Morgunblaðið - 24.01.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975
29
fclk í
fréttum
FÖSTUDAGUR
24. janúar 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Lifandi veröld
Nýr, breskur fræðslumyndaflokkur í
sex þáttum um lffið umhverfis okkur
og jafnvægið f rfki náttúrunnar.
1. þáttur. Lffið í ánni Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
21.05 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður ólafur Ragnarsson.
21.55 Villidýrin
Breskur sakamálamyndaflokkur.
Krókur á móti bragði Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
25. janúar 1975
16.30 fþróttir
Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur
Ellert B. Schram.
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar fþróttir
Meðal annars badmintonkeppni f sjón-
varpssal og mynd frá fimleikasýningu
f Laugardalshöll. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
18.30 Lfna langsokkur
Sænsk framhaldsmynd, byggð á barna-
sögu eftir Astrid Lindgren. 4. þáttur.
Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dag-
skrá haustið 1972.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Læknir á lausum kili
Breskur gamanmyndaflokkur. Fagrar
framtfðarhorfur Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur með skemmtiatriðum.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.35 Tværstúlkur
Svipmyndir úr lífi breskrar og
hollenskrar stúlku. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
22.10 Ójafn leíkur
(23 Paces to Baker Street)
Bresk sakamálamynd frá árinu 1956,
byggð á sögu eftir Philip MacDonald.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Vinsæll leikritahöfundur, sem misst
hefur sjónina, er á ferðalagi f Lund-
únum. Af tilviljun heyrir hann á tal
manna, sem eru að gera áætlun um
mannrán og jafnvel morð. Hann leggur
orðaskipti þeirra vandlega á minnið og
tekur þegar að afla sér upplýsinga um
málið.
23.50 Dagskrárlok
fclk f '■ fWIPft
fjclmiélum ‘.
nOn
Útvarp Reykfavik
FÖSTUDAGUR
24. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu
sfna á sögunni „1 Heiðmörk** eftir
Robert Lawson (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
"Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Kammer-
sveitin f Prag leikur Sinfónfu í D-dúr
eftir Cherubini/Josef Suk og
Tékkneska fflharmónfusveitin leika
Fiðlukonsert f g-moll op. 26 eftir Max
Bruch.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan“ eftir
Yukio Mishima
Anna María Þórisdóttir þýddi. Rósa
Ingólfsdóttir leikkona les sögulok.
15.00 Miðdegistónleikar
Grete og Josef Dichler leika „1 hvftu og
svörtu“, þrjú stutt tónverk fyrir pfanó
eftir Debussy.
Concertgebouw hljómsveitin í Amster-
dam ieikur „Gæsamömmu"
ballettsvftu eftir Ravel; Bernard
Haitink stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Utvarpssaga barnanna: „Emil og
leynilögreglustrákarnir" eftir Erich
Kástner. Haraldur Jóhannsson þyddi.
Jón Hjartarson leikari lýkur lestri sög-
unnar (7).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar Is-
lands og Söngsveitarinnar Ffl-
harmónfu f Háskólabfói kvöldið áður.
Stjórnandi: Karsten Andersen
Söngstjóri: Garðar Cortes.
Einsöngvarar: Elfsabet Erlingsdóttir
sópran, Solveig Björling alt, Garðar
Cortes tenór, Halldór Vilhelmsson
bassi. Á efnisskránni eru tvö verk eftir
Ludwig van Beethoven.
a. Messa í C-dúr op. 86.
b. Sinfónfa nr. 7 f A-dúr op. 92.
— Jón Múli Árnason kynnir tónleik-
anna.
21.30 Utvarpssagan: „Blandað f svartan
dauðann“ eftir Steinar Sigurjónsson
Karl Guðmundsson leikari les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Frá sjónarhóli neytenda: Gallar í bif-
reiðategundum
Björn Matthíasson hagfræðingur segir
frá niðurstöðum athugunar sænska bif-
reiðaeftirlitsins.
22.35 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnars-
sonar.
23.20 Fréttir f stuttu náli. Dagskrárlok.
Mini-pilsa
veður...
•f Þar sem við vorum hér á
dálkunum í gær að segja frá
þvf, að I vændum væri að við
fengjum nú bráðum að sjá
mini-pilsin aftur er ekki úr
vegi að sýna mynd, sem tekin
var f upplögðu mini-pilsa veðri.
