Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 25 Kristján Sveinn Helgason, minning Allt líf deyr einhverntímann, líf sem fæðist veit það eitt með vissu, að dauðinn verður ekki um- flúinn. En þrátt fyrir nálægð hans er það samt svo, að aldrei erum við sátt við komu hans og allra síst þegar hann vitjar þeirra, sem eru fullir af fjöri í blóma lífsins, með válegum hætti eins og oft vill verða. Fyrir skömmu gerðist sá sorgar- atburður, að minn kæri vinur og félagi Kristján Sveinn Helgason lést með sviplegum hætti ásamt öðrum þeim, sem lifiðlétui flug- slysi 17. þessa mánaðar. A einu andartaki hjó dauðinn skarð i raðir okkar, skarð sem aldrei verður bætt, sjö samferðamenn, allir í blóma lifsins, eru nú tregaðir og syrgðir af stórum hópi ástvina og kunningja. Vinátta okkar Kristjáns Sveins hefur staðið lengi. I sextán ár hef ég notið samveru þessa glaðværa og kraftmikla góða drengs, eða allt frá þvi við hófum nám saman í Reykholtsskóla í Borgarfirði. Kristján Sveinn var að mörgu leyti óvenjulegur maður. Allt það sem hann tók sér fyrir hendur, bar vott um einstaka hugkvæmni og áræðni og öllu fylgdi hann eftir þar til takmarkinu var náð. Þessara eiginleika hans varð ég aðnjótandi i rikum mæli i öllu okkar samstarfi, sérstaklega hin síðari ár. Fjölskyldur okkar tengdust þá traustum vináttu- böndum i starfi og leik, komu þá best i ljós góðir kostir hans og heilindi. Kristján Sveinn var fæddur 8. febrúar 1945 og því orðið 30 ára innan fárra daga hefði hann lifað. Þrátt fyrir svo skamma ævi er það lýsandi dæmi um atorku hans og hæfileika, að hann var orðinn umsvifamikill at- hafnamaður í viðskiptalífi og skildi eftir sig blómlegt fyrirtæki 1-X-Z-1-X-I 21. leikvika -— leikir 18. jan. 1975. Úrslitaröð: 2 11 — 2x1 — 1x2 — x 2 x 1. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 30.000.00 855+ 13173 35096 37545 38751+38759+ 38978 5022 13417 36812 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 1.500.00 220 9054 13636 36098 36919 38276 38751 + 1255 9481 13796 36099 37005 + 38305 38751 + 1438 9874 1 3797 361 15 37056 + 38540 38753 + 2376 10151+ 13843 36116 37108 + 38620 38753 + 2855 10163 13864 36117 37285 38643 38753 + 3681 1 1550 35673 + 36251 37288 38681 38757 + 4176 11582 35720 36251 37347 38732 + 38759 + 5838 + 11615 + 35835 36641 3741 1 38733 + 38759 + 5935 + 11787 35991 36728 37566 38739 + 38810 + 6393 12707 35966 36813 37956 38741 + 38810 + 6984 12748 36096 36815 38022 + 38742 + 38830 7023 13546 36097 36895 38023 + 38751 + ; + nafnlaus Kærufrestur er til 10. feb. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku verða póstlagðir eftir 1 1. feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK er hann svo sviplega var burt kallaður. Ég vil í þessari fátæklegu kveðju færa Kristjáni Sveini inni- legar þakkir fyrir samveruna, tryggiyndi hans og vináttu i minn garð og minnar fjölskyldu og votta eftirlifandi eiginkonu hans Guðríði og börnum, móður hans Sólveigu og öðrum ástvinum mina dýpstu samúð i sorg þeirra. Svo og öllum þeim sem um sárt eiga að binda eftir hið hörmulega slys. Missir þeirra er mikill. Kveð þig í hinsta sinn kæri vinur. Friðrik Weisshappel. — Minning Lúðvík Framhald af bls. 27 áhuga og bjartsýni um framtíð sins nýja fyrirtækis. Var greini- legt að hann hafði lagt vandlega niður fyrir sér hinar ýmsu hliðar rekstursins. Morguninn 17. janúar lagði hann í sína hinztu för ásamt með- eiganda sinum og vini, Kristjáni, og starfsfólki Rafmagnsveitna ríkisins, öll að gegna sínum skyldustörfum. Förinni var heitið á Snæfellsnes, en lykkja lögð á leiðina, að þvi er virðist til að skoða raflínuna til Vesturlands. Liggur hún um sæstreng yfir Hvalfjörð frá Hjarðarnesi. Þar endaði þessi för, sem eftir öllum kringumstæðum hefði átt að verða venjuleg hversdagsferð og hvergi teflt i tvisýnu. Hvort sem hér hefur verið að verki svipti- vindur, tæknileg bilun, eða hvort- tveggja, þá er ég þess fullviss, að Lúðvík hefur til síóustu stundar haldið sjálfstjórn og reynt að ná valdi á vélinni og afstýra slysi. Þannig getur það, sem að morgni dags virðist einungis venjulegur starfsdagur, breytzt í dag sorgarinnar. Heima bíða for- eldrar, eiginkona og börn og um síðir kemur vitneskjan um, að sá er fór til starfa að morgni kemur ekki aftur. Mikil er sorg og missir vandamanna, foreldra og vina, að góðum dreng, en mestur er missir drengjanna þriggja er hafa misst föður sinn. Fráfall Lúðviks hefur skilið eft- ir tóm í hjörtum okkar allra. Bergsteinn Gizurarson. Afmælis- og minningar- greinar ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á ( miðvikudagsblaði, að berast í sfðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera f sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — r- I - < m LITAVER LITAVERS- ygppj XI 1 I Þetta er staðreynd: > < m 0c LU > Tollalækkun, erlend lækkun, 1 < Litavers-staðgreiðsluafsláttur. I Litavers-kjörverð í öllum teppabirgðum okkar, > < m QC LU sem eru 25 þús. ferm. Til afgreiðslu strax úr 23 > < H; Tollvörugeymslu. 1 m -J I Lítið við í Litaveri — LítclVGr, H > < m CC LU > < það hefur ávallt borgað sig. Qrensásvegi 18. 23 1 Zj LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — H (£> N QD Gagnkvæmt tryggingafélag ? Já, Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingarelag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.