Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 DAGBÓK ÁHEIT DG C3JAFIR Strandarkirkja: Klara 200, Önefndur 200, Gömul kona 600, Svava 500, Omerkt 1.500, I.Þ. 1.000, S.H. 59 1.000, Anna 1.000, Ömerkt 2.000, G. og E. 1.000, S.Þ. 5.000, N.N. I. 000, I.G. 1.000, Langamma 300, J. Þ. 300, A.Þ.F. og N.Ö.F. 5.000, Asta 1.000, Björg Sverrisd. 1.000, ömerkt 300, N.N. 200, G.S. 500, 1.1. 300, G.H. 1.000, S.A.P. 500, 3 áheit 400, E.B.Þ. 1.000, N.N. 360, B.O. 1.000, K.I. 2.000, Góa 500, X2 500, Þ.A. 500, D.S. 100, G.G. 100, S.A. 2.000, G.T. Hnifsdal 5.000, Á. Ó. 5.000, G.R. 1.000, K.O. 1.000, M. K.R. 500, H.P. 500, Frá Björgu 100, E.Ö. 1.000, Önefndur 500, D.M. 1.000, G.B. 5.000, H.H. 1.000, V.S. 2.000, K.H. 200, H.G. 400, Gamalt og nýtt áheit frá mæógum frá Vestmannaeyjum 2.500. Fjársöfnun v/Guðnýjar Sig. og barna: N. N. 2.000, Fullorðin kona 3.000, R.B. 500, Ömerkt 3.000, J.M. 2.000, N.N. 1.000, Hailgrimur Hallgrímsson 1.000, K.J. 4.000, Karl Kristjáns. 1.000, A.J. 1.000, R. 1.000, Hilmar 1.000, Ása S. Guðm. 1.000, Tvær systur 5.000, N.N. 2.000, G.G.Þ. 10.000, Gamall sveitungur 1.000, Guðfinna Guðm. 1.000, N.N. 1.000, Þuríður 5.000, Haraldur Sv. 1.000, Lárus Agúst Gislason 1.000, N.N. 3.000, Sigur- jón 1.000, Ómerkl 1.000, N.N. 500, Starfsstúlkur Barnaheimilinu Völvuborg 7.000, Ómerkt 2.000, N.N. Selfossi 5.000, Héldu hluta- veltu: Marta Arnad., Jóhanna Jónasd., Magndfs Bára Guðm. og Silja Asp. 12.700, Asta 1.000, Stina 5.000, S.K. 1.000, Starfsfólk verzlunar og skrifstofu K.A. 26.850, Rosella Gunnarsd. og Þórey Guðlaugsd. 2.500. Norðfjarðarsöfnunin: Buxnaklaufin og Pophúsið 50.000, Sveinbjörg Jónsd., Gréta Matthi- asd., Matthías Matthíasson og Páll Þcírir Viktorss. 2.021, Dagbjört Guðnad. 3.000, K.K. 2.000, Sig. Guðjóns. 5.000, B.K. 5.000. íþróttafélag fatlaðra iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir: Mánudaga kl. 17.30—19.30 (bogfimi). Miðvikudaga kl. 17.30—19.30 (borðtennis og curtling). Laugardaga kl. 14—17 (borð- tennis, curtling og lyftingar). Alþýðufræðsla í Norræna húsinu NÁMSKEIÐ fyrir leiðbeinendur í námsflokkastarfsemi og fullorð- insfræðslu verður haldið í Nor- ræna húsinu dagana 21.—23. febrúar n.k. Starf námshópa og fræðslu- hringa hefur um langt skeið verið einn gildasti þáttur fullorðins- fræðslu og alþýðumenntunar á Norðurlöndum, og nú er þessi námsaðferð í vaxandi mæli að komast á hér á landi. Kennarar og leiðbeinendur og aðrir áhuga- menn á þessu sviði hafa þó lítt átt þess kost að fá fræðilega og verk- lega þjálfun í þessum mikilvæga þætti alþýðufræðslu. Þvi hefur Norræna húsið í samráði við ýms- ar stofnanir og samtök, sem leggja stund á fullorðinsfræðslu, viljað stuðla að slíkri þjálfun með því að efna til ofangreinds nám- skeiðs. Tveir sænskir sérfræðing- ar verða til leiðbeiningar, Karl Högemark, rektor við lýðháskól- ann í Vara, og Kjell Gustafsson, svæðisstjóri í Stokkhólmi. Námskeiðið hefst með fyrir- lestri fyrir almenning, sem Karl Högemark heldur í fundarsal Norræna hússins föstudagskvöld- PENIMAVINIR__________________ Island Hólmfríður Garðarsdóttir Alfhóli 2 Húsavík Hún hefur mikinn áhuga á handbolta og vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára. Ástrfður V. Vigfúsdóttir Mýrarbraut 13 Vík i Mýrdal Ásrún Reynisdóttir Reynivöllum' Mýrdal Kristín Jónsdóttir Bakkabraut 16 Vík i Mýrdal Þær óska allar eftir pennavin- um á aldrinum 13—14 ára. Bandaríkin Dan Aylward Box 947 Kodiak Alaska 99615 USA Hann óskar eftir pennavinkonu á aldrinum 25—30 ára. Vestur-Þýzkaland Renate Heller 1000 Berlin 33 Schlangenbader Str. 89 West-Germany Hún er á þrítusaldri og hyggst dvelja hér i fjórar vikur næsta sumar. Hana langar til að komast í samband við fólk, sem talar þýzku, ensku eða frönsku. Svíþjóð Britt-Marie Lindgren Andreévágen 21B 55248 Jönköbing Sverige Hún er 14 ára og hefur áhuga á tónlist, dýrum, náttúrunni