Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 9 r " i i i t w í — ——| úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI 24647. Við Óðinsgötu 2ja herb. kjallaraíbúð, sér hiti, sér inngangur. í Norðurmýri 2ja herb. kjallaraíbúð, laus fljót- lega. Við Vifilsgötu 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð. Sér hiti. í Breiðholti 4ra herb. falleg og vönduð ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæð- inni. Parhús við Leifsgötu, 6 herb. I kjallara eru 3 rúmgóð vinnuherb. Bíl- skúr, upphitaður og raflýstur. í Kópavogi 3ja og 4ra herb. ibúðir í tvíbýlis- húsum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. 26200 Við Kambsveg Sérhæð, efri, um 140 fm. 5 herb. Við Jörfabakka 3. herb. m/þvottaherb. ca. 85 fm. á 2. hæð. Við Æsufell vönduð 4. herb. íbúð á 4. hæð gott útsýni og góðsameign. Við Háaleitisbraut til sölu 3 íbúðir Við Háaleitis- braut. (búðirnar eru á 1, 3. og 4. hæð. Stærð þeirra um 1 15 —120fm. Við Bakkasel Fokhelt raðhús, samt. 250 fm. Höfum verið beðnir um að útvega góða 2ja herb. íbúð á gamla miðborgar- svæðinu. FASTEIGNASALiWI MORGIWBLABSHÍÍSIIVU Óskar'Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLllMMíSSkRIFSTOFA (íuðmundur Pétursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Við Eikjuvog 9érhæð 1 20 fm hæð í þríbýlishúsi. Stór stofa, rúmgott sjónvarpshol, 3 stór svefnherb., rúmgott eldhús og bað. Suðursvalir. Sérinn- gangur. Bilskúrsréttur. Góð lóð. Við Blöndubkka 3ja og 4ra herb. ibúðir með íbúðarherb. í kjallara. Við Dvergabakka 3ja herb. snyrtileg íbúð á 1. hæð. Innbyggður bilskúr i kjall- ara. 2ja herb. ibúðir við Blikahóla, Efstahjalla, Hjalla- veg, Vesturberg og Víðimel. Hafnarfjröður Við Smyrlahraun 3ja herb. íbúð i 4ra ibúða blokk. Bílskúrsréttur. Við Álfaskeið 3ja og 4ra—5 herb. íbúðir. Bil- skúrsréttindi. Við Sléttahraun 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Sérþvottahús. AflALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. 26600 í smíðum Eigum nokkrar íbúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk í Breið- holti II og III af stærð- unum 3ja—4ra og 5 herbergja. Til afhendingar frá 1 5. marz n.k. til 15. október n.k. Útborgun við samn- ing kr. 500 þús. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. ATH.: Umsóknafrestur um húsn.m.stj.lán renn- ur út 1. febrúar n.k. ★ Einnig eru á söluskrá eftirtaldar eignir, sem seljast fokheldar: ★ Efri hæð í tvíbýlishúsi við Dvergholt í Mos- fellssveit. Til afhend- ingar strax. ★ Raðhús við Engjasel í Breiðholti II. Mjög gott verð. ★ Raðhús á tveim hæð- um með innbyggðum bílskúr við Græna- hjalla í Kópavogi. Fokhelt nú þegar. ★ Einbýli /tvíbýli í Garðahreppi. Húsið er 2X125 fm. og kjallari. ★ Einbýlishús við Vest- urhóla. Stórt og glæsilegt hús. Fokhelt nú þegar. ★ Allar teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 27766 íbúðir óskast Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúðir i Vesturborginni. Einnig sérhæðir. Höfum fjölda góðra kaupenda að öllum stærð- um og gerðum ibúða á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. w FASTEIGNA 0G SKIPASALA Hafnarhvoli, v/Tryggvagötu. Gunnarl. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson, sölustjóri simi 27766, SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 24. Efri hæð og rishæð Alls 8 herb. séribúð ásamt bil- skúr á góðum stað i Austurborg- inni. Gæti losnað fljótlega. Einbýlishús um 160 fm ásamt bílskúr i Kópavogskaupstað. Nýleg sérhæð um 155 fm ásamt bilskúr i Kópavogskaupstað, vesturbæ. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir, sumar nýjar, nýlegar og með bilskúr. Til kaups óskast í Langholts- Voga- eða Smáíbúðarhveri. Steinhús sem væri með 4ra — 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð, sem mætti vera risíbúð. \vja fasteiarasalan Laugaveg 12QSSBSSZ utan skrifstofutíma 18546 Félaaslif 1.0.0.F. 1 = 1 561248'/2 = 9 — III I.O.O.F. 12 = 1561 248Vi = II Sunddeild Ármanns Aðalfundur verður haldinn sunnu- daginn 2. febrúar, kl. 16 i félags- heimilinu við Sigtún. Stjórnin. Filadelfia Vakningarvikan heldur áfram i kvöld og næstu kvöld. Ræðu- maður Enok Karlsson frá Sviþjóð. Þórsmerkurferð föstudaginn 24/1. kl. 20. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Simar: 19533 — 1 1798. Frá Guðspekifélaginu „Helgi lífsins", nefnist erindi, sem Torfi Ólafsson flytur i Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag 24. jan. kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Aðalfundur Kristilegs stúdentafélags verður föstudaginn 24. janúar að Amtmannsstig 2 b kl. 20. K.S.F. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói- Sími 12180 í smíðum 2ja og 4ra herbergja ibúðir til- búnar undir tréverk og málningu í Kópavogi. Hitaveita. Verð 2ja herb. 2.8 millj. útb. 1.6 millj. 4ra herb. 3.9 millj. útb. 2.5 millj. Gunnar Jónsson, lögmaður, Grettisgötu 19 a, simi 26613 — 42963. 27711 Parhús við Hlíðarveg 1 70 fm parhús, sem skiptist i 4 svefnberb, stofu o.fl. Útb. 4,5 millj.' Einbýlishús í smíðum í Hólahverfi 280 fm einbýlishús. Selst með góðum kjörum. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. Grunnur að einbýlishúsi í Vogum, Vatnsleysu- strönd grunnur að 135 fm einbýlishúsi og 45 fm bilskúr. Timbur fylgir. Teikn, og allar uppl. á skrifstof- unni. í Hliðunum 1 20 ferm. 4ra herb. m. bílskúr. Sérhitalögn. Útb. 3,5 millj. í Hlíðunum 4ra herbergja rúmgóð ibúð (1 20 fm) á 2. hæð með 35 fm bað- stofulofti. Nýlegar innréttingar. Útb. 3,5 milljnir. Við Laugarnesveg 4ra herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Útb. 3 millj. Risibúð við Bröttukinn 3ja herbergja rúmgóð, falleg ris- ibúð. Útb. aðeins 2 milljónir. Við Háaleitisbraut 2ja herb. falleg kj. ibúð. Útb. 2,3 millj. Við Kleppsveg 2ja herbergja falleg íbúð á 8. hæð. Góðar innréttingar. Útb. 2,0 millj. Sérhæð óskast Höfum kaupanda að sérhæð i Reykjavik með 6—8 millj. kr. útborgun. EícnðmíöaJnin VONARSTRÆTI 12 simí 27711 StWustjóH: Sverrir Kristlnsson EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í miðborginni. Sérinngangur. Getur orðið laus fljótlega. Útborgun aðeins 1 milljón, sem má skipta. 3ja herb. ibúð é 1. hæð við Hraunbæ. íbúðin er öll mjög vönduð lóð frágengin. 4ra herb. ibúð á 3. hæð i Háaleitishverfi. Bilskúr fylgir. (búðin getur verið laus mjög fljótlega. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Blönduhlíð. (búðin er nýstandsett. Ný teppi. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Dvergabakka. Lagt fyrir þvottavél i baði. Mjög gott útsýni. Stór bilskúr fylgir. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 3f1m'0uní)Iat>ið margfoldor morkad uöar SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu Sérhrtaveita, sérþvottahús Vorum að fá í sölu 5 herb. úrvalsendaíbúð við Hraunbæ á 2. hæð 117 fm. Tvennar svalir. Vönduð harðviðarinn- rétting (palisander). Nýteppalögð með sérhitaveitu og sérþvottahúsi. Útsýni. Nánari upplýsingar á skrifstofu- unni. Húseign í Austurbænum með 3ja herb. íbúð á 1. hæð og 3ja herb. glæsilegri íbúð á 2. hæð. (Öll endurnýjuð). Ris með góðu íbúðarherb., geymslum og fl. 30—40 fm vinnupláss fylgir, auk bílskúrs. Hornlóð. (Eignarlóð). Nánari upplýsingar að- eins á skrifstofunni Við Stóragerði 3ja herb. góð kjallaraíbúð í enda. Vel með farin. Teppa- lögð með harðviðarinnréttingu. Ný og glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Næstum fullgerð. Frágengin sameign. Útsýni. Skrifstofuhúsnæði Vel staðsett í borginni óskast. Leiga kemur til greina. Með 4 svefnherbergjum 5—6 herb. íbúð eða íbúðarhæð óskast. Má vera i Kópavogi Traustur kaupandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Ennfremur að hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óska'st nýleg húseign með tveim íbúðum. Ennfremur sérhæð. AIMENNA Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.