Morgunblaðið - 08.12.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974
23
Nýja bílasmiðjan
auglýsir
Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, rúðu-
ísetningar, málningu, sætasmíði, innréttingar
og klæðningar í allar gerðir bifreiða.
Nýja bílasmiðjan h. f.,
Tunguhálsi 2,
sími 82195 og 82544.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs og
Gjaldheimtunnar i Reykjavik verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á
nauðungaruppboði, sem hefst í Bæjarfógetaskrifstofunni að Álfhóls-
vegi 7, (2, hæð) mánudaginn 16. des. 1974 kl. 14: Roðflettingarvél
og fleira, tvær bilalyftur, peningaskápur, skjalaskápur og fleira, mjólk-
urkælir úr stáli, pökkunarvél og kælir, sjónvarpstæki, tveir isskápar,
hljómflutningstæki og segulbandstæki, útvarpstæki, íslendingasögur
og píanetta. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
BLÁFELL H.F.
BOX 242 Kópavogi,
sími 27033
Söluumboð fyrir Vestur-, Norður og Austurland,
Valdemar Baldvinsson,
heildverzlun,
Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-21330.
Vandlátir velja
HERRASNYRTIVÖRUR
black
jack
|Wer0iml>laíiU>
nucLvsmcBR
<gUr-«22480
Karlmannaföt nýkomin
Glæsilegt skandinaviskt snið.
Vönduð og falleg efni.
Verð 8990— kr.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
VR 5505L heitir hann þessi. VR 5505L er útvarpsmagnari, hvorki sá
stærsti né sá dýrasti sem um getur en hefur þó allt til að bera sem önnur
tæki helmingi dýrari hafa eingöngu. Það helsta er:
3 bylgjur, langbylgja, miðbylgja, FM-bylgja
2 hátalarakerfi, þannig að hægt er að hafa hátalarakerfi 1 . í stofu, kerfi
2 t.d. í borðstofu. Hægt er að hlusta á „Kvart" hátalarakerfið fyrir sig,
svo og auðvitað bæði í einu.
Einnig er hægt að hlusta á heyrartæki, hvort sem
verið er að hlusta á hátalara eða ekki. Þetta er
svolítið sem aðrir útvarpsmagnarar í verðflokki VR
5505L hafa ekki til að bera. Gangið sjálf úr skugga
um hvað, jafnvel I dag, er hægt að fá fyrir kr
45.500.000.
Faco
Hljómdeild
Láugavegi 89
sími 13008
YAMAHA mótorhjól
KYNNUM NOKKRAR GERÐIR AF
YAMAHA MÓTORHJÓLUM AÐ
BORGARTÚNI 29 f DAG, SUNNUDAG
FRÁ KL. 1 —6.
éiB/LABORG HF.
HVERF/SGÖTU 76 SÍM/ 22680