Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 20
f V- (‘Y'U /AW' ..V». ..X' .0Kt Aij 'i VTi) DHQfjl MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1975 20 © SUNNUD4GUR 26. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bsn. 8.10 Fréttir g veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveitin Philharmonia leikur tón- list eftir Kurt Weill og Johann Strauss; Otto Klemperer stjórnar. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Konsert i F-dúr fyrir fiðlu, orgel og strengjasveit eftir Vivaldi. 1 Musici leika. b. Arfa, récitativ og dúett úr Kantötu nr. 21, ,4ch hatte viel Bekummernis“, eftir Bach. c. Húmoreska op. 20 eftir Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. d. Sinfónfa nr. 1 í c-moll op. 11 eftir Mendelssohn. Fílharmónfusveit Berlfnar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Úr sögu rómönsku Amerfku Sigurður Hjartarson skólastjóri flytur fjórða hádegiserindi sitt: Andeslönd og Paraguay. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Gerður Steinþórsdóttir kennari ræður dagskránni. 15.00 M iðdegistón leikar a. Frá tónlistarhátfðinni f Helsinki f sumar. Flytjendur: Alfred Brendel pfanóleikari og Sinfónfuhljómsveit Vfnarborgar. Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. 1. ,JEgmont“-forleikurinn eftir Beet- hoven. 2. Pfanókonsert nr. 20 f d-moll (K466) eftir Mozart. b. Sinfónfa nr. 54 í G-dúr eftir Hay dn. Hljómsveitín Philharmónfa Hungarica leikur; Antal Dorati stj. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Beín Ifna Umsjónarmenn: Arni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. 1 þessum þætti svarar Sigurbjörn Þorbjörnsson rfkis- skattstjóri spurningum hlustenda um álagningu skatta og skattaframtal. 17.15 Mormónakórinn syngur lög eftir Stephen Foster Stjórnandi: Richard P. Condie. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku“ eftir Böðvar frá Hnffs- dal. Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunnar. 18.00 Stundarkorn með pfanóleikar- anum Gary Graffman, sem leikur verk eftir Mózart. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns- son og Sigurður Hjartarson. 19.55 Isienzk tónlist a. Pfanókonsert f einum þætti eftir Jón Nordal. Höfundur og Sinfónfuhljóm- sveit (slands leika; Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Fjórtán tilbrigði um fslenzkt þjóðlag og Dans eftir Jórunni Viðar. Höfundur leikur á pfanó. c. Trfó f a-moll fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingóifsdóttir, Páll Gröndal ogGuð- rún Kristinsdóttir ieika. 20.30 Finnska skáldkonan Kerstin Söderholm Þóroddur Guðmundsson segir frá skáldkonunni og Margrét Helga Jó- hannsdóttir les úr Ijóðum hennar f þýðingu Þórodds; sfðari þáttur. 21.00 Kvintett í A-dúr op. 114 „Siiunga- kvintettinn“ eftir Franz Schubert Artur Schnabel og Pro Arte kvintettinn leika. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. /HN4UCU1GUR 27. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfini kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóieikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra óskar J. Þor- láksson dómpróf. flytur (a-v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sína á sögunni J Heiðmörk“ eftir Robert Lawson (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Dr. Stefán Aðalsteinsson greinir frá búfjárrann- sóknum f Rannsóknarstofum landbún- aðarins. lslenzkt mál kl. 10.40: Endurt. þáttur Jóns Aðalst. Jónssonar cand. mag. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsyeit- in Philharmónfa leikur Francesca da Rimini“, fantasfu fyrir hljómsveit op. 32 eftir Tsjafkovský / John Browning og Sinfónfuhljómsveitin f Boston leika Pfanókonsert nr. 2 op. 16 eftir Prokofjeff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: óperutónlist eftir Mozart Cesare Siepi, Birgit Nilsson, Leontyne Price, Cesare Valletti, Fernando Corena og Eugeniá Ratti syngja atriði úr „Don Giovanni“ Fflharmónfusveitin f Vfn leikur undir: Erich Leinsdorf stjórnar. Konunglega fflharmónfu- sveitin f London leikur forleik að „Idomeneo“; Colin Davis stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorníð 17.10 Tónlistartfmi barnanna ólafur Þórðarson sér um tímann. 17.30 Aðtafli Ingvar Ásmundsson menntaskólakenn- ari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Finnur Birgisson arkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækning- ar, I. Jón Gunnlaugsson læknir talar um heimilislækna fyrr og nú. 20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Kvöldtónleikar Miroslav Stefek og Sinfónfuhljómsveit- in f Prag leika Hornkonsert nr. 5 f F-dúr eftir Jan Václav Stich-Punto; Bohumfr Liska stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blandað f svartan dauðann" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma hefst Lesari: Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur. 22.25 Byggðamáll Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn 22.55 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDkGUR 28. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Víglunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „1 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög milli liða. Fískíspjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tóniist frá liðnum árum. Hljóm- plötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna, — fyrsti þáttur: Viðbrögð foreldra. Umsjónarmaður: Gfsli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar: lslenzk tónlist. A. „Svipmyndir fyrir pfanó" eftir Pál Isólfsson, Jórunn Viðar leikur. B. Lög eftir ýmsa höfunda, Margrét Eggerts- dóttir syngur; Jónína Gfsladóttir leik- ur á pfanó. C. Tvær rómönsur eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Stein- grfmsson leikur á fiðlu og Ólafur Vign- ir Albertsson á pfanó. D. Lög eftir Sigfús Halldórsson. Guðmundur Guðjónsson syngur; höfundurinn leikur á pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminm Finnborg Scheving og Edda Sigurbjörnsdóttir sjáum tfmann. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þúsund lækja land Haraldur ólafsson lektor flytur erindi um Kóreu. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverris- son kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefánsson sér um fræðsluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmofar um Nýja testa- mentið. Dr. Jakob Jónsson talar um opinberunarritin og spádómana. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (2) 22.35 Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævi- saga Theódórs Friðrikssonar, Gils Guðmundsson les (22). 22.45 Harmonikulög, Charles Magnante leikur. 23.00 Á hljóðbergí Basil Rathbone les kvæði og sögur eftir Edgar Allan Poe. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDNGUR 29. janúar 7.00 Morgunútvarp, Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfglunds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar ,4 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 0.45. Létt lög milli Iiða. Frá kirkjustöðum fyrir austan kl. 10.25: Séra Ágúst Sig- urðsson talar um Vallanes á Völlum. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntón- leikar kl. 11.00: Claude Monteux flautuleikari og St. Martinin- the-Fields hljómsveitin leika konsert f D-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal eftir Quantz / Ingrid Hábler leíkur pfanósónötu nr. 2 eftir Bach / Jfrf Horák, Jaroslav Micanfk og hljóð- færaleikarar úr Tékknesku ffl- harmónfusveitinni og sinfónfuhljóm- sveitinni leika Serenötu f C-dúr fyrir tvö klarínó, strengjasveit og fylgirödd eftir Vejvanovsky / Concert Arts hljómsveitin leikur „Glaðlyndu stúlk- urnar", ballettmúsfk eftir Domenico Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (2). 15.00 Miðdegistónleikar Osian Ellis og sinfónfuhljómsvelt leika Hörpu- konsert eftir Glfer. Fflharmónfu- sveitin f Los Angeles leikur „Petrushka", ballettmúsfk eftir Stravinský. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku" eftir Böðvar frá Hnffsdal. Valdimar Lárusson les (2). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tjaldað f Evrópu Jónas Guðmunds- son rithöfundur segir frá; annar þáttur. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Einar Kristjánsson syng- ur fslenzk lög. b. Þorrablót að fornu og nýju, Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum segir frá c. Bólu- Hjálmar og önnur kvæði eftir Sigurð Gíslason, Baldur Pálmason les. d. Brotajárn Hjörtur Pálsson flytur frá- sögu eftir Þorstein Björnsson frá Hrólfsstöðum. e. Molarnir laða, Kristján Þórsteinsson les stutta frá- sögn eftír Jón Arnfinnsson af sam- skiptum hans við mýs og refi. f. Tvö ævintýr eftir Stephan G. Stephansson Ævar R. Kvaran les. g. Haldið til haga, Grfmur M. Helgason forstöðumaður handrit adeildar landsbókasafnsins flytur þáttinn. h. Kórsöngur Árnes- ingakórinn syngur fslenzk lög. Söng- stjóri: Þurfður Pálsdóttir. Pfanó- leikari: JónínaGfsladóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Lestur Passfusálma (3). 22.25 Leiklistarþáttur f umsjá örnólfs Arnasonar. 22.55 Nútfmatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 30. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfglundsdóttir les framhald sögunnar ,4 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son talar öðru sinni við dr. Björn Dag- bjartsson forstjóra Rannsóknarstofn- unar fiskiðnaðarins. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.22 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna — annarþáttur: Þjálfun Umsjónarmaður: Gfsli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar Julian Bream leikur á gftar Forleik op. 61 og Sónötu í C-dúr op. 15 eftir Giuli- ani. Werner Krenn syngur lög eftir Schu- mann. Erik Werba leikur undir. Félagar í Vínaroktettinum leika Nónett f F-dúr op. 31 eftir Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Helga Jóhannsdóttir stjórnar Farið verður með þulur og flutt þjóð- lög. 17.30 Framburðarkennsla f ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal: Manuela Wiesler og Snorrí Birgisson leika Sónötu fyrir flautu og pfanó eftir Philippe Gaubert. 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið" eftir Guðmund Danfelsson Gert eftir samnefndri sögu. Þriðji þáttur: Vorkólgan og batinn. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar sem fer með hlutverk sögumanns: Katrfn Henningsen ..Valgerður Dan Frú Ingveldur ....Helga Bachmann JónaGeirs .........Kristbjörg Kjeld Hús-Teitur ........Bessi Bjarnason Gróa f Stétt......Brfet Héðinsdóttir Tryggvi Bólstað................... .............Guðmundur Magnússon Aðrir leikendur: Anna Kristfn Arn- grfmsdóttir, Gfsli Halldórsson og Guð- björg Þorbjarnardóttir. 20.55 Ensk barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátfðinni í haust Flytjendur: Flæmska kammersveitin, Eugéne Ysaye strengjasveitin og Heather Harper sópransöngkona Stjórnandi: Lola Bobesco. a Leikhústónlist eftír Henry Purcell. b. Forleikur eftir Thomas Augustine Arne. c. „Silete venti", kantata eftir Georg Friederich Hándei. 21.40 ,j£g leik á orgel fyrir föður minn“ Ljóðaþáttur f samantekt og flutningi Geirlaugar Þorvaldsdóttur og Jóns Júlfussonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (4). 22.25 Kvöldsagan: ,4 verum", sjálfsævi- saga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (23). 22.45 (Jr heimi sáiarlffsins Annar þáttur Geirs Vilhjálmssonar sálfræðings: Slökun. 23.15 Létt músik á sfðkvöldi a. Ungversk sfgenahljómsveit leikur. b. Felix Leclerc syngur nokkur frönsk lög. c. Arthur Spink leikur skosk þjóðlög á harmoniku. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDÞGUR 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morbunstund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfglundsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni ,4 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. ,41in gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir K jartansson sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Chamber Harmony hljómsveítin tékkneska leik- ur Serenötu fyrir blásarasveit, kné- fiðlu og bassafiðlu op. 41 eftir Dvorák / Arthur Grumiaux og Lampureux hljómsveitin f Parfs leika Fiðlukonsert nr. 4 f d-moll eftir Paganini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tílkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar Birgit Nilsson, John Aldis kórinn og Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja atriði úr þremur óperum eftir Wagner: „Hollendingnum fljúgandi", „Rienzi“ og „Álfunum". Herbert von Karajan stjórnar flutn- ingi á Ungverskri rapsódíu nr. 2 eftir Liszt. Gary Graffman leikur ,Á«a Chasse", etýðu nr. 5 eftir Paganini/Liszt. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorníð 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Strákarn- ir, sem struku“ eftir Böðvar frá Hnffs- dal. Valdimar Lárusson les (3). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Sónata nr. 3 f A-dúr fyrir knéfiðlu og pfanó op. 69 eftir Beethoven Mstislav Rostroprovitsj og Svjatoslav Rikhter leika. 20.25 Islenzk fræði á krossgötum Einar Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.10 Dansar eftir Rimský-Korsakoff, de Fallao.fl. Rawicz og Landauer leika fjórhent á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blandað f svartan dauðann** eftír Steínar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leíkari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Pssíusálma (5) 22.25 Húsnæðis- og bygginarmál ólafur Jensson sér um þáttinn 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónsson og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 1. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Veðrið og við kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veðurfr. talar. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Bryndfs Vfg- lundsdóttír ies framhald sögunnar ,4 Heiðmörk" eftir Robert Lawson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tíu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 14.15 Að hlusta á tónlist, XIV Atli Heim- ir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarn- freðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). (slenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.45 Evrópumeístarakeppnin f hand- knattleik. Sfðari leikur FH og Vor- wárts. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik f Frankfurt an der Oder. (17.15 Tónleikar). 17.30 Sögulestur fyrir böru Vilborg Dag- bjartsdóttir les kafla úr bókinni „Barn- æska mfn“ eftir Maxim Gorki f þýð- ingu Kjartans Ólafssonar. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.35 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Meira öryggi býður enginn" Þáttur um auglýsingar f umsjá Ingólfs Margeirssonar og Lárusar óskars- sonar; síðari hluti. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Hengilásinn", smásaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Höfundur les. 21.40 Létt tónlist frá finnska útvarpinu Sinfóníuhljómsveit úrvarpsins leikur; Kari Tikka st jórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dánslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.