Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.02.1975, Blaðsíða 32
 nucivsincnR ^^-«22480 nudvsmcnR £|*-»22480 FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 lokið — 76 mál afgreidd 23. ÞINGI Noróurlanda- ráðs var slitiö í Þjóöleik- húsinu á 12. tímanum í gærmorgun og héldu nær allir þingfulltrúar utan strax upp úr hádeginu með leiguflugvélum og flugvél- um Flugleiða. I þinglok var ákveðió að Norðurlanda- ráðsþing skyldi næst haldið í Kaupmannahöfn og mun forsætisnefndin ákveóa tímann. Frú Ragnhildur Helga- dóttir, forseti þingsins, þakkaði þingfulltrúum komuna í stuttri ræðu í þinglok og sagði það trú sína, aö þetta þing hefði styrkt enn samvinnu Norðurlandaþjóðanna. Alls voru 76 mál á dagskrá þingsins og hlutu þau öll af- greiðslu, ýmist sem samþykktar tillögur eða ályktanir. 76 þingfull- trúar frá þingum Norðurland- anna sóttu þingið auk um 50 ráð- nerra, þar á meðal voru allir for- sætisráðherrarnir. Þingfundir í gærmorgun hófust kl. 10.00 og voru þá 10 mál á dagskrá. Gekk mjög greiðalega og hratt fyrir sig að afgreiða þau og urðu þingslit um kl. 11.15, en gert hafði verið ráð fyrir að fundir stæðu fram yfir 12.00. Meðal mála sem afgreidd voru, má nefna stofnun íþróttaverðlauna Norður- landaráðs, fjallað um tillögu um samræmingu stafrófa og stafa- gerðar og stofnun norrænnar mál- nefndar svo eitthvað sé talið. RE YKJANES — skipið sést hér á leið inn í höfnina í Vestmannaeyjum eftir langa og stranga siglingu, og eins og sjá má er veruleg slagsfða á bakborða á skipinu. Eftir að skipið var lagzt að bryggju (sjá forsíðumynd) fór mjög að síga í stjór og meira en lunningafyllti. Má jafnvel telja möguiegt að skipið hefði sokkið þarna ef landfestar hefðu ekki haldið því uppi. Ljósmynd Sigurgeir. Gífurlegir rekstrarerfiðleikar Rafmagns- og Hitaveitu: Stöðvast lagning rafmagns í % nýbyggingahverfa? Norðurlandaráðsbingi „Frosið krapasull” SJÖPRÖF fóru fram á Húsavfk í gær vegna lekans í lc-st m.s. Skaftafells er olli því að tug- milljóna skemmdir urðu á fryst- um fiski f einni lest skipsins. Ekkert kom þó fram f sjóprófun- um er benti ákveðið til þess hvað valdið hefði lekanum. 8 þúsund kössum tókst að bjarga óskemmd- um úr lest Skaftafells í fyrrinótt, en það sem eftir er er „frosið krapasull“, eins og heimildar- maður blaðsins orðaði það. „ÞÆR viðræður sem nú fara fram eru í framhaldi af þeim samningum, sem við gerðum árið 1972,“ sagði Atli Dam lög- maður Færeyja þegar Morgun- blaðið hafði samtal við hann í gær við komu 9 manna við- ræðunefndar Færeyinga vegna fiskveiða þeirra innan 50 míln- anna. „Færeyi;:gar,“ hélt Atli áfram, „voru ekki ánægðir með samningana, sem voru gerðir 1972, en þeir voru gerðir við mjög erfiðar kringumstæður, því þá stóð yfir strfðið við Breta BORGARSTJÖRI á nú f samningaviðræðum við ríkis- stjórnina um endurskoðun á hækkunarbeiðnum á gjaldskrá Hitaveitu og Rafmagnsveitu Reykjavíkur, en rfkisstjórnin hefur haft þessar beiðnir til at- hugunar altt frá þvf fyrir áramót. Bæði þessi fyrirtæki hafa verið rekin með verulegum halla um skeið vegna of lágrar gjaldskrár að sögn forráðamanna þeirra og við sfðustu gengisfellingu krónunnar hefur enn syrt í álinn Rætt við Atla Dam lögmann og Þjóðverja og við teljum að það hafi komið niður á okkur. Þó héldum við að þetta myndi breytast þegar öldurnar færi að lægja, en það hefur ekkert breytzt síðan. Við viljum nú gjarnan reyna að fá meiri sveigjanleika í þessum málum og þess vegna erum við hér í dag.“ hvað snertir fjárhagslegan rekst- ur þeirra. Segja forráðamenn beggja fyrirtækjanna að ekki verði hjá stórkostlegum niður- skurði á framkvæmdum og þjón- ustu komist, fái fyrirtækin ekki nauðsynleg leiðréttingu á gjald- skrá hið fyrsta. Að því er Aðalsteinn Guðjohn- sen rafmagnsstjóri tjáði Morgun- blaðinu i gær hljóðaði upphafleg hækkunarbeiðni Rafmagnsveit- unnar upp á 22,2% en þar af voru 9,3% vegna hækkaðs orkuverðs hjá Landsvirkjun. Rafmagns- veitan fékk fljótlega heimild til hækkunar vegna Landsvirkjunar, en frekari hækkun fékkst ekki afgreidd og hefur við það setið síðan. Að sögn Aðalsteins hefur borg- arstjóri nú átt viðræður við rikis- stjórnina um endurskoðun á þeim hækkunarumsóknum sem fyrir liggja, þar sem algjörlega ný við- horf hafa skapazt við gengis- lækkunina. Aðalsteinn kvað hækkunarþörf Rafmagnsveit- unnar nú markast af því hvaða hækkun Landsvirkjun fengi á orkuverði sinu. Næmi sú hækkun t.d. 20% yrði hækkunarþörf Raf- „Hvað eru fiskveiðar fær- eyskra skipa á Islandsmiðum mikilvægar Færeyingum?" „Veiðar færeyskra skipa í ís- lenzkri landhelgi eru mjög mik- ils virði bæói fyrir færeyska útgerð og frystihúsin og fólk í landi sérstaklega, því tæplega helmingur af öllu hráefni frystihúsanna í Færeyjum kem- ur frá íslandsmiðum, aðallega linufiskur. S.l. ár bárust á land í Færeyjum um 90 þús. tonn af svokölluðum matfiski, og þar af voru veidd um 22 þús. tonn á íslandsmiðum 1974; 1973 voru magnsveitu Reykjavíkur sem næst 30% en næmi hækkunin á orkuverði Landsvirkjunar hins vegar 15% yrði hækkunarþörf Rafmagnsveitunnar um 27,7%. Aðalsteinn kvað Rafmagnsveitu Reykjavíkur eiga við gífurlega rekstrarörðugleika aó stríða um þessar mundir. Otlitið væri svo svart að reikna mætti með að AÐILAR vinnumarkaðarins eiga fund með ríkisstjórninni í dag — fúlltrúar Vinnuveitendasam- bandsins árdegis og fulltrúar Al- þýðusambandsins eftir hádegið. A þessum fundum munu full- trúar VSl og ASl leita eftir upp- lýsingum um fyrirhugaðar hliðar- ráðstafanir ríkisst jórnarinnar. einnig veidd 22 þús. tonn á Is- landsmiðum og 16 þús. 1972.“ „Skipta saltfiskveiðar Færey- inga á Islandsmiðum miklu máli?“ „Þær eru mjög mikilvægar fyrir salfisktogarana, þvi að um 4 mánuði á ári fiska þeir á Islandsmiðum, en að öðru leyti við Noreg, Nýfundnaland og Grænland. Ef saltfisktogararn- ir fá ekki að veiða við Island er rekstrargrundvöllur þeirra í al- varlegri hættu. Það skiptir öllu máli fyrir færeysku skipin að Framhald á bls. 31 ■HwtaHBHMiaawnawuaHHWtr, w lagning rafmagns i % þeirra nýbygginga hverfa sem tengingu þyrftu á þessu ári, myndi stöðvast ef ekki fengist lagfæring á gjald- skrá. Gæti þá um leið dregið að því að fyrirtækið þyrfti að fara að segja upp starfsfólki. Að sögn Aðalsteins er Raf- magnsveita Reykjavikur mjög Framhald á bls. 31 þar eð þær munu fyrirsjáanlega móta mjög framvindu yfirstand- andi samningaviðræðna aðila vinnumarkaðarins. Einnig er sennilegt að láglaunabætur rlkis- stjórnarinnr komi til tals á þessum fundum. Eins og skýrt var frá I blaðinu í gær er vísitala framfærslukostnaðar nú komin upp í 372 stig, en sem kunnugt er hefur rikisstjórnin lýst því yfir að launajöfnunarbætur myndu hækka ef og þegar vísitala fram- færslukostnaðar færi yfir 358 stig. Morgunblaðið sneri sér í gær til Björns Jónssonar, forseta ASl, og Jóns Bergs, formanns VSl, og spurði þá nánar um viðhorfin til launajöfnunarbótanna. Björn Jónsson svaraði þvi til, að þetta mál hefði lítið verið á dagskrá í sambandi við þær viðræður. „Við höfum eðlilega verið þeirrar skoð- unar,“ sagði Björn, „að þetta atriði og aðrar úrbætur í launa- málum, sem til greina koma, eigi að gerast við samningaborðið milli Vinnuveitenda og okkar. Þar af leiðandi hafa engar við- ræður farið fram um þetta milli okkar og ríkisstjórnarinnar.“ Björn sagði, að forráðamenn Al- þýðusambandsins myndu þess vegna ekki knýja á um það við Framhald á bls. 31 Ljósmynd Mbl. Sv. Þorm. Færeyska sendinefndin við komuna til Reykjavfkur í gær. Frá vinstri: Jákup Sverri Joensen fiskifræðingur, Einar Karlsberg skrifstofu- stjóri, Poul Jákup Olsen lögþingsmaður, Atli Dam lögmaður, Jóhan á Plógv skipstjóri, Hilmar Kass lögþingsmaður, Jóhan Djurhuus skrif- stofustjóri og Pétur Reinert lögþingsmaður. A myndina vantar Erlend Patursson lögþingsmann. „Nœr helmingur hráefnis frysti- húsa Fœreyja afíslandsmiðum ” Björn Jónsson, um launajöfnunarbæturnar; Allar úrbætur í launa- málum eiga að gerast við samningaborðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.