og frí- merkjasöfnun. Frakkland Annick Pasdeloup Route de la LÆuf 18100 Vierzon France Hún er 18 ára skólastúlka, sem vill komast í bréfasamband við lslending. England Anthony Lee 49, Green Road Reading Berkshire England RG62BS Hann er 31 árs og áhugamálin eru ferðalög, bóklestur og bréfa- skiftir. ið 21. febrúar kl. 20.30, og talar hann þá um alþýðumenntun og inntak og markmið alþýðu- fræðslu. Laugardag og sunnudag verður hins vegar samfelld kennsludagskrá fyrir sjálfa þátt- takendur í námskeiðinu. (Fréttatilkynning frá Norræna húsinu). [ MESSUH Á IVIORC3UM Aðventkirkjan f Reykjavík Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Sigfús Hallgrímsson prédikar. Safnaðarhéimili aðventista I Keflavík Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson. Vikuna 21.—27. febrú- ar er kvöld-, helgar- og næturvarzla apóteka í Reykjavík í Háaleitis- apóteki, en auk þess er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnu- dag. I dag er föstudagurinn 21. febrúar, 52. dagur ársins 1975. Árdegisflóð 1 Reykjavík er kl. 01.40, síðdegisflóð kl. 14.21. En ef vér erum með Kristi dánir, trúum vérþvf, að vér munum með honum lifa, með þvf að vér vitum, að Kristur, upp vakinn frá dauðum, deyr ekki framar, dauðinn drottnar ekki lengur yfir honum. Því að það, að hann dó, dó hann syndinni einu sinni, en það, að hann lifir, lifir hann Guði. (Rómverjabr. 6.8—11). Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási—virka daga kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspítala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 Minningarkort Félags einstæðra foreldra Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndal f Vesturveri, á skrif- stofunni f Traðarkotssundi 6, í Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Bókabúð Keflavfkur og hjá stjórnarmönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, Agli s. 52236, _Stellu s. 32601 og Margréti s. 42723. Minningarkort Kven- félags Bústaðasóknar fást í Bókabúð Máls og menning- ar, Bókabúðinni Grímsbæ, Verzluninni Gyðu, Ásgarði og Verzluninni Austui borg, Búðargerði 1 SÖFINIIIM Bókasafnið ! Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsafn er opið eftir umtali. Uppl. í sfma 84412 á virkum dögum. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 sfðdegis. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað f janúar, en verð- ur opnað á ný 2. febrúar. I.istasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alia daga. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 4—10 sfðd. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5IOO ást er . . . . . . að koma jafnsæl heim úr ferðalaginu og þið fóruð af stað Tv.fi •! u s Po? O'* - A tr .fi* i. . Í975 by los Anrjv'cv Tm e> | BRIOC5E ~~| IIÉR fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Italíu f Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. D-9 H.G-6 T. D-8-5-4-2 L. G-9-4-3 Vestur S. A-K-10-8-7-5 H. K-9-7 T. G-10 L. D-10 Austur S. G-3 H. A-10-5-4-2 T. Á-7 L. A-8-6-5 Suður S. 6-4-2 H. D-8-3 T. K-9-6-3 L. K-7-2 Við annað borðið sátu itölsku spilararnir A.-V. og hjá þeim varð lokasögnin 6 spaðar. Spilið varð aðeins einn niður. Við hitt borðið sátu norsku spil- ararnir A.—V. og sögðu þannig: Vestur: Austur: 1 S 2 H 2 S 3 L 3 H. 4 H. Suður lét út tígul 3, norður drap með drottningu og sagnhafi með ási. Næst lét sagnhafi út spaða, svínaði og norður drap með drottningu. Láti norður nú út lauf er útilokað að vinna spilið, en hann valdi að láta út tígul. Suður drap með kóngi, lét út lauf og sagnhafi hitti ekki á að láta drottninguna, heldur lét laufa 10. Noróur drap með gosa og sagn- hafi fékk slaginn á ásinn. Þar með var spilið tapar, því N.—S. fengu 4 slagi, þ.e. einn i hverjum lit. 32-33 ráðherrar væntanlegir í dag SKYND DIG- NU AT BUV£ FÆRDÍG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.