteknir sem þeir eru. Atvinnurekendur! Hafið Bullworker-tæki á vinnustað (kaffistofu o.fl.) fyrir starfsfólk ykkar. Líkamshreysti eykur afköst og lifshamingju. Góð og vinsæl jólagjöf Undanfarin ár hefur Bullworker-tæki verið vinsæl og vel þegin jólagjöf og verður það núna lika. Pantið timanlega — munið sjálfvirka simsvara okkar simi 44440 sem tekur á móti pöntunum hvenær sem er sólarhringsins. Sendum ókeypis 24 síðna litmyndabækling Hringdu i sima 44440 núna segðu nafn þitt og heimilisfang og við munum senda þér bæklinginn strax. Póstverzl. HEIMAVAL Box 39, Kópavogi Sími 44440 ÓVENJULEGT LEIKRITASAFN f JÓLAGJÖF Jólaljósin í Fossvogskirkjugarði Vegna fjölda fyrirspurna tilkynnist hér með að þar sem samningar hafa ekki tekist við stjórn kirkjugarða Reykjavikur um framhald á lýsingu grafreita i Fossvogsgarðinum, verður engin jólalýsing i garðinum á mínum vegum að þessu sinni. Ég þakka starfsfólki garðanna og þeim fjölmörgu sem hafa notfært sér þjónustu okkar i undanfarin 1 8 ár fyrir ánægjulegt samstarf. Guðrún Runólfsson. Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Ljósin verða afgreidd frá 18 þ.m. i kirkjugarðinum frá kl. 10—19 alla daga nema sunnudaga. Pantanir ekki teknar i sima og ekkert afgreitt á aðfangadag. Guðrún Runólfsson. úrval af fínum leðurtöskum '<<Æy Troöfull búö af: Kvöldtöskum Leöurtöskum Seölaveskjum Viniltöskum Seltum Innkaupatöskum Regnhlífum Feröatöskum Hönzkum Nýtt úrval af skjalatöskum (í litum) Gærulúffur og hanzkar á dömur og herra — VALIÐ SKINN Sendum ípóstkröfu Verzlið þar sem úrvalið er SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — SÍMI 15814 - REYKJAVÍK TOSKU-OG HANZKABÚÐIN TRYGVE NORDANGER ráRvloRí Í MOMVR3ÍÓ Fárviðri á Norðursjó Eftir Trygve Nordanger. Þýð. Guðm. Jakobsson. Hér segir frá atburðum í fárviðri sem geisaði á Norðursjónum dögum saman. Fjöldi skipa fórst, og björgunarafrek voru unnin sem viðfræg urðu og þóttu svo einstæð, að margir hlutu fyrir æðstu heiðursmerki. Við vitum næsta lítið um Norðursjó, annað en að þar fiskast síld. En þessi bók sýnir okkur vissulega á honum lakari hliðina. Trúlegt er að sjómenn okkar, sem þar eru meiri hluta ársins, sigli ekki alltaf „Drottins dyrðarkoppaiogn" Afburðamenn og örlagavaldar Æviþættir 20 mikilmenna sögunnar Þýðing: Bárður Jakobsson Það er ekki ofmælt, að í þessu bindi, sem í hinum fyrri, er mikinn og skemmtilegan fróðleik að finna um ævi og störf þeirra manna sem mikinn þátt hafa átt í að móta þá veröld, sem við lifum í. Fullyrða má að þetta eru eigulegar bækur á hverju heimili. AFBURBAMENN OG ÖRLAGAVALDAR Æviþættir tuttugu mikiimenna sögunnar Púll Hollbjörnsson STOLT LANDANS mmPmmm BffllV ilP Stolt landans Eftir Pál Hallbjörnsson í þessari bók er lýst á skemmtilegan hátt, minnisstæðri ferð með okkar góða Gullfoss til Miðjarðarhafslanda. Fjöldi skemmtilegra farþega kemur við þá sögu, enda þarf ekki vitna við, þar sem Karlakór Reykjavíkur var með i förinni. Fjölmargar myndir prýða bók- STÖRA □RAUMA RÁDIMIIMGA BÓKIIM Stóra drauma- ráðningabókin Þessi vinsæla bók, sem nú hefur verið endurprentuð, hefurverið öfáanleg um langt skeið. Alla langar að ráða draum sinn og þótt þessi bók eigi ekki svör við öllu, þá er þar ótrúlega margt að finna, enda er hún itarlegust sllkra bóka og viða leitað fanga við samningu hennar. Á VAIDI DEN,CE ROBINS, Gestapo Þýðing Óli Hermanns. nefnist nýja bókin eftir Sven Hazel. Það er óþarft að fjölyrða um hana, allar fyrri bækur hans, sem komið hafa út á islensku eru gersamlega horfnar og ef að vanda lætur verður þessi farin sömu leið, um miðjan desember Á valdi ástarinnar Valg. B. Guðmundsd. þýddi. Enn ein ný, hugljúf ástarsaga eftir Denise Robins. Vinsældir þessa höf- undar, hafa aukist ár frá ári og siðasta bókin var uppseld fyrir jól. Það eru margar ástarsögur á ma.rkaðinum og valið er oft erfitt, en það verður enginn fyrir vonbrigðum sem velur ,,Á valdi ástarinnar." ÆGISUTGAFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.