M.vndin var tekin hér f Austur-
stræti f fyrradag þegar mest
blés. Það er ekki annað að sjá,
en maddömurnar séu að leita
vars hjá Hressó.
+ Þetta er hínn nýskapaði
varnarmálaráðherra Alþýðu-
lýðveldisins Kfna. Maðurinn
heitir Yeh Chien-ying og er
„varaformaður flokksins", og
hefur til þessa verið vara varn-
armálaráðherra. Sfðasti varnar-
málaráðherra Kfna var Lin
Piao sem tilkynnt var að farist
hefði í flugslysi árið 1971,~eða
skömmu eftir að hann hafði
gert misheppnaða tilraun til að
steypa þeim Mao Tse-Tung og
Chou En-lai af stóli.
Prjónaði sam-
fleytt í 92
tíma og kemst
þar með í heims-
metabók Guines
+ Það eru scnnilega flestir
þannig gerðir að þeir vilja
gjarnan að eftir þeim sé
tekið. Sá sem hér verður
skýrt frá heitir Stan Watin
og er leigubflstjóri og leik-
ari að atvinnu. Stan ætlar
sér að komast f heimsmeta-
bók Guinnes fyrir það að
hafa prjónað lengst manna í
einni lotu. Sá, eða sú, sem til
þessa á það heimsmet er
stúlka frá Nýja Sjálandi og
prjónaði hún sem sagt f 90
tíma samfleytt. Stan prjón-
aði hinsvegar f 92 tíma, og á
hann þar með metið.
McKenzie hættir
sem sendiherra
+ Brezka biaðið Daily Mail
skýrir frá því á dögunum, að
nýr sendiherra Breta á tslandi,
Kenneth East, taki við starfi í
Reykjavfk f apríl. Hann er 53
ára að aldri. John McKenzie,
sem hefur verið sendiherra
Breta á tslandi síðan í septemb-
er 1970, lætur af þvf starfi um
svipað feyti.
Daily Mail segir að mjög hafi
mætt á McKenzie meðan
þorskastrfðið hafi staðið yffr,
og einu sinni hafi reiðir borgar-
ar gert aðsúg að sendiráðinu.
Á skjánum O
I kvöld byrjar f sjónvarpinu
nýr fræðslumyndaflokkur sem
nefnist Lifandi veröld og gefur
nafnið hugmynd um, hvað fjall-
að er um — þ.e. umhverfi okk-
ar og dýrin í rfki náttúrunnar.
Oskar Ingimarsson þýðir þessa
myndaflokka og sagði hann að
myndirnar virtust teknar frá
vistfræðilegu sjónarmiði.
Fyrsta myndin af sex fjallar
um lffið í ánni og þar sýnd bæði
dýrin á botninum og f ánni og
eins á bökkunum. Koma þar
fyrir fiskar, skeldýr og nagdýr.
Sú mynd er tekin í Englandi.
Næsti þáttur fjallar um lífið á
grassléttum Afríku og annar er
um skógana og það sem þai
lifir.
Öskar Ingimarsson hefur
þýtt talsvert af slfkum mynd-
um um náttúruna, en það er
mikið og erfitt viðfangsefni,
ekki sfst fyrir það hve oft vant-
ar orð og heiti á þvf, sem sagt er
frá — slík heiti eru beinlfnis
ekki til á fslenzku. Öskar sagði
að nú væri komið eitthvað af
handbókum um þetta, en oft
hefði hann þurft að búa tii
heiti á dýrin. Þau heiti hefur
hann á skrám hjá sér, og lét t.d.
þýðandi bókarinnar um Fisk-
ana frá Fjölva fá þau heiti, sem
hann gat notað. Með timanum
getur orðið þarna gott heita-
safn, því Öskar er vandvirkur
og ágætur orðasmiður á þessu
sviði.
+ Þessi litla dama sem við sjáum hér í fanginu á frönskum
lögregluþjóni, er ein af þeim sem arabfsku skæruliðarnir héfdu í
gíslingu á Orly flugvelli f Frakklandi, en létu lausa eftir miklar
samningaviðræður.