Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 17
? Ví ÍIA UTVARP Guðjón Ingvi Stefánsson, Borgarnesi, Sigurður Sigurðs- son, Stóra-Lambhaga og Valdimar Indriðason, Akranesi. Umræðunum stýrir Magnús Bjarnfreðsson. 21.40 Isbrjóturinn Tséljúskin Sovésk heimildamynd um hrakninga skips ( haffs árið 1934. Rakin eru tildrög þessara atburða og lýst björgun áhafn- ar og farþega. Einnig er ( myndinni rætt við nokkra af þeim, sem hér komu við sögu. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 31. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Lifandi veröld Fræðslumyndaflokkur frá BBC um samhengið ( ríki náttúrunn- ar. 2. þáttur. Lffið á gresjunni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðna- son. 21.55 Villidýrin Breskur sakamálamyndaflokk- ur. 5. þáttur. Listaverkarán Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok : > r.' rr. I Cf A. i ö /! U DH O M SUNNUD4GUR 26. janúar 1975 18.00 Stundin okkar I þættinum er mynd um Önnu litlu og frænda hennar. Söng- fuglarnir taka (agið og Hanna Valdís syngur kisuvfsur. Flutt verður saga með teikning- um úr bókinni „Við Álftavatn" og einnig sjáum við mynd um Robba eyra og Tobba tönn. Loks verður svo farið í fugla- skoðunarferð út á Hafnarberg á Reykjanesskaga. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristín Páls- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Lffsmark Kvikmynd, sem Þorsteinn Jóns- son og Ólafur Haukur Sfmonar- son hafa gert fyrir Sjónvarpið um nokkur ungmenni, sam- býlishætti þeirra og lffsskoðan- ir. 21.00 Umræður f sjónvarpssal um efni myndarinnar á undan. Umræðunum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson. Þátttakendur auk hans: Gestur Guðmundsson, háskólanemi, Helgi Þórðarson, verkfræðingur og Hjálmar W. Hannesson, menntaskóla- kennari. 21.30 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokk- ur um vfsindamenn fyrri alda og uppgötvanir þeirra. 5. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. Hér greinir frá Galileo Galilei og kenningum hans. (Nordvision — Finnska sjón- varpið 21.45 Nýárskonsert f Vfnarborg Fflharmonfusveit Vfnarborgar leikur lög eftir Johann Strauss. Stjórnandi Willy Boskovsky. (Evrovision — Austurrfska sjónvarpið) 22.55 Vesturfararnir Endursýning Áttundi og sfðasti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.45 Að kvöldi dags Séra Valgeir Ástráðsson flytur hugvekju. 23.55 Dagskrárlok /VlþNUD4GUR 27. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 17. þáttur. Mælt og vegið Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 16. þáttar: James tekur skip á leigu og siglir með vörur til Jómfrúar- eyja. Einn skipverja, Jessop að nafni, er mikill baráttumaður fyrir bættum hag sjómanna. Hann kennir James um, þegar háseti fellur fyrir borð og drukknar, og hyggst taka til sinna ráða, er heim kemur. Það ber og til tfðinda, að Callon og sonur hans farast f eldsvoða og Emma Callon erfir allar eignir frænda sfns. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 L4UG4RD4GUR 1. febrúar 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir U m s j ó n a r m a ð u r Ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna langsokkur Sænskur myndaflokkur, byggð- ur á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 4. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Elsku pabbi. Nýr, breskur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk Patrick Cargill, Natasha Pyne, Ann Halloway og Noel Dyson. 1. þáttur. Þetta er konan þfn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.00 Barnasýning f Fjölleika- húsi Billy Smarts Breskur þáttur frá fjölleika- sýningu, þar sem börn og dýr leika margvfslegar listir. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dðttir. (Evróvision — BBC) 21.55 Meðofurkappi (The Lusty Men) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk Susan Hayward, Arthur Kennedy og Robert Mitchum. Þýðandi Jón O. Edwald. Aðalpersóna myndarinnar er kúreki, sem hyggst afla sér fjár og frama með þvf að leika listir sínar á sýningum, en kona hans er þessu mótfallin og lifir f stöðugum ótta um, að slys hljótist af. 23.40 Dagskrárlok. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur, byggður að hluta á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 4. þáttur. Kerruna fyrir klárinn Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 20.55 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um mál- efni dreifbýlisins. 4. þáttur. Vesturland Þátttakendur: Alexander Stefánsson, Ólafs- vfk, 21.25 Iþróttir Meðal annars myndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Hefur grænmeti lækninga- mátt? Fræðslumynd um skipulegar föstur og grænmetisneyslu og möguleikana til að lækna sjúk- dóma, eða fyrirbyggja þá, með slfku mataræði. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Dagskrárlok A1IÐMIKUDNGUR 29. janúar 1975 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Leyndardómar dýrarfkis- ins. Bandarfskur fræðslumynda- flokkur um eiginleika og lifnaðarhætti dýra. 1. þáttur. Lffsbaráttan Þýðandi og þulur Guðrún Jörundsdóttir. 18.50 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Flagð undir fögru skinni ÞRIÐJUDKGUR 28. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Ur dagbók kennara (Diario di un Maestro) ftölsk framhaldsmynd f fjórum þáttum, byggð á skáldsögu eftir Albino Bernardiní. 1. þáttur. Leikstjóri Vittorio De Seta. Aðalhlutverk Bruno Cirino, Marisa Fabbri og Nico Cundari. Þýðandi Jón Gunnarsson. Aðalpersónan er ungur barna- kennari, sem að loknu námi fær stöðu við skóla f fátækra- hverfi f Rómaborg. Drengirnir, sem hann á að uppfræða, eru f efsta bekk skólans og ekki sér- Iega leiðitamir. 21.40 Þvf fer f jarri Skemmtiþáttur með stuttum, leiknum atriðum og ýmiss kon- ar blönduðu efni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.