Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 raCHnUtfA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn KVJl 21. marz.—19. aprfl Hikaðu ekki við að spyrja aðra ráða, þegar þú ert f vandræðum. Hafðu ekki áhyggjur þó ekki gangi allt eins og f sögu, minni háttar frávik kunna að ergja þig, en haldirðu ró þinni verður árangur- inn eins góður eða betri en þú átt von á. Nautið 20. apríl — 20. maí Það virðist heldur órólegt í kringum þig f dag og hugsanlegt að þú verðir fyrir óheppilegum áhrifum einhverra, sem reyna að leiða þig á villigötur, sitja jafn- vel á svikráðum við þig — en meðfæddur heiðarleiki þinn og góð dómgreind ætti að vega þungt f þessum viðskiptum. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þú verður að leggja sérstaklega hart að þér f dag, þvf að ýmislegt kann að koma á daginn, sem þú ekki áttir von á. Láttu ekki skyndilegar breytingar koma þér úr jafnvægi. Varastu eyðslusemi. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Slakaðu dálftið á og gefðu þér tfma til að fhuga ráðagerð, sem getur skipt miklu máli fyrir þig f starfi. Þú kannt að finna aðferð, sem gefst betur en þær sem þú hefur notað til þessa. Hafirðu peninga undir höndum ættirðu að fjárfesta þá skynsamlega. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Næsta vika virðist ætla að verða þér annasöm en þú getur búið þig undir hana með því að hefjast strax handa og Ijúka af verkum, sem hlaðizt hafa upp óunnin, síðan væri gott að gera vinnuáætlun — ella er hætt við, að þú lendir f vandræð- um. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Framkvæmdasemi og metnaður Jómfrú- arinnar ætti að fá notið sfn prýðilega þessa dagana. Dagleg störf verða sem leikur einn og nú er upplagt að gera langtfmaáætlun og nýta tfmann sem bezt. R4'k\ Vogin 23. sept. • • 22. okt. Misstu ekki móðinn þó þér finnist heldur órólegt f kringum þig og Iftið miða nauð- synlegustu störfum. Gerðu þér grein fyr- ir ástandinu og reyndu að finna hvernig bezt er að leysa vandamálin. Leitaðu ráða hjá góðum vini. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú færð óskir þfnar uppfylltar, ef þær eru innan sanngjarnra marka. Sfðdegis getur svo farið, að þú hittir manneskju, sem verður þér seinna meir til mikillar hjálpar. Boga/naðurinn 22. nóv. — 21. des. Nauðsynlegt er aó þú reynir að skilja skoðanir annarra, sem þér verða kynntar f dag. Gerðu þér grein fyrir, að þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Steingeitin ZmS 22. des.— 19. jan. Þú hefur gott af þvf að beina huganum frá ákveðnum persónulegum málum, sem gert hafa þér gramt f geði. Heppilegt væri að þú tækir til við einhverja tóm- stundaiðju, sem þú hefur ánægju af. Vatysberinn 20. jan. — 18. ftb. Forðastu deilur og reyndu að vera sæmí- lega sáttur við sjálfan þig þó þér finnist ýmislegt á bjáta. Sýndu umburðarlyndi og lipurð, þá Ifður þetta hjá — stirfni og önuglyndí gera bara illt verra. Láttu ekki storka þér svo þú látir þér um munn fara eitthvað, sem þú sfðar sérð eftir. ■JIM Fiskarnir 19. feb. — 20. ma Þó þér finnist upphefð að þeim verkefn- um, sem þér eru falin skaltu varast að taka þau að þér nema að vel athuguðu máli. Þú verður að vera þvf viðbúin að fórna þeim tfma og kröftum, sem þau krefjast, ella getur þú ekki leyst þau sómasamlega af hendi og það reynist þér óheppilegt til lengdar. TIIMVSI1 Já, en. htrra Carretdas, h\zað mv3 faraaq- urinn okkar og aUa farse&ía/ta 7 Og svo erTobbi mtb ...oq hann er óró- /ogur farþeqi... t //a Tobbi... Oro-1 tegur..já #«» O /* * \ r \ o n • • f Horfinn út úr h 'ándunum ó már. w Hann þolir ekkr a3 ganqa / bandi og hefur rtoqqó ÓJ/na / 5 undur. \Jer3 að toita. Styttu seinna á upplýsinqa pjonustu Spi'Ulans..^------— Z^EQHELT P>ú VAERiR AO OEVJA! EKKI ALOriLS,VINUR, BG ROTAÐIST BARA OO SNERI A MIÍR HANDLE6S- . . ÍNN ES N-ilT þESSVEL I AO L>TA STJANA * SVONAVIOMI6. . ES HAFÐI UPP 'A STyTTuþjÓFIMUM. SAKAÐUR UM MORÐ - TILRAUN VIÐ þlQ, JAtaoi HANN OG GAF UPPLÝSINGAR UM FORSPRAKK- ANN þÉR SPyRJlD UM PAREZ LIÐSFORiNQJA? EQ HELD AO HANN SÉ AB ÚT5KR1FAST tJClNA. LJOSKA þýeiR þAÐ. ^’^'^Xrrétt^ AD konanaon j I HAKKt FXl OKEyPlS MALTIO? The A 600P WCITER WILL 50AtETlME5 5EARCH HOUR5 FOR JU5T THE RI6HT WORD! Í'W 4 i \ r~\ * 1 Góður höfundur leifar stund- um tfmunum saman að rétta orðinu! c KÖTTURINN FEUlTